Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Side 56
Febr. 9. Andrés Andrésson Fjeldsted augnlæknir
Rvík, f. ‘»/» 1875.
— 26. Högni Sigurðsson útgerðarmaður í Vestm.eyjum.
í þ. m. dó Hans Sigfús St. Bjarnarson í Khöfn,
fyrrum kaupmaður á Isafirði og ræðismaður Norð-
manna og Svía par, f. !4/o 1857.
Mars 6. Porvarður Gíslason á ísafirði, fyrrum óðals-
bóndi á Fagurhólsmýri í Öræfum, f. 23/» 1839.
— 12. Magnhildur Halldórsdóttir, ekkja í Ofanleyti í
Rvík, f. 28/s 1848. — Eyjólfur Porkelsson úrsmiður
í Rvík, f. "8/« 1849. — Magnús Gunnarsson dyra-
vörður í Stjórnarráðinu, f. 26/12 1855.
— 16. Ingunn Johnsen í Rvík, sýslumannsekkja, f. u/«
1842. — EinarArnason kaupmaðurí Rvík, f. ,6/iol852.
— 25. Jón Einarsson bóndi á Kletti i Geiradal.
— 26. Frú Kristín Pétursdóttir Thurnwald í Halle á
Pýzkalandi.
í þ. m. eða í apríl dó Anna Thorlacius ekkja í
Stykkishólmi.
Apríl 8. Jón Grimsson bóndi í Efstadal í Laugardal,
f. 7/s 1865.
— 20. Guðmundur Ólafsson fyrrum bóndi í Jónsnesi
í Helgafeilssveit.
Maí 8. Bjarni Pétursson söngkennari í Rvík, f. 14/o 1873.
—- 17. Jósef Magnússon trésmiður í Rvik, 42 ára gamall.
— 18. Svavg Jónsdóttir Sveinbjörnsson UDgfrú í Ivhöfn,
18 ára gömul. — Jóhanna Sigríður Porsteinsdóttir
húsfreyja í Rvík, f. 19/f 1864.
— 20. Geir ísleifsson bóndi á Kanastöðum í Austur-
Landeyjum.
— 22. Steinunn Eiríksdóttir í Rvík, prestsekkja frá
Pingmúla. — Benedikt Pórarinsson kaupmaður i
Húsavík. Hann dó á Akureyri.
— 28. Einar Indriðason Viðar 'kaupmaður í Rvík.
Júní 18. Jónína Árnadóttir Arndal húsfreyja í Hafn-
arfirði, f. 1876.
Júlí 5. Helgi Teitsson hafnsögumaður í Rvik, f. í6/u 1855.
(54)