Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Qupperneq 57
Júlí 20. Guðmundur Ivristjánsson í Hafnarfirði, fyrrum
skipstjóri í Rvík, f. 8/i 1840.
— 22. Frú Frederikke Eggerz í Rvik, fædd Holten.
Agúst 1. Eggert Grímsson Laxdal á Akureyri, fyrrum
kaupmaöur par, f. 8/« 1846.
— 5. Guðmundur Rorvaldsson bóndi á Núpum i Olvesi.
— 8. Rasmus Morten Hansen barnaskólastjóri í Rvík,
f. s»/i. 1855.
— 20. Margrót Guðmundsdóttir húsfreyja á Hlíðar-
enda í Fljótshlíð. — Pórarinn St. Bjarnarson skip-
stjóri í Khöfn, 53 ára gamall.
— 22. Frú María Lárusson kaupmannskona í Rvik,
fædd Thejl.
— 30. SofFía Ingigerður Arinbjarnar ungfrú í Rvík, f.
”/» 1906.
Sept. 2. Ólafur Þorsteinsson verkfræðingur i Rvík,
39 ára gamall. Hann dó á leið til Khafnar.
— 4. Einar Jochumsson í Rvík, fyrrum bóndi á Tind-
um i Geiradal og hreppstjóri, f. ,6/s 1842.
— 5. María Ólafsdóttir kaupmannsekkja í Rvik, f.
,0/> 1845.
— 16. Halldór Danielsson hæstaréttardómari i Rvík,
f. •/> 1855.
— 24. Halla Jónsdóttir ekkja á Álftanesi á Mýrurn, f.
18/u 1830.
— 27. Rögnvaldur Snorrason kaupmaður á Akureyri,
37 ára að aldri. Hann dó á Siglufirði.
Okt. 1. Frú Dorthea Halberg i Rvík, fædd Diedrich-
sen. Hún var komin yfir áttrætt.
— 9. ísak Ingimundarson á Pingeyri, fyrrum póstur
á Eyrarbakka; 96 ára gamall.
— 23. Sigríður Jónsdóttir biskupsfrú á Akureyri, f.
*/»o 1867. Hún dó í Rvík. — Puríður Jónsdóttir
ekkja á Svarfhóli í Stafholtstungum, f. 58/« 1842.
— 26. A. V. Carlquist kaupmaður i Rvík.
— 28. Sigurður Oddsson í Rvík, fyrrum bóndi á Gufu-
(55)
l