Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 58
aesi, f. V* 1841. — Sigurjón Jónsson bóndi í Minni-
bæ í Grímsnesi; tæplega fimtugur.
Okt. 31. Björn Björnsson prestur í Laufási, f.20» 1869.
Hann dó á Akureyri.
í p. m. dó Leonhard Tang heildsali í Khöfn,
sem lengi rak verzlun á ísafirði, í Stykkishólmi, og
viðar vestanlands.
Nóv. 6. Guðrún Runólfsdóttir á Akureyri, ekkja sira
Matthiasar skálds Jochumssonar, fædd 1850.
— 11. Sira Jón Jónasson Thorsteinsen í Rvík, Past.
emir. frá Pingvöllum, f. so/< 1858. — Gunnar Por-
bjarnarson fyrrum kaupmaðuri Rvík, 58 ára gamall.
— 15. Ingigerður Gunnarsdóttir ekkja frá Selalæk. Hún
dó i Helli.
— 25. Guðríður Jónsdóttir ekkja á Spákeilsstöðum í
Laxárdal í Dalasýslu, 92 ára gömul.
— 26. Ragnheiður Einarsdóttir ekkja í Stafholti, f.
S8/7 1836.
I p. m. eða í des. dó Ragnheiður Pórarjnsdóttir
Halldórsson, fædd Thorarensen, ekkja á Akureyri,
83 ára gömul.
Des. 6. Hermann Jónasson búfræðingur og rithöfund-
ur í Rvík, fyrrum alpingismaður, f. 2s/io 1858.
— 11. André Courmont ræðismaður Frakka í Rvík.
Hann dó í París.
— 16. Tómas Sigurðsson hreppstjóri á Barkarstöð-
um í Fljótshlíð, f. ,0/7 1854.
— 26. Magnús Einar Jóhannsson læknir á Hofsósi,
f. a,/7 1874. Hann dó á Sauðárkróki.
(1922: n/e. dó Sigurður Sigurðsson fyrrum bóndi í
Pétursey í Mýrdal, f. !*/i« 1824. — ■°/e. Gottskálk Eg-
ilsson bóndi á Bakka í Hólmi, f. s/7 1861. — 31/io. Ólafur
Eyjólfsson bóndi á Skörðugili, f. S0/5 1849. — lfn. Jón
Guðvarðsson fyrrum bóndi á Valabjörgum, f. s/» 1844.
Hann dó i Geldingaholti. — 5/u. Ásbjörn Jónsson
bóndi á Syðri-Fjótum í Meðallandi, um fimtugt. Hann
dó i Kirkjubæjarklaustri. — s/ii. Eiríkur Sigurðsson
(56)