Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Side 59
í’vi':
í Rvík, frá Syðri-Brú í Grímsnesi, f. 1879. —
Ebenezer Guðmundsson í Haugasundi í Noregi, fyrr-
um skipstjóri á ísafirði.
i. Slysfarir, brnnar og skipskaóar.
Jan. 14., í ofsaveðrinu aðfaranóttina, rak af Reykja-
víkurhöfn björgunarskipipið Pór, inn á Kirkjusand,
en náðist út nokkru síðar og ekki mikið skemt.
3—4 skip á höfninni brotnuðu allmikið, par á með-
al faxaflóagufubáturinn Skjöldur og hann skemdist
mjög mikið. Vélbátur, Óskar, sökk við nyrðri garð-
inn. Á bátnum voru 4 menn og björguðust 2 peirra,
en hina tóksjórinn af garðinum. Margir fiskpramm-
ar sukku en náðust flestir upp síðar. í Hafnarflrði
sleit upp 2 báta og rak á land og annar peirra
brotnaði í spón. í Sandgerði fór á sömu leið. Á
Hellissandi rak vélbáta á land, eftir að brimbijót-
urinn hrundi, en við björgun á peim druknuðu
5 menn. Daginn eftir ofviðrið var dreginn inn á
Rvikurhöfn enskur botnvörpungur, mjög skemdur.
Hann misti 3 menn í ofsaveðrinu. Um sama leyti
kom enskur botnvörpungur inn á Patreksfjörð,
mjög laskaður, og hafði mist út 1 mann.
— 26. Druknaði maður í Vestmannaeyjum.
í p. m. brann tóvinnuvélahús á Halldórsstöðum
í Laxárdal í Suður-Pingeyjarsýslu, til kaldra kola
og engu varð bjargað úr pví.
Febr. 4. Druknuðu 3 menn i Álftaíirði.
— 12. Brotnuðu í aftaka norðanveðri 2 bryggjur í
Dalvik og vélbátur sökk par og bryggja skemdist
mjög á Sauðárkróki.
— 16. Sökk vélbátur, Njáll úrSkaftafellssýslu.örstutt ut-
an við hafnargarðinn í Vestm.eyjum. Á bátnum voru
4 menn og druknuðu allir. Báturinn sökk af pví að
hann hafði brotnað á skeri er hann hrakti á sökum
pess að norðlægur vindur var og vélin hafði stöðv-
(57)