Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 65
komnar, hvernig fólkiö i raun og sannleika er. Ef paö er illrar ættar og ónýtrar, stoðar lítið að menta pað, reisa skóla, bæta vegi og brjótast í öðrum »framförum«. Pær yrðu ekki stórt annað en ný máln- ing á fúið og hrörnað hús. Útlitið gæti prýkkað og ofurlítið kynni pað að batna, en illt og ónýtt yrði pað fyrir pvi. f*að má pví með fullum rétti segja, að spurningin: hvernig eru íslendingar í raun og sannleika, hverjar eru kynfylgjur peirra andlegar og líkamlegar, sé undirstöðuatriði fyrir oss, sem allt annað byggist á. Allar framtíðarhorfur vorar velta á pví, hversu henni má svara. Ýmsir dómar hafa verið á petta lagðir, bæði af ís- lendiugum og útlendingum, sem hafa ierðast hér, en misjafnir hafa peir verið og enginn hefir reynt til að rannsaka íslendinga mannfræðislega svo teljandi sje. íslendingar hafa alla jafna verið töluvert upp með sér yflr pví, að peir væru af góðu fólki komnir og »konungbornir« langt frammi i ættum, en pessi skoð- un hefir aftur verið mestmegnis bygð á fornsögum vorum og ef til vill að nokkru sprottin af pjóðar- drambi. Staðgóð rök hafa ekki verið færð fyrir henni, pví úr pessu gat ekkert skorið nema nákvæm rann- sókn á fólkinu. Pá hafa og sumir haldið pví fram, sjerstaklega Jón sagnfræðingur Aðils, að islenska kynið væri mjög blandað Keltum og að íslendingar væru kellnesk blendingspjóð líkt og Skotar, fremur en eiginlegir Norðurlandabúar, og fundið pessu stað í sögum vorum. Dómar flestra útlendinga hafa verið lauslegar og alla jafna rangar ágiskanir, t. d. C. W. Paikulls, sem ferðaðist hér á síðustu öld. Hann segir, að íslendingar líkist að vísu Norðmönnum og Sví- um i norðurhluta Noregs og Svípjóðar, að peir séu yflrleitt preklega bygðir en pó fótastuttir og búklangir, og fremur ófriðir. Hann hefir auðsjáanlega haldið oss lægri vexti en Svía og Norðmenn. Flestar siðaðar pjóðir hafa varið til pess miklu (63)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.