Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Side 69
Meðathæð Svía 171,5 centim.
Norðmanna 171,5
Dana 169,1
Hollendinga 169,0
—— Pjóðv. ( í Baden) 169.0 =—
Svisslendinga 167,0
Frakka 166,0
ítala 166,0
Japana 159,3
Það var ekki laust við, að mér kæmi hálf óvart á,
að meðalhæð íslendinga skyldi vera svo mikil, og
mætti ætla, að ég hefði' sérstakiega mælt háa menn,
þrátt fyrir það að ég hafði stöðugt fyrir augum að
velja ekki úr mönnum, eða þá að skólafólkið hefði
hleypt hæðinni fram að mun. Rf mönnunum er skift
i 4 flokka reynist meðalhæð:
1 Stúdenta og lærðra manna 174,7
2 Borgarbúa (verslunarm. handverksm. o. fl. 174,6
3 Sjóraanna 173,4
4 Sveitamanna 173,2
í fyrsta flokki voru 182 menn og þó þeir séu dá-
lítið hærri, munar það ekki miklu. Hæð hinna flokk-
anna er eftir sem áður yflr 173 centim.
Þvi miður höfum vér ekki mikið af eldri hæðar-
raælingum á tslendinaum til samanburðar. Hið helsta
eru mælingar Páls Jónssonar á 86 nemendum á
Hvanneyrarskóla (yfir 20 ára). Meðalhæð þeirra var
172,5 og því sem næst, sömu meðalhæð höfðu 182
skólapilta á þessum ald/i, sem Pálmi Pálsson mældi
í mentaskólanum og Páll birti jafnframt i ritgerð
sinni í Skírni 1914. Pá mældi L. Ribbing 54 íslend-
inga í Kaupmannahöfn, mestmegnis stúdenta og með-
alhæð þeirra var 173,8. Pegar þess er gætt, að margir
af þeim, sem Páll Jónsson og Pálmi Pálsson niældu,
hafa ekki verið fyllilega fullþroskaðir, en Ribbings
eldri, þá virðist mitt meðaltal, sern liggur milli hinna,
ekki ósennilegt. Ég geri þó ráð fyrir, að mitt meðal-
(67)