Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 93
Fellsmúla, Bjarnasonar (Bjarni var bróðir Margrétar, móður Odds byskups Einarssonar). Kona sira Jóns í Fellsmúla var Margrét Stefánsdóttir ráðsmanns í Skálholti, Gunnarssonar á Víðivöllum (bróður Árna sýslumanns á Hliðarenda), Gíslasonar, og er pað Langsætt. Hólmfriður, móðir sira Páls skálda, var systir síra Vigfúsar í Einholti. Faðir þeirra var Bene- dikt prestur í Vestmannaeyjum (d. 1781), Jónsson prests i Meðallandi (d. í bólunni 1707), Vigfússonar prests i Sólheimaþingum, ísleifssonar á Höfðabrekku, Magn- ússonar á Höfðabrekku, Eiríkssonar á Höfðabrekku, Eyjólfssonar í Dal (og Helgu Jónsdóttur byskups, Arasonar). Koma í þenna kynþátt saman margar göf- ugar ættir. Báðir foreldrar Páls skálda önduðust, er hann var enn barn að aldri, að því er hann segir sjálfur í stuttu æviágripi, er hann samdi við vígslu, eins og siður var presta fyrrum; eru þessar ævisögur presta (vitæ) í þjóðskjalasafni. Faðir Páls skálda er í ættar- tölum kallaður Jón »riki«, en varla mun auður hans hafa verið mikill, því að í æviágripinu segir síra Páll arfleifð sina hafa verið litla; sama segir Geir byskup í stúdentsvitnisburði síra Páls. Ekki voru þó systkin Páls nema þrjú, Jón, er fór utan, Puríður, kona Páls Guðmundssonar á Keldum, og Anna Maria, kona Erlings Guðmundssonar í Fljótsdal (af þeim var Porsteinn skáld Erlingsson). Tók þá að sér drenginn kaupmaðurinn í eyjunum, Hans Klog (faðir Tómasar, er síðar varð hér landlæknir), og hugði að setja hann til mennta. En kaupmaður þessi missti eignir sínar, og má þá vera, að farið hafi þar arf- leifð Páls, með þvi að kaupmaður hefir haft Qárfor- ræði hans. Stóð þá Páll uppi allslaus, en nokkuð á veg kominn í lærdómi. Brauzt hann þó áfram til náms, og er sagt, að ýmsir hafi orðið til þess að styrkja hann. Er þar til nefndur Vigfús sýslumaður Pórarinsson á Hliðarenda (faðir Bjarna amtmanns), (85)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.