Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 95
Halldór Sigurðsson,
Ingólfshvoli. Reykjavlk.
TRÚLOFUN. — Þeir, sem panta hjá mér
trúlofunarhringa, eru vinsamlega beðnir að
taka það fram, hvort hringarnir eiga að vera
mjóir eða breiðir. — Sömuleiðis að senda
greinileg mál, helzt mjóa pappírsræmu, og
skrifa greinilega pað, sem á að grafa á pá. —
Það ej7kur ópægindi og kostnað, ef hringarnir
eru ekki mátulegir eða líka ekki á einhvern hátt.
OO
GÓÐ SAUMAVÉL er einhver parfasti hlutur
á hverju heimili. — Pýzku Pallas-saumavél-
arnar eru beztu saumavélar, sem fljdjast til
landsins. Pær hafa hærra undir taufótinn, og
sauma pvi betur pj'kkan dúk en aðrar sauma-
vélar. Eru mjög léttar og hljóðlitlar.
Fást að eins hjá mér.
OO
Kaupið tækifærisgjaflr par sem er mest úrval
og verðið sanngjarnt. — Ejrðileggið ekki fagra
muni með ljótum leturgrefti. — Gefið ekki
sönnum vini svikinn hlut. — Eyðileggið ekki
góða saumavél með vondri olíu. — Pvoið
silfur og silfurplett með dufti, sem tilhejrir,
en slítið ekki silfrinu með fægiefnum, sem eru
gerð fyrir látún o. p. h. — Kaupið að eins úr, sem
eru vel og samvizkusamlega aftrekt. — Pessi
heilræði munuð pér halda, ef pér verzlið við
Halldór Sigurðsson,
Ingólfshvoli. Reykjavík,
(VII)