Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Side 101
sem hann átti
illt að launa.
áður stuttu
en hann deyði.
26. Pað var ei undur
pó svo væri,
þvi öllum láns-
og líknarþurfum
varð hann oftast
einn að hvarfi,
sem enginn vildi
annar hjálpa.
33. Sætt ertú, nær við pig
segir Kristur:
aÞinn var eg forðum
págumaður.
Komdu nú blessaður,
barn mins föður,
að eignast pað ríki,
sem er pér búið«.
En pá er að hverfa aftur að námi Páls. Að síðustu
var hann í kennslu hjá síra Porvaldi skáldi Böðvars-
syni, siðast presti að Holti undir Eyjafjöllum, er pókti
góður kennari. Sira Porvaldur bjó pá að Hausastöð-
um á Álptanesi og hafði forstöðu fyrir barnaskóla,
sem Thorkilliisjóður hélt uppi. Par orkti Páll langa
rimu, Tíkarrímu, »um pann markverða atburð, sem
skeði að Bessastöðum nóttina milli pess 6. og 7. dec.
1799, nefnilega sorglegan viðskilnað stofutikur frú
Vibe [amtmannsl, eftir lausnarsteinabakstra og inn-
töku, meðalabrúkun, samt hennar heiðarlega gerðu
jarðarferð af áminnztri frú, p. 9. dec. 1799.« Er par
sumt hnittilegt, en heldur mun bragur pessi hafa
spillt fyrir Páli, er hann barst út. Eftir tveggja ára
nám hjá sira Porvaldi, útskrifaði Geir byskup Vida-
lin Pál vorið 1800. Segir í vitnisburðarbréfinu (pað
er enn til í Pjóðskjaiasafni), að Páll hafi gáfur langt
um fram meðallag, »en einkum er hann svo til kveð-
skapar hneigður og hefir í pessari list sýnt svo aug-
ljós merki snilldargáfu, að ekki efa eg, að teljast mun
hann, er fram líða stundir, i tölu góðra skálda með
pjóð vorri, ef ekki fer á mis við rækt pá, er gáfum
hans samsvara.« Pað skal ósagt látið, hvort bak við
pessi orð liggur nokkur grunur um pað, að Páll
kynni að misbeita ljóðgáfu sinni. Hitt er víst, að í
vitnisburðinum lætur og byskup vel af breytni Páls
og dagfari. Sjálfur var Geir byskup skáldmæltur að
(89)