Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Qupperneq 103
/
Klæðaverzlun H. ANDERSEN & SÖN.
— Stofnsett 1887 —
Reykjavik.
Fjölbreyttar birgðir ávalt fyrirliggjandi.
Elzta og stærsta klæðaverzlun
og saumastofa landsins.
O El Hnosen — Reykjavik
Símnefni: ELLINGSEN. — Símar 605 og 597.
Margt til heimilisnotkunar:
Rúmteppi, ullarteppi, fcólfmottur; krystalsápa, sódi,
blikkfötur, strákústar, gólfskrubbur, lampaglös,
lampabrennarar, lampakveikir, fægilögur, kerti,
eldspýtur, sauraur, stiftasaumur, asfalt, hrátjara.
Alls konar málningarvörur:
Purir, olíuritnir og tilbúnir litir, fernisolia, þurk-
efni, terpentína, gólífernis, japanlakk, emalje-
lakk, distemper, bronce, tinktúra, ofnlakk, máln-
ingarpenslar og alls konar málningaráhöld.
Alls konar sjómanna- og verkmannafatnaðir,
sjóföt, gúmmi- og leðurstigvél, klossar, slitbuxur,
peysur, nærfatnaður og fleira.
Alls konar smurningsoliur
á gufuskip, mólora, ljósvélar, bila og skilvindur.
Alls konar veiðarfæri, sem eru notuð hér,
einnig silungs- og laxa-netjagarn og margt fteira.
Hcildsalii og siiiíisala, bezt og ódýrast.
K. Einarsson &. Björnsson.
Bankastræti II. Reykjavík. Simi 915.
Selja ódýrast: Postutínsvörur,
gler- og leirvörur, alúmínium-
vörur, barnaleikföng o. m. fl.
Hcildsala. — Smásala.
(XI)