Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 113
HF. H A M A R
Norðiirstíg 7. R«>ykjavík.
Simar 50, 189, 1189 og 1289. Símnefni »Hamar«.
Framkvæmdarstj. 0. Malmberg.
Fyrsta flohks vélaverkstœði og járnsteypn. Tekur
að sér alls konar viðgerðir á gufuskipum og
mótorum. Járnskipaviðgerðir bæði á sjó og
landi. Steypir alls konar hluti í vélar, bæði úr
járni og kopar. Steypum enn frerour kolaofna.
Alls konar plötusmiðar leystar af hendi. —
Biðjið uni tilboð. — Birgðlr fyrirliggjandi af
járni, stáli, kopar, hvitmálmi, járnplötnm, kopar-
vörnm o. fl. — Vöndnð og ábyggileg vinna. —
Sanngjnrnt verð. Stærsta vélaverkstæði á íslandi.
Styðjið iiinlendan iðnað.
Umboðsmenn fyrir hráolíumotorinu Katla, frá
verksniíðjnnni „Völnnd" í Knupmanuahöfn.
QV Búum til snyrpinóta- og reknetavindur.
J
Olatur J. Hvanndal
Beykjavik.
Tíilsíhni 1003. Símnefni Hvanndal.
Býr til alls konar prentmyndir eftir ljósmynd-
um, teikningum með einum eða fleiri litum og
skrifuðu eða prentuðu letri. Býr til prentmyndir
úr eiri og kopar fyrir gyllingu á bækur o. fl.
Fljótt og vel af hendi leyst. — 1. flokks vinna.
Björn Björnsson
ve<ígfóðrari
Iauifásvegi 41. + Pósthólf 222.
Hefir ávalt fyrirliggjandi: Veggfóð-
ur, Loftpappír, Veggjapappa og
Gólfpappa. — Vörur sendar gegn
póstkröfu á allar hafnir á landinu.