Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Qupperneq 114
Símnefni: Perla. — Símar: 94 og 512. — Pósthólf 34.
Skrautgripaverzlun
Halldórs Sigurðssonar,
Reykjavík.
Langstærsta skrautgripaverzlun landsins. Sendir
vörur út um alt land gegn póstkröfu. — Heflr mest
úrval aí tækifærisgjöfum handa ungum og
gömlum, og er hér talinn lítill partur af öllu,
sem til er: Borðbúnaður úr silfri, pletti og
nikkel, svo sem kafflstell, ávaxtaskálar, skeiðar,
gaflar, hnífar o. fl. — Skrautgripir úr platínu,
gulli, silfri og pletti, par á meðal steinhringar,
slipsnálar, úrfestar, kapsel, hálsmen, armbönd,
skúfhólkar, beltispör, ermahnappar, millur,
millufestar, svuntupör, svuntuhnappar, silfur-
bikarar, signet, Eversharp-blýantar, sjálfblekj-
ungar, vasahnífar, tóbaksdósir, göngustafir,
kíkirar, loftvogir, hitamælar, gleraugu, Gillette-
rakvélar og blöð í þær, og margt fleira. —
ÚR, (gull, silfur og nikkel), vönduð og vel
aftrekt. — KLUKKUR af öllum gerðum. —
TRÚLOFUNARHRINGAR af nýjustu gerð, og
með lægsta verði, grafið í pá af bezta letur-
grafara landsins. (Sendið nákvæm mál, helzt
mjóa pappírsræmu, en ekki band eða snúru,
sem lengist við það, að snúðurinn fer af.)