Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Side 124
að hvílast þar einhvern tíma, svo framarlega sem
guð lofar okkur að lifa.«
Preslur (í predikunarstól): ». . . Eg hefl í hðndum
mér lykla himnaríkis . . .«
Karl einn (gellur við utan úr kirju): »Nei, nú veit
eg, að pú lýgur, nema pá að pú hafir stolið lyklunum.«
Málaflutningsmaður einn, geysilega feitur, var á
gangi á götum úti og mætti fátækri konu, sem beiddi
hann ölmusu. Hann neitaði. »Má eg pá biðja yður
um einn skó af j7ður, sem pér eruð hættur að brúka?«
mælti konan. »Til hvers,« spurði maðurinn. »Jú, náð-
ugi herra,« svaraði hún; »eg ætla að hafa hann að
vöggu handa yngsta barninu mínu.«
í fyrndinni lét ítalskur smáfursti, sem átti litlu
landi fyrir að ráða, hlaða kastala mikinn. Petta frétti
Macchiavelli, hinn nafnkunni stjórnmálaspekingur, og
varð honum pá petta að orði: »Pað er laglega af
sér vikið af honum; en pað er leiðinlegast, að hann
skuli purfa að nota alla pegna sína í setuliðið.
Nafnfrægur gamanleikari flutti eitt sinn ræðu í
veizlu einni. Pegar hann settist niður, stóð upp mála-
ílutningsmaður einn, stakk höndunum í buxnavasana
og mælti: »P'innst mönnum pað ekki dálítið óvenju-
legt, að maður, sem er gamanleikari að lífsstarfi,
skuli vera skemtilegur?« Pegar hlátrinum slotaði,
kallaði leikarinn upp: »Finnst mönnum pað ekki dá-
lítið óvenjulegt, að málaflutningsmaður skuli hafa
hendurnar í sínum eiginvösum?«
A: »En að sjá pig, kvæntan manninn, vera að festa
knappa i kápuna pina!«
B: »Sei-sei-nei; pað er ekki képan mín, heldnr kon-
unnar minnar.«
(104)