Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 131

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 131
Vatnsaflid vinnur dng og nótt. KlæðaverUsmiðjan „ÁLAFOSS“ Ilfii nnrstræti 18 Síini 404. Símnefni ,,ÁIafoss“. Að spara pað erlenda, nota pað innlenda, er einasta ráðið til pess að rétta við verzlunarhalla íslands. Notið pvi fataefni úr »Álafoss«-dúk. Heiðraði herra. Vjer viljum eigi láta ónotað paö tækifæri á hinu nýja ári að bjóða yður gleðilegt ár og óska yður alls hins bezta á komandi ári. Vér viijum verzla við yður á pessu ári og peim komandi; vér vitum, að pér purflð pess með, er vér búum tii, og eru pað pá fyrst góð og sterk FATAEFNI, bæði í erflðis- og spariföt, svo hötum vér SOKKA, TEPPI, TREFLA o. fl. Vér viijum einnig vinna fyrir yður pessar vörur, ef pér sendið oss ull, en vér getum selt yður pær tilbúnar. Sem yður er kunnugt, er pað vort á- hugamál að útbreiða og auka iðnaðinn hér á landi úr fslenzkum efnum, og viljum við fá yður, konu, börn og allt yðar heimili í iið með oss. Vér vonum að hugtak yðar sé: Notið ísienzk- ar vörur. Kaupið ekki annað en íslenzkar vörur, ef pær eru til. Spyrjið um pær fyrst af öllu, par sem pér verzlið. Með pví hjálpið pér til að koma ull yðar í hátt verð. Til pess lifum vér: Utrýma sem fyrst öllum peim vörum, er vér ekki sjálflr getum framleitt. Verum samtaka í pví að lypta pjóð vorri úr feni erlendrar fraraleiðslu. Verum oss sjál/ir nógir, Pantið pví nú pegar hjá oss fataefni. Virðingarfyllst Klæðaverbsmiðjan „Álafo88“, p. t. Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.