Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2004, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2004, Blaðsíða 6
væntanlegt í vikunni Af íslenskum plötum sem væntanlegar eru í næstu viku ber hæst nýja plötu meö í svörtum fötum, en fastlega má gera ráö fýrir því að hún muni mokast út eins og síðasta plata. Þá gæti nýja Jagúar- platan farið aö detta inn, þó aö þaö sé óvíst að hún nái í sölu fyrr en I þarnæstu viku. Vikan er frekar mögur þeg- ar þaö kemur aö nýjum erlendum piötum, en þó er vona á nýrri plötu frá Elton John (Peachtree Road) og nýrri fimm laga plötu frá Airwavessveitinni The Hood. Hún heitir The Lost You og inniheldur m.a. nokkur af þeim lögum sem sveitin spil- aöi í Hafn- arhúsinu 21. okt. sl. Þaö er eitthvaö af safnplötum væntanlegt í vik- unni. Þar á meöal má nefna Greatest Hits: My Prerogative meö Brltn- ey Spears, en hún inni- heldur 17 af hennar vinsælustu lögum ásamt þremur nýj- um, The Piano Man er plata meö bestu lögum Billy Joel og svo kemur líka ný Greatest Hits- plata meö Shaniu Twain. I DVD-deildinni er fyr- irferöamest útgáfa á Llve Ald-tónleikunum sem fóru fram 13. júlí 1985 beggja vegna Atlantshafsins. Þeir hafa ekki áöur komið út í neinu formi. Þarna er tónlist meö Status Quo, Boomtown Rats, Sade, Elvls Costello, Bryan Ferry, Sting, U2, Beach Boys, Queen, Simple Minds, Davld Bowle, Pretenders, The Who, Elton John, Madonnu, Black Sabbath, Judas Priest, The Cars, Neil Young, Eric Clapton, Durna Duran, Hall & Oats, Mick Jagger, Tlnu Turner o.fl. Sannkall- að maraþon. Þá kemur 25 ára út afmælisútgáfa The Wall meö Plnk Floyd. Margir eru þeirrar skoðunar að kreditkort séu frá djöflinum komin. Samt geta fáir án þeirra verið. Fókus setti sig í samband við nokkra einstaklinga og fékk að vita eitt og annað um kortin þeirra. í sumum tilfellum hafa þau komið fólki til bjargar á meðan aðrir hafa komist í tóm vandræði vegna þeirra. „Ég er alveg ótrúleg skynsemisr þegar kemur að peningamálunr yfirleitt aldrei Vísakorið nemsj neyð. Debetkortið er þess vegna ur minn en ég nota kreditkortið i þegar ég er í útlöndum og er' gjaldeyri eða eitthvað kemur hefur samt aldrei komið fyrir hafi lent í einhverri krísu og nota kortið til að bjarga mér allir sem þekkja mig að ég « skipulögð og sé fyrir öllu fra og hef aldrei tileinkað mér’ háttinn: „Æi, ég set þetta b| frænda.“ Ég er ekki mikil hef aldrei vanið mig á að eyða sem ég á ekki. Ég vona að það v svoleiðis áfram, sjö, níu, þretti Sóley Kaldal fatah „Heyrði sögu af einum sem eyddi allt of miklu á , Þýskalandi. Hann fór upp í VISA ísland og tjáði þeim i hans hefði verið stolið. Þeir trúðu honum ekki en sög saka málið. Sáu að eyöslan var óhófleg en ráðlögðu hcj að borga. Síðan sendu þeir fyrirspurn til Þýskalands manninn ekki hafa verið á staðnum. Viku seinna va mynd til íslands, sem eiginkonan sá, þar sem maður faðmi sex yngismeyja í heitum potti. Það virkar ek reyna að ljúga sig frá svona. Þetta er heldur ekki staðnum mínum. Menn eru alltaf að reyna að bjarga 1 inu. Þessi kort eru stórhættuleg þegar maður dettur gerist því miður allt of oft. í gamla daga þegar strauvélarnar voru við lýði gat maður farið hvert sem er og þurfti ekki að hafa áhyggjur af heimildum. Sem bet- ur fer hefur orðið breyting á því. Nú er betra að hafa rænu á því að j hringja í bankastjórann eða þjónustufulltrúann og biðja um heimild." Ásgeir Davíðsson, eigandi Goldfinger og Maxim’s Peep Show. „Það var einu sinni brotist inn á netbankann minn. Ég var að fara til Ítalíu og ætlaði að net- væðast og fá mér netbanka og millifæra inn á debetkortið mitt í gegn um netið. Ég fékk útprent- að lykilorð en gleymdi þvi heima þegar ég fór út. Á meðan ég var á Ítalíu var brotist inn hjá mér, lykilorðinu stolið og öllum laununum mínum. Þjófurinn fór með vinkonu sinni í bankann og millifærði öll launin mín inn á reikninginn sinn. Hann er samt búinn að játa þetta allt saman í dag blessaður. Ég skipti reglulega um kort en hef samt alltaf haft sömu myndina. Hún var tekin þegar ég var sautján ára, ég er egan módelsvip á henni." Þóra Tómasdóitir dagskrárgerðarkona. „Ég man að ég var í einhverri úti- legu og hélt ég væri með sí- hringikort og straujaði og straujaði og straujaði. Þegar ég kom heim komst ég að því að þvi að ég var alls ekkert með síhringikort. Ég fékk þess vegna alveg svimandi háa ruklc- un fyrir að hafa farið yfir heimild- ina, það vöru margir sjöhundruð- kallarnir sem fóru þá. Þá hafði ég hins vegar vit á því að fá mér síhringikort. En ég lét samt ekki kortinu yar gnir Svávarsson, fyrirl ttleik. auka „Samband mitt við debet- kortið mitt er bara nokkuð gott. Ég er bara með mellóv yfirdrátt og fer stöku sinnum yfir en ég á ekki mikið af dramatískum sögum af mér og kortinu mínu. Það er helst myndin sem er vandamál við þetta blessaða kort mitt - þar er ég sautján ára, sérlega sól- brúnn og sællegur og með lit- að hár. En það er bara gaman að því. Þetta minnir mann á þann efald andræðum með þvi aö nota kredi.__ Sverrir Dergmann lagnusson, songvari tvífarar Dagur B. Eggertsson Hugh Grant Það er víst búið að stríða Degi á þessu í nokkum tíma. Það kemur ekki á óvart. Hann hlýtur sjálfur að vera meðvitaður um þetta og hefur eflaust séð kvikmyndaleikinn í hillingum þegar Hugh kallinn Grant, tvífari hans, skaust upp á stjörnuhimininn í Fjögur brúökaup ... um árið. Óneitanlega meira glys þar en yfir læknisfræðiskruddunum. En þetta kom ágætlega út. í dag er hann girailegasti arftaki borgarstjóra sem er í þann mund að segja af sér vegna hneykslis. Á þá að kalla hann herra Dag? Á meðan er Hugh enn bitur yfir næturhandtökunni með páfuglinum Divine. Sambandið með Liz rann út í sandinn. Allir segja hann hundleiðinlegan á kvikmyndasettinu. Dagur er hins vegar í jafnvægi. Giftur lækni, Ömu Dögg, og saman eru þau nýbúin að eignast stúlku. Við höldum frekar með honum en Hugh. 6 aftur til landsins Ein af þeim sveitum sem vakti hvaö mesta lukku á Airwaveshátíö- ... inni um daginn er hin breska Hot Chip. Hún spilaöi fyrir fullu húsi á NASA og kom mörgum á óvart meö ferskleika sínum. Nú geta bæöi þeir ' . . ,W sem hrifust af Hot Chip á tónleikun- *^jT ^^ um og þeir sem eru svekktir yfir þvi H MÍi aö missa af þeim glaöst. Drengirnir *■ 'í&v j'ET* . ætla nefninlega aö reyna aö leggja \ý ^ lc*iö sina aftur til Reykjavikur meö vorinu. A 'v --jigSi" Bæöi hljómsveitarmeölimir og um- ___"1 boösmaður þeirra hjá bresku moshi- ______ moshi-útgáfunni skemmtu sér kon- f ■■1^ unglega á hátíðinni. í sigtinu er aö Hot Chip rokkuöu feitt á tónleikun- halda aöra tónleika hér í mars, en eftir á aö ganga almennilega frá því. um u föstudagskvöldi Airwaves. Hot Chip vakti strax athygli meö sinni fyrstu smáskífu í vor, Down with Prince, af plötunni Coming on Strong. Hún var kosin smáskífa vikunnar í NME og nýja tónlistarstefnan slapcore var fundin upp fyrir þá. Sjálfir lýsa þeir sér sem nútímapopphljómsveit í anda Brians Wilson, meö ástríöu Public Enemy og jafn viökunnalega og Neptu- nes. Hægt er aö fræöast meira um þá og nálgast myndbönd á síðunni moshimoshimusic.com. f Ókus 5. nóvember 2004

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.