Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2004, Blaðsíða 16
lífiö eftir vinnu
5. nóvember 2004
UÁm6\
Þriggja rétta veislumáltíö
Ostafyllt Ravioli með pesto og parmaskinku.
Fyllt kjúklingabringa með sólþurkuðum
tómötum og pekanhnetum.
Siennakaka með rjóma og kaffibaunasósu
Kaffi.
Verð kr. 2.500,-
ítölsk baunasúpa meö grœnmeti, bacon, og tómat.
Vero kr 990,-
Spaghetti “Carbonara"
Verðkr 1.100,-
Calamari salat, með smokkfisk, ólífum,
ansjósudressingu og brauðmolum.
Verðkr 1.250,-
ítölsk léttvín á tilboðsverði
www.solon.is
Erna Ómars stjarnan
„Á laugardaginn fðr ég upp í KllnK & BanK
og sá þar Poni og Trabant koma fram. Poni
er hálfgerö gjörningahljómsveit. Þau spiluðu
og djöfiuöust út um allt. Þetta var algjör
steypa en nokkuö skemmtileg. Góö tilbreyt-
ing aö sjá hljómsveit án þess að
allir standl kyrrir og spili. Hef
ekki séö svona áður hér pá
lille Island. Stjarna kvöldsins
var Erna Ómarsdóttir dansari. .
Hún var mögnuð, dansandi
eins og brjálæöingur
syngjandi rokk. Trabant
spiluðu síöan á eftir og
þá komu hinir líka inn
meö þeirn."
Valgerdur ROnarsdóttir,
dansari hjá íslenska
dansflokknum.
▼ opnanir
Guöríöur B. Helgadóttir er áhugaverö kona
sem opnar sýninguna Efnið og andann I
Gerðubergi í dag. Guðríöur er áttræð og saum-
ar í léreft meö fínum þræði af sundurröktu
árórugarni og silki. Landslag og húsdýr eru
músur hennar
og lætur hún
jafnvel dýrin
sitja fyrir hjá
sér. Hún segir
myndirnar eiga
rót sína í
sterkum
tengslum við
móöur Jörð og gjöfult föðurland. „Sem veröur
þá þeirra leiðarhnoða í dómhörðum heimi
hagvaxtar og peningjahyggju. Og þannig hefur
íslenska þjóöin ræktað með sér sköpunargleð-
ina, menninguna og listaþrána, öld fram af
öld, með handverki og hugsmíðum alþýöunn-
ari dagsins önn.“
▼ sýningar
í Hafnarhúsinu er grafísk
hönnunarsaga á Islandi
rakin í gegnum hina ýmsu
miðla og birtingarmyndir
fram til dagsins í dag. Þetta
er fýrsta yfirlitssýning
Félags íslenskra teiknara,
sem varð 50 ára á síðasta
ári.
Stebbi Steph sýnir Ijós-
myndir sem voru notaðar
við hönnun Attention, síð-
ustu Gus Gus-plötu, og videoverkið Attention í
sýningarsalnum Auga fyrir Auga, Hverfisgötu
35.
Norður og niður, farandsýning ungra, nor-
rænna listamanna, stendur yfir í Norræna
húsinu. Þar er að finna skúlptúra, málverk,
teikningar, vídeó, hljóðverk og innsetningar.
íslensku llstamenn hópsins eru Sólveig Ein-
arsdóttir, Ragnar Jónasson, Rakel Gunnars-
dóttir, Guðný Rúnarsdóttir og Guðmundur
Thoroddsen. Einnig var átta öðrum boðið að
sýna með.
Við Tryggvagötuna er
sýningarsalurinn íslensk
Grafík. Þar er sýning
Ragnheiðar Ingunnar,
Helgir staðir, og sýning
Þórdísar Erlu, Mlnning-
arbrot.
▼ síöustu forvöö
Á sunnudaginn lýkur sýningu Guðbergs Bergs-
sonar á spænskri nútímamyndlist á pappir í
Geröarsafni, í blóma/En cierne. Þar er mynd-
list á Spáni frá árinu 1948 til umfjöllunar. Á
sýningunni eru hundrað og tuttugu verk úr
söfnum og í einkaeign eftir þekktustu mynd-
listarmenn landsins, málara og Ijósmyndir.
Nú er aö Ijúka i Galleríi Fold viö Rauöarárstíg
sýningu á verkum Jóhannesar Geirs, þar sem
hestar koma við sögu.
Síðasta sýningarhelgi í Hafnarborg hjá Valerie
Boyce og Margréti Slgfúsdóttur.
Óli in the hood
„Grand Theft Auto: San Andreas er mjög
góður, eins og við mátti búast. Mjög yfir-
gripsmikill og nær alveg þessum „In the
hood“ fílíng eins og maöur kannast við úr
bíómyndum. Allir karakterar tala á þann hátt
og öll stemningin er þannig. Ég er nýbyrjað-
ur en samt búinn að brjótast Inn í dópgrenl
og berja alla í spað með baseball-kylfu. Ég
hélt að grafíkin yrði betri en á móti er hann
flóknari en fyrri leikirnir. Meiri lífhermlr,
maöur þarf aö athuga mataræöið til að
halda sér í formi, getur breytt hárgreiðslu
og dútlað við karakterinn. Söguþráðurinn er
líka meiri og maður fær
það á tilfinninguna að .
maður sé hluti af því
sem er að gerast. Ég
held að þetta verði
stærsti leikur ársins
en varla sá besti
að mínu mati.
Ólafur Þór
Jóelsson, um-
sjónarmaöur
Geim Tíví.
Sara var góð við mig
„Ég er meö flensu. Ligg heima veikur.
Kærastan mín, Sara, var góð við mig í gær.
Hún fór út á leigu og tók The Day After
Tomorrow. Hún var alveg sæmileg. Allt í lagi
vitleysa. Þessar stóru myndir falla venjulega
ekki í kramið hjá mér en þessl var mjög
flott. Jake Gyllenhall var í lagi. Ekki jafn
rosalegur og í Donnie Darko. Von-
brigði að hann skyldi velja svona
stórar myndir eftir hana. En þær
virka kannski fyrir hann, ekki
fyrir mig. Það voru ekki leik-
ararnir sem stóðu upp úr í
þessarri mynd heldur útlitið
og fínar tæknibrellur. Veðr-
ið á eflaust eftir að breytast
í þessa átt. Veit ekki hvort
það verður svona dramat-
ískt. Það er allt hægt í bió-
myndum. En þetta var fínt. Þegar
maöur er veikur er gott að hafa
einhvern sem er góður við
mann.“
Baddi, rappari í Forgotten Lores.
er
að
úti
Bland er bannað
^UiGLiST®
51/oy-ranoy
■nsia m dms im smsttK
yyy ukglíst ís
„Margir vilja fá léttvín og bjór í verslanir.
Ég vil hins vegar banna allt léttvín. Þegar ég
fer í pólitík verður slagorðið mitt: Ekkert
undir 40 prósentum - bland er fyrir byrjend-
ur. Ég er mikill gæðingur þegar kemur að gini,
vodka og rommi en veit ekkert um léttvín eða svo-
leiðis grín. Nýlega fékk ég staup af 15 ára gömlu
Havana Club-rommi og er ekki samur síðan. Það var
geymt í eikartunnum á Havana öll þessi ár og hefur
alla eiginleika sem koníak hefur. Þegar staupið, sem
kostaði þrjú þúsund kall, var meter frá andlitinu á
mér var ég byrjaður að drekka. Seinna reyndi ég að
hafa uppi á þessu 15 ára aftur en þá voru einhverjir
Kanar búnir að
klára flöskuna.
Það komu ekki margar til landsins
þannig að ég er ennþá að reyna að komast í þennan
þroskaheft vel heppnaða drykk. Sjö ára gamalt
Havana Club er líka ofsalega gott og dugar mér í
millitíðinni. Eftir því sem maður eldist og verður
þroskaðri fylgir vínsmekkurinn með.“
Erpur Eyvindarson, rappari i Hœstu hendinni.
Vélsmlðjan á Akureyri er alltaf að »
færa sig upp á skaftið og um helgina
verður hljómsveitin Slxtles á svæðinu
og leikur hún fýrir dansi bæði kvöldin.
Húsið opnar kl. 22 og er frítt inn til
miðnættis en að því loknu þarf fólk
að reiða fram 1000 kall.
Nýtt „stórstjörnuband" mun
troða upp á Sjallanum á Akur-
eyri í kvöld. Það kallar sig Eðl-
an og er samansett af nokkrum
hetjum úr sveitaballabransanum.
Vignir úr írafári, Hanni (X-Birgittu kærasti),
Siggi og Andri úr írafári og Guðmundur Júlíus
skipa bandið og hefla þeir leik upp úr mið-
nætti. Þeir eru gjafmildi ungir menn og ætia
;ss vegna bara að rukka 1500 kall inn. ,
■iiiiinimiiiiiiiii*i.-iiiw«ninii ii Miif*T
Það er hinn eini
sanni Love Guru
sem treður upp á
Sjallanum I kvöld. Fyrstu
hundrað fá Vodka Cruieser í boða
Da Guru Man. Igore ætlar aö sjá um
að hita upp og svo mæta Guru AIÞ
stars á staðinn. Húsið opnar kl. 24
og kostar 1200 kall inn við hurðina.
Hljómsveitin Spútnik ætlar að
Igera heiðarlega tilraun til að
skemmta Grindvíkingum á Cactus
bar annaö kvöld. Hljómsveitin
inniheldur Eurovlslonfara þannig
að það ætti eitthvað að vera
spunnið í þetta.
Þaö er trúbadorinn Hörður Torfason
sem verður í Akoges-salnum í Vest-
mannaeyjum í kvöld með
tónleika. Gamanið hefst
kl. 21.
heimavelli annað kvold
þegar þeir troða upp í
Hvíta húsinu á Selfossi. Þar-
mun þeir m.a. leika lög af væntan-
legri hljómplötu sinni, íslensk topp-
. lög, sem kemur út í næstu viku.
/Dai
Danssveitin SIN verður fullskipuð 1
núna um helgina og ieikur fýrir dansi
á Ránni í Kefiavík bæöi kvöldin.
Danssveitina skipa þau Ester
Ágústa, söngur og raddir, Guömund-
ur Símonarson, söngur og hljómborð
og Sigurður Hafstelnsson gítar. Er
hægt að biðja um meira?
' Dyrnar á Egilsbúð í Neskaupstað eru
aldrei lokaðar eins og fólk þekkir en I
kvöld verður meira um að vera en hið
venjulega. Idol verður á breiðtjaldinu og
sérkjör á barnum. Annað kvöld verður
svo dansleikur á staðnum en þá munu
Draumadrengirnlr leika fyrir gesti stað-
arins ásamt Outloud, Thorlákl og Sigur-
jóni. 1500 kall.
.................... '
®o©@®
w
0®
<3>