Barnadagurinn - 22.04.1937, Page 1

Barnadagurinn - 22.04.1937, Page 1
BARNADAGURINN ÚTGEFANDI: BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJOF 4. tölublað. 1. sumardagur 1937. Dogskrá barnadagsins 1937. I. ÚTISKEMMTANIR. Kl. 1 Skrúðganga barna frá barnaskólunum að Austur- velli. (Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveitin ,,Svanur“ leika fyrir skrúðgöngunum). Kl. iy2 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. Kl. 1% Ræða af svölum Alþingishússins: Dr. Símon Ágústsson. Kl. 2 Hlé. (Víðavangshlaup íþróttafélags Reykjavíkur) Kl. 21/4 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. II. INNISKEMMTANIR. Kl. 3 í Gamla Bíó: 1. Drengjakór Reykjavíkur: Jón ísleifsson stjórnar. 2. Barnadansar og step: Börn þriggja ára og eldri frá dansskóla frú Rigmor Hanson. 3. Smáleikur (samtal) : Karl Karlsson, 13 ára, og Jóhannes Lárusson, 11 ára (Miðbæjarsk.). 4. Leikfimi (10—11 ára telpur frá Laugarnessk.). Stjórnandi: Hannes M. Þórðarson, fimleikakennari. 5. Píanósóló: Jóhannes Lárusson, 11 ára (Miðbæjarsk.). 6. Samleikur: „Kennslustund í átthagafræði“. (Úr „Sól- skin“ 1937, eftir G. G.). Börn 10—12 ára frá Miðbsk.: Elísabet Markúsdóttir, Anna Gísladóttir, Sverrir Lár- usson, Magnús Ólafsson og Sigrún Laxdal. 7. Alfreð Andrésson leikari skemmtir. KI. 3 í Nýja Bíó: 1. Barnasöngkór frá Skildinganesskóla. Stjórnandi: Ólaf- ur Markússon. 2. Samlestur (8 ára telpur úr Skóla ísaks Jónssonar) : Erla Jónsdóttir, Hrefna Lárusdóttir og Kolbrún Bjarna- dóttir. 3. Harmonikuleikur: Jóh. Jóhannesson. 4. Smáleikur„Sitt sýnist hverjum“ (8—10 ára börn frá Steingr. Arasyni) : Daði Hjörvar, Ólöf Bergmann, Tngi- björg Jónsdóttir og Tage Ammendrup. 5. Hraðte.ikning: Ásgeir Bjarnþórsson. 6. Samlestur: „För á heimsenda". (Börn úr 12 ára B. Austbsk.) : Hulda Kristinsdóttir, Júlíus Halldórsson og Sigurður Sigurðsson. 7. M. A. kvartettinn. Kl. 41/4 í Iðnó: ÁLFAFELL. Æfintýraleikur í 2 þáttum eftir Óskar Kjart- ansson. Leikendur (í sömu röð og þeir koma inn) : Sigrún, bóndadóttir: Helga Valtýsdóttir. Ólafur, bóndason: Björn Thors. Svalur, álfaprins: Sigfús Halldórsson. Tófi, fylgdarmaður Svals: Stefán Haraldssoji. Krummi, svartálfur: Guðmundur Ásmundsson. Stjarndís, álfamær: Kristine Eide. Tunglsbjört, álfamær: Dóra Haraldsdóttir. Aulabárður, sveitakarl: Garðar Guðjónsson. Frostrós, systir Svals: Þóra Helgadóttir. Álfaprestur: Ólafur Helgason. Ljósálfar, sem syngja og dansa. Hlé í 15 mínútur eftir 1. þátt. Framh. á 9. síðu. Bestu sumargjafirnar eru hinar hei msfrægu polyfoto myndir 12-24 og 48 myndir. Fást aðeins hjá Kaldal polyfoto Laugaveg 11 er vinur barnanna.

x

Barnadagurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnadagurinn
https://timarit.is/publication/869

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.