Barnadagurinn - 19.04.1934, Blaðsíða 1

Barnadagurinn - 19.04.1934, Blaðsíða 1
BARNADAGURINN ÚTGEFANDI: BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF 1. tölublað. 1. sumardagur 1934. Dagskrá barnadagsins 1934. i. Kl. 1 Skrúðganga barna frá barnaskólunum að Austur- velli. (Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum). Kl. 11/4 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. Kl. 1% Ræða af svölum Alþingishússins: Ragnar Kvaran. Kl. 2 Víðavangshlaup. Kl. 21/4 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. II. Inniskemmtanir: Kl. 3 í Gamla Bíó. (Börn úr Austurbæjarskólanum). 1. Upplestur: Jónas Haraldz. 2. Söngur (barnakór) : Stjórnandi: Páll Halldórsson. 3. Árstíðirnar: Æfintýra söngleikur með undirspili, leik- inn af börnum. Höf. Jóhannes úr Kötlum. Aðalleikendur: Veturinn: Kristmann Hjörleifsson. Vorið: Junna Þorsteins. Sumarið: Sólveig Pétursdóttir. Haustið: Þórunn Þorsteinsdóttir. 4. Upplestur: Dóra Haraldsdóttir. 5. Kórlestur og samtal barna. Aðalhlutverk: Anna Sigurð- ardóttir. Stjórnandi: Gunnar Magnúss. 6. Píanósóló: Junna Þorsteins (9 ára). 7. Einsöngur: Olga Lindroth og Þórunn Þorsteinsdóttir. Undir leikur Gunnlaug Hannesdóttir. Kl. 3 í Nýja Bíó. (Börn úr Miðbæjarskólanum). 1. Söngflokkur barna syngur: Jón Isleifsson stjórnar. Nýja Bíó kl. 3, frh. 2. Börn úr 8. b. C skemmta: Hallgrímur Jónsson stjórnar: a) Björg Þorsteinsdóttir les sögu. b) Guðmundur Kjartansson flytur kvæði. c) Sigurður Helgason les þjóðsögur. d) Anna Magnúsdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir. leika bekkjarsysturnar. 3. Ragga og Ðidda Sigurðar syngja tvísöng: Jón ísleifs- son stjórnar. 4. a) Bragi Kristjánsson les æfintýr. b) Óskar Guðmundsson les gamansögur. c) Ásgerður Búadóttir fer með þulu. d) Júlíus Magnússon segir skrítlur. Hallgrímur Jónsson stjórnar. 5. Sigurður Hannesson tilkynnir. 6. Söngflokkur barna syngur: Jón Isleifsson stjórnar. 7. Egill Kristinsson syngur einsöng: J. ísleifsson stjórnar. Kl. 41/2 í ISnó. 1. Barnalistdans og danssýning, undir stjórn Ásu Hanson, danskennara. 2. Leikfimi (drengir, 8 ára). Stjórnandi: Aðalst. Hallsson. Hlé í 10 mínútur. 3. Töfraeplið. Æfintýraleikur í 3 þáttum, leikinn af börn- um úr Miðbæjarskólanum, undir umsjón Þorst. G. Sig- urðssonar, kennara. Persónur leiksins: 1. Kóngurinn: Hörður Ágústsson. 2. Prinsessan: Elín Ingvarsdóttir. 3. Dísin: Margrét Eyþórsdóttir. Framh. á 3. síðu. r { POLYFOTO, Laugaveg 3, er vinur barnanna. Kaldal.

x

Barnadagurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnadagurinn
https://timarit.is/publication/869

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.