Barnadagurinn - 19.04.1934, Blaðsíða 3

Barnadagurinn - 19.04.1934, Blaðsíða 3
BARNADAGURINN 19S4. 3 Dagskrá barnadagsins 1934. Frh. af 1. síðu. Iðnó, kl. 4Vá, frh. 4. Jörundur kastalavörður: Ingi Ú. Magnússon. 5. Pétur, sonur Jörundar. Guðjón Einarsson. 6. Jóhann, varðforingi: Guðm. Hansson. 7. Greifinn af Dýraborg: Hannes Thorsteinsson. 8. Greyarius, hermaður í liði greifans: Sigurj.SigurðSs 9. Varðmaður hiá greifanum: Egill Þorsteinsson. 10. Gestgjafinn í Skógarkránni, x x x. 1. þáttur geri3t í kastala úti í stórum skógi. 2. þáttur í Skógarkránni og 3. þáttur á Dýraborg. Á milli 1. og 2. þáttar hugsar áhorfandinn sér að líði nokkrar klukku- stundir, en á milli 2. og 3. þáttar nærri þrír sólar- hringar. Kl. S í K. R.-húsinu. 1. Leikfimi (drengir) : Vignir Andrésson stiórnar. 2. Danssýning barna (4—10 ára). Stjórnendur: Helene Jónsson & E. Carlsen. 3. Upplestur: Eigin ritgerð, atriði dregin saman úr Grett- issögu. Guðmundur Ásgeirsson. 4. Telonakór úr Austurbæjarskólanum: Páll Halldórsson stjórnar. 5. Dans, saminn og dansaður af telpum. Stjórnandi Unn- ur Jónsdóttir. KI. 8 í Iðnó. Hljómsveit Reykjavíkur: Mevjaskemman. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á miðvikudaginn kl. 4—7 og frá klukkan 1 á sumardaginn fyrsta. Venjulegt leik- húsverð. Kl. 9Vá í K. R.-húsinu. Dans til kl. 3. (Hljómsveit Aage Lorange). Húsinu lokað kl. 11*4. Aðgöngumiðar að öllum skemmtununum verða seldir í anddyrum húsanna frá kl. 1 fyrsta sumardag og kosta að skemtununum í bíóhúsunum, Iðnó kl. 41/á og K. R.-hús- inu kl. 5, kr. 1.00 fyrir börn og kr. 1.50 fyrir fullorðna. Að Meyiaskemmunni venjulegt leikhúsverð, en að dans- inum í K. R.-húsinu kr. 2.00 fyrir manninn. Merki dagsins og „Sólskin“ seld allan daginn. Sækið skemmtanir barnadagsins. • Verið fslendingar kaupið og notið „Álafoss-föt“ r Alafoss, Þingholtstræti 2. CfiBESO, hinn nýi gosdrykkur fer sigurför um allan heim. CfiBESO, inniheldur mjólkursýru, sem styrkir líffærin. CfiBESO, hefur Ijúffengan og sval- andi súran keim. CABESO, hefur með réttu verið nefnt heilbrigði á flöskum. CABESO, er aðeins framleitt hér á landi hjá, H.f. 01gerðin Egill Skallagrímsson Reykjavík. Sími 1390. Símn.: Mjöður.

x

Barnadagurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnadagurinn
https://timarit.is/publication/869

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.