Barnadagurinn - 22.04.1937, Síða 2

Barnadagurinn - 22.04.1937, Síða 2
2 B ARN ADAGURINN 1937 ég vil helst eiga prjónaiöt frá MALIN þau eru lang- fallegust, ég er búinn að skoða allsfaðar. Kauptu þau hjá M A L IN, góða m a m m a gerðu það. HRINGDU 4690 mm Nýja Blikksmiðjan Norðurstig 3 B. Sími 4672. Reykjavík. Smíðum drykkjarílát fyrir loðdýr. <->>«» <o><o> <o><o><<>><<5 <«>■&> <<»<❖> mám. Allar fáanlegar fegrunar- og snyrtivörur Reyk|avíkur Apófek Hjúkrunardeildin <oXo> <X>Xo} £0X0} æsioi Vér verðum að horfast í augu við þá staðreynd, að meiri hluti íslendinga býr nú í borgum, án þess að hafa eignast þau uppeldisskilyrði, sem hverri menningarborg eru sjálfsögð. Þar erum við a. m. k. 50 árum á eftir því, sem best gerist með nágrannaþjóðunum. Og afleiðingin er auðsæ. Barnavinafélagið „Sumargjöf“ beitir sér fyrir umbótum á þessu sviði. Og vil eg í nafni félagsins þakka borgarbúum fyrir þær vinsældir, sem hún hefir átt að fagna. Foreldrum barnanna þykir vænt um „Sumargjöf“, af því að þeim þyk- ir gott að vita börn sín í öruggum stað, þar sem allt er gert tii þess að efla þroska þeirra, siðferðislegan og líkamlegan, og utan við hættur götunnar. Kénnarar borgarinnar hafa verið ö'rir á tíma og fyrirhöfn í þarfir „Sumargjafar“. Þeim er ljóst, áð starfið er að nokkru leyti fyrir þá sjálfa unnið. Þeir vita, að ekki er nóg að lögleiða skólaskyldu frá sjö ára aldri. Því að þá hafa þegar gerst þeir kaflar í æfisögu barns- ins, sem að verulegu leyti marka stefnuna, og eru orsök og undirstaða þess er eftir fer. Þeir finna muninn á að taka við hóp, sem hefir verið lögð rækt við ár eftir ár, og öðrum, sem óx upp á útigangi. Það getur verið eins mikiil munur og á arfareit og aldingarði. — Það mun varla til sá Reykvíkingur, jafnvel þótt ungur sé, sem ekki heíir á einhvern hátt stutt að störfum „Sumargjafar“. Borið rit félagsins, „Sólskin“, heim á heimili, keypt merki á sumardaginn fyrsta o. s. frv. Heiðar og innilegar þakkir öllum vinum og velgerðamönnum félagsins á þrettán árunum, síðan það var stofnað, og þá ekki síður þakkir fyrirfram fyrir aila hjálp og hiýju í garö féiagsins nú á sumarmálunum. Aldrei hefir viðbúnaður fé- lagsins til sumarfagnaðar verið eins mikill og nú, enda hefir tala félaga „Sumargjafar“ tvöfaldast síðan um síðustu sum- armál, starfsviðið hefir og tvöfaidast. Félagið stendur í meiri stórræðum en nokkru sinni fyrr. Og er nú að koma upp í Vesturbænum góðu og miklu húsnæði íyrir dagheimili Fr nú fullráðið, að íéiagið starfræki í sínum eigin húsum tvö dag- heimili á komandi sumri. Ekki má taka orð mín svo, að eg vilji raupa af afrekum félagsms. Til þess er mér of ljós vanmáttur þess tii að lyíta þvi bjargi, sem er viðreisn æskuiýðs þessarar borgar. Það er sannarlega vilji allra, er að „Sumargjöf" standa, að dagheim- ili hennar gætu starfað ailt árið. En þess ber að gæta, aó eins og fjárhag féiagsins er nú komið, nær engri átt, að gera slikar kröfur til þess. lVleð 9.0uu,uu Kr. rekstrartapi a premur mánuðum, sem dagheimiim staria, myndi feiagiö reisa sér hurðarás um öxl með tólf mánaða starii. Þó er pað spá mín, að ekki verði langt þess aö bioa, ao paö Komi upp vöggustofu og vísi til vetrar-dagheimiiis og iieira 1 pariir oarnanna, ef vóxtur þess og viðgangur veröur imur pvi sem att nenr sér stað hingað til. Bókin, sem „Sumargjöf“ gefur út að þessu sinni, er að margra dómi ein hin besta aí hínum átta árgöngum „Soi- skins“. Þar er í einföldu og barnaiegu samtaisiormi sagt irá fjölmörgu er daglega ber fyrir augu Reykvikinga, en margt af því mun nýr fróðleikur, jafnvel fyrir þá fuiiorðnu. Megi þessi litla bók verða sannarlegt sólskin í heimi æsk- unnar í Reykjavík, til fróðleiks og gleði. Með ósk um gieðilegt sumar. Steingrímur Arason.

x

Barnadagurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnadagurinn
https://timarit.is/publication/869

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.