Barnadagurinn - 22.04.1937, Side 9

Barnadagurinn - 22.04.1937, Side 9
BARNADAGURINN 1937 9 DAGSKRÁ BARNADAGSINS, framh. af 1. síðu. KI. 5 í K. R.-húsinu : 1. Barnasöngur (telpur) : Jón ísleifsson stjórnar. 2. Barnadansar og step: Dansskóli frú Rigmor Hanson. 3. Harmonikuleikur: Jóh. Jóhannesson. 4. Leikfimi (12 ára drengir) : Stjórnandi: Hannes M. Þórðarson, fimleikakennari. 5. Gamanvísur: Jóhann Finnbogi Guðmundsson, 13 ára. 6. Einsöngur: Einar Sigurðsson, söngvari. 7. Skátar skemmta: Skuggamyndir (,,Hjá lækninum“), útvarp o. fl. Kl. 8 í Iðnó: TVEGGJA ÞJÓNN. Comedia í 3 þáttum eftir Goldoni. Leikin af Menntaskólanemendum. Leikendur: Speranza, kaupmaður: Þór Guðjónsson. Clementína, dóttir hans: Guðrún Gísladóttir. Doktor Lombardi, málafærslum.: Adolf Guðmundsson. Silvio, sonur hans: Helgi Bergs. Beatrice Rasponi frá Torino: Geirþrúður Sívertsen. Florindo Aretusi, unnusti hennar: Gísli Ólafsson. Roberto Brighella, gestgjafi: Árni Hafstað. Smeraldína, þerna Clementínu: Drífa Viðar. Trifolio: Skúli Thoroddsen. Þjónn: Anna Magnúsdóttir. Burðarkarl: * * * Leikurinn fer fram í Venezíu á 16. öld. Þýðandi og leikstjóri: Bjarni Guðmundsson. Búningar og tjöld: Lárus Ingólfsson. Lengst hlé eftir 2. þátt. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á miðvikudag kl. 4—7 og frá kl. 1 á sumardaginn fyrsta. Verð kr. 2,00 yfir allt hús- ið niðri, en kr. 2,50 á svölum, stæði kr. 1,50. KI. 10 í K. R.-húsinu: DANS t i! kl. 3. Hljómsveit K. R.-hússins. Húsinu lokað kl. 11 Vz- Aðgöngumiðar að öllum skemmtununum verða seldir í anddyrum húsanna frá kl. 11 í Bíó-húsunum og frá kl. 1 í Iðnó og K. R.-húsinu. Aðgöngumiðar kosta eina krónu fyrir börn að öllum skemmtununum (kl. 3 í Bíóunum, kl. 414 í Iðnó og K. R.- húsinu), en fyrir fullorðna kr. 2,00 að Bíóskemmtununum og kr. 1,50 að Iðnó og K. R.-húsinu. Að dansinum kr. 2,00. Merki harnadagsins verða seld frá kl. 9 árdegis. HAPPDRÆTTI SUMARGJAFAR. Um þessar mundir efnir ,,Sumargjöf“ til happdrættis, og heitir nú á alla félaga sína og aðra velunnara að að- stoða við sölu miðanna. Félagið hefir einu sinni áður efnt til happdrættis, en það var vorið, sem Grænaborg var byggð. — Nú er enn efnt til happdrættis í sambandi við byggingu hins nýja dagheimilis að Grund, og er það von félagsstjórnarinnar, að eigi takist ver til með þetta fyrir- tæki en í hið fyrra skipti, og að ágóði happdrættisins verði verulegur hluti af stofnkostnaði hins nýja dagheimilis. — Happdrættið er eitt hið allra besta þessarar tegundar, er efnt hefir verið til hin síðari ár; 15 vinningar frá 100 'til 400 kr. virði. CABESO hinn nýi gosdrykkur, fer sigurför um allan lieini. CABESO inniheidur mjólkur^ýru, sem styrkir liff ærin. CABESO hefir 1 júf f engan og svaiandi súran keim. CABESO hefir með réttu verið nef nt heilbrigtii i flöskuni CABESO er aðeins framleift hér á landi hjá: H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson R e y k j a v í k. Simi 1390. Símn.: Mjöður enJaipni;

x

Barnadagurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnadagurinn
https://timarit.is/publication/869

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.