Barnadagurinn - 22.04.1937, Blaðsíða 16

Barnadagurinn - 22.04.1937, Blaðsíða 16
16 BARNADAGURINN 1937 Tryggið yður gegn oþarfa álagningu á nauðsynja vörum. Verslið við yðar eigið félag. Nýir meðlimir teknir inn daglega. Allar upplýsingar á skrifstofunni. Skólavörðustíg 12. Sími: 1727. Pöntuna rf é I a g Verkamanna. tSAFOLDARPRENTSMIÐJA H.P. Sparið í kreppunni. Notið þetta afbragðs góða þvottaduft. Aðeins 45 aura pk. Bestu og hentugustu fötin til leika og starfa. Fást í fjölbreyttu litaúr- vali. íslensk framleiðsla. Barnasumargjafir: Dúkkur — Bílar — Boltar — Byssur — Vagnar — Hundar — Kettir — Hestar — Kanínur — Sprellu- karlar — Nóa-arkir — Hjólbörur — Skip — Bátar — Vaskar — Skopparakringlur — Fuglar — Mynda- bækur — Litakassar — Diskar — Skálar — Könn- ur — Spil ýmiskonar o. fl. K. Einarsson & Björnsson, Bankasfr. 11. „Barnadagurinn“ kemur út fyrsta sumardag ár hvert. Útgefandi: Barnavinafélagið Sumargjöf. Ritstjóri: Isak Jónsson.

x

Barnadagurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnadagurinn
https://timarit.is/publication/869

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.