Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1973, Side 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1973, Side 45
(og sekúndu) um leið og sónninn hverfur, en ekki þegar hann kemur aftur. Meðfylgjandi mynd sýnir dæmi um það, hvemig merkjunum er háttað (í fjórar sekúndur fyrir og eftir kl. 14 30). stund: 14 14 rninúta: 29 29 sekúnda: 56 57 14 14 14 29 29 30 58 59 00 14 14 14 30 30 30 01 02 03 14 30 04 i l I l I sónn sónn sónn sónn i I 1 1 in sónn sónn Við mjög nákvæmar tímasetningar verður að taka tillit til þess tíma sem það tekur útvarpsbylgjurnar að berast frá sendistöð- inni, sem er í Bretlandi, en það er um 1/150 úr sekúndu. Aðrar skekkjur í tímamerkjunum eru óverulegar í samanburði við þessa. Hin útsendu tímamerki stjórnast af atómklukkum, sem eru stilltar þannig að þær fylgi heimstíma (miðtíma Greenwich, núgildandi staðaltíma á íslandi), en heimstíminn ræðst af möndulsnúningi jarðar. Fram til ársins 1972 var þess gætt, að tímamerkin vikju ekki meira en 0,1 s frá heimstíma. Til þess að svo mætti verða, þurfti alloft að breyta klukkunum um 0,1 s og jafnvel að breyta ganghraða þeirra, vegna smávægilegra breytinga á möndulsnúningi jarðar. Frá og með 1. janúar 1972 var ákveðið að halda gangi klukknanna jöfnum, þannig að lengd hverrar sekúndu yrði framvegis í fullu samræmi við skilgreiningu atómsekúndunnar frá 1964 (sjá almanak 1970, bls. 38). Leiðréttingar á tímamerkjunum til að halda sam- r*mi við heimstímann verða framvegis aðeins gerðar með því að bæta við eða fella niður heila sekúndu í merkjunum, og verður það gert um mitt ár (30. júní) eða í árslok (31. des.). Stefnt er að því, að hinn útsendi tími víki aldrei meira en 0,7 s frá þeim heimstíma, sem ráða má af möndulsnúningi jarðar. Munurinn hverju sinni er látinn koma fram í tímamerkjunum með þvt að tvöfalda tiltekin sekúndumerki. Ef 1.-7. sekúndumerki eftir hvert mínútumerki er tvöfaldað, merkir það að jörðin er of fljót í snúningi sínum sem svarar 0,1 til 0,7 sekúndum (eftir því hve mörg merki eru tvöfölduð), en ef 9.-15. merki frá mínútumerkinu er tvöfaldað, merkir það að jörðin er of sein í snúningi sínum um 0,1-0,7 s miðað við tíma- merkin. Rétt er að taka fram, að upplýsingarnar um þennan mis- mun eru látnar fylgja tímamerkjunum vegna aðila, sem sérstaklega burfa á því að halda við mælingar eða rannsóknir, en alls ekki til þess að klukkur eða tímasetningar séu leiðréttar sem þessu svarar. Ems og sakir standa má reikna með því, að bæta þurfi inn auka- sekúndum í tímamerkin svo sem einu sinni á ári, vegna þess að 365 (eða 366) jarðsnúningar taka nú um það bil einni sekúndu lengri tima en þeir gerðu á því skeiði (á 19. öld), sem lengd atómsekúnd- unnar svarar til. (43)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.