Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1973, Page 47
Reikistjömurnar (frh.).
Möndulsnúningstímar (miðað við fastastjörnur) í dögum: Merkúr-
íus 59. Venus 243 (réttsælis). Jörðin 1,00. Mars 1,03. Júpiter0,4i (við
miðbaug). Satúrnus 0,43 (við miðbaug). Úranus 0,45 (réttsælis).
Neptúnus 0,66. Plútó 6,4.
Lengd dagsins í jarðneskum dögum: Merkúríus 176 (meðaltal).
Venus 117. Jörðin 1,00. Mars 1,03. Júpíter 0,41 (við miðbaug).
Satúmus 0,43 (við miðbaug). Úranus 0,45. Neptúnus 0,66. Plútó 6,4.
Fjöldi tungla: Merkúríus 0. Venus 0. Jörðin 1. Mars 2. Júpíter 12.
Satúmus 10. Úranus 5. Neptúnus 2. Plútó 0.
V etrar brau tarkerflð.
Breidd = 100 þúsund Ijósár (1 ljósár = 9,5 milljón milljón km).
Fjarlægð sólar frá miðju vetrarbrautarinnar = 30 þúsund Ijósár.
Brautarhraði sólar um miðju vetrarbrautarinnar = 250 km/s.
Úmferðartími sólar um miðju vetrarbrautarinnar = 200 milljón ár.
Meðalfjarlægð milli stjama í vetrarbrautinni = 5 ljósár.
Fjöldi stjarna í vetrarbrautinni = hundrað þúsund milljónir.
Alheimurinn.
Meðaifjariægð milli vetrarbrauta = 3 miiljón ljósár.
Útþensla alheimsins = 20 km/s fyrir hver milljón ljósár.
Fjarlægðin til endimarka hins sýnilega heims = 15 þús. milljón ljósár.
Fjöldi vetrarbrauta í hinum sýnilega heimi = hundrað þúsund
milljónir.
Aldur alheimsins (frá því að útþenslan byrjaði, hafi hún haldizt
óbreytt) = 15 þúsund milljón ár.
Stœrðarhlutföll sólar og reikistjarna. Stóri hálfhringurinn
táknar sólina.
(45)