Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1973, Síða 100
erlendis, einkum í Bretlandi og Vestur-Þýzkalandi.
Fóru nokkrar viðræður fram um málið milli ríkis-
stjórnar íslands og stjórna þessara. ríkja.
Útflutningur sjávarafurða var sem hér segir í
millj. kr. (í svigum eru tölur frá 1970):
Fryst fiskflök 5078,7 (4289,3)
Óverkaður saltfiskur .. 1263,2 ( 904,1)
ísvarin síld 614,0 ( 413,5)
Þorskmjöl 476,5 ( 477,4)
Loðnumjöl 454,6 ( 487,0)
Frystur humar 434,6 ( 333,4)
Isfiskur 403,1 ( 719,2)
Þurrkaður saltfiskur .. 340,5 ( 187,9)
Fryst rækja 283,1 ( 182,2)
Heilfrystur fiskur 251,0 ( 245,9)
Skreið 247,1 ( 240,2)
Niðursoðinn fiskur .... 177,3 ( 142,9)
Söltuð grásleppuhrogn . 101,8 ( 109,1)
Sérverkuð saltsíld .... 93,7 ( 280,9)
Frystur hörpudiskur .. 88,2
Söltuð matarhrogn .... 84,2 ( 132,5)
Fryst hrogn 81,3 ( 109,9)
Loðnulýsi 78,1 ( 95,6)
Saltfiskflök 67,0 ( 59,1)
Ókaldhreinsað þorskalýsi 63,9 ( 81,2)
Hvallýsi 54,1 ( 95,2)
Venjuleg saltsíld 49,6 ( 175,4)
Fryst hvalkjöt 48,9 ( 42,4)
Fryst loðna 47,7 ( 9,3)
Karfamjöl 42,9 ( 36,3)
Kaldhreinsað þorskalýsi 24,6 ( 25,4)
Hvalmjöl 24,3 ( 23,8)
Kjötkraftur (hvalafurð) 17,7 ( 0 )