Geislinn - 01.10.1931, Qupperneq 2
74
GEISLINN
Yaldhafinn í loftinu.
forherðingar konungsins, verndaði
Guð sitt fólk og plágurnar snertu
pað ekki.
Plágur Egyftalands eru tákn-
mynd peirra ógurlegu plágna, er
koma munu yfir íbúa jarðarinnar
rétt áður en náðartiminn er á enda
og Kristur kemur aftur. Sjá Op.
16. kap. Dað eru peir, sem með
prjózku hafa hafnað náð Guðs, er
verða fyrir pessum plágum. Daniel
spámaður kallar penna tíma „hörm-
ungatíð" er muni verða svo rnikil,
að slík hafi aldrei verið, frá pví
er menn urðu fyrst til. Dan. 12, 1.
En Guð mun vernda sín börn á
pessurn hömrungatíma, eins og
hann verndaði ísrael forðum í
Egyftalandi. „Á peim tíma mun
pjóð pín frelsuð verða, allir peir
sem skráðir finnast í bókunum."
Dan. 12, 1. Um hina réttlátu á
peim tíma, segir Davíð: „Dú horf-
ir aðeins á með augunum, sér
hversu óguðlegum er endurgoldið.
. . . Engin ógæfa endir pig og
engin plága nálgast tjald pitt.“
Sálm. 91, 8. 10.
Eftir pví sem vér nálgumst end-
urkomu Krists, munu vélabrögð
Satans fara í vöxt. Kristur sagði,
að á siðustu tímum mundu ske
„stór tákn og undur, til pess að
leiða í villu, ef verða mætti jafn-
vel útvalda.“ Matt. 24,
24. Einungis með pví
að pekkja vel Ritning-
una og vera rótfestur
og grundvallaður í hin-
um heilaga sannleika,
getur maður orðið fær
um að koma auga á
yCyostulinn nefnir Satan „vald-
hafann, er stjórni í loftinu". Ef. 2,
2. Detta nafn á og mjög vel við,
pví að pað er hann, sem er orsök
i hinum ægilegu hvirfilbyljum,
vatnsflóðum og öðru slíku. Dað er
einungis verndarhendi Guðs, sem
aftrar honum frá pví að láta enn
meiri ógæfu dynja yfir heiminn.
Reynsia Jobs sýnir mjög ijóst,
að pað eru ekki einungis óguðleg-
ir menn, sem Satan hefur í hendi
sinni, heldur og náttúruöflin að
svo miklu leyti sem honum er leyft
pað. Degar Guð leyfði honum að
pjá Job, varð hann íyrir einni ógæf-
unni eftir aðra með svo skömmu
millibili, að einn boðberinn var
naumast búinn að segja pær frétt-
ir, er hann hafði að færa, pegar
annar kom og tilkynti honurn nýja
óhamingju.
Ógæfu-tilfellin voru pessi:
1. Hópur Sabera réðst á pjóna
hans, er voru að plægja, feldu pá
og tóku nautin, er peir plægðu með
og öxnurnar, er voru á beit rétt
hjá peim. Dað var Satan sem blés
pessum mönnum pví í brjóst að
fremja petta ódáðaverk.
2. Eldur féll af himni og kveikti
í hjörðinni og pjónunum, er gættu
hennar.- Dað var einnig Satan, sem
orsakaði að pessi eldur féll niður
af himnum. Tíðindamaðurinn sagði
að sönnu, að petta hefði verið eld-
ur frá Guði, pví að samkvæmt
hans skilningi var pað parinig. Af
pví sem stendur í Job 1, 12 sér
maður, að pað var ekki Drottinn,
sem gjörði petta, heldur ieyfði hann
Satan að fara svona langt, en
ekki lengra.
3. Dar eftir komu . Kaldear í
premúr flokkum og gjörðu áhlaup
á úlfaldana og feldu pjónana með
sverði. Dar eð pessir Kaldear voru
hjáguðadýrkendur og pví pjónar
Satans, var pað auðvelt fyrir hann
að koma peim til pess að gjöra
petta og ræna Job eignum hans.
4. Loks kom fellibylur úr aust-
urátt og feykti um húsinu, sem
synir Jobs og dætur sátu veizlu í,
og létu börn hans par líf sitf. Með
öllu pessu var trú Jobs reynd.
Jafnvel vindarnir hlýddu Satan, og
staðfestir pað orð Páls, er hann
segir, að Satan sé „valdhafinn i
loftinu".
Á vorum dögum koma hræði-
leg slys fyrir á jörðunni og ægi-
leg eyðilegging dynur yfir á mörg-
um stöðum. Eftir pvi sem óguð-
leikinn magnast og nær meiri og
meiri yfirráðum í heiminum, eftir
pví kippir og Guð meira og meira
að sér verndarhendi sinni, og-Sat-
an fær pvi betra tækifæri til að
halda áfranr sem skaðvaldur -jarð-
arinnar.
Satan er harður húsbóndi, pví
að hann hefur unun aí pví að hans
eigin pegnar verði fyrir slysum og
margs konar eymd og böl pjái pá.
Detta er alveg gagnstætt hinni kær-
leiksríku umhyggjusemi, er Guð
ber íyrir börnum sínum. Er ísra-
elsmenn voru prælar i Egyftalandi,
og ógæfa kom yfir landið sökum
Þegar skýstrokkar,
hvirfilvindar og þess
háttar eyðileggja hús
og heil þorp, kein-
ur þér þá nokkuru
sinni i hug hvaðan
þetta kemur og liver
orsök þess sé.