Geislinn - 01.10.1931, Síða 7
GEISLINN
79
YSóÆín, aem óJaraaðísL
Árið 1555, á stjórnarárum Maríu
drottningar, bjó smiður í sveita-
porpi einu í Englandi. Bjó hann
með dóttur sinni, 15 ára að aldri,
I húsi er var á dálítið afskektum
stað. Fyrir aftan húsið var lítill
garður og annað lítið óálitlegt hús
- smiðjan. Á vinnustofu pessari
voru stórar dyr, sem sneru mót göt-
unni og auk pess annar lítill inngang-
ur, op á veggnum með hlera fyrir,
sem auðvelt var að taka frá. Inn
um petta op var Aislie, dóttir
smiðsins, vön að fara pegar hún
vildi finna pabba sinn, er hann var
við vinnu sína.
Dag einn hafði hún svo lítið bar
á komið pessa leið inn I smiðjuna,
án pess að faðir hennar tæki eftir
pví. Hún sá hvernig faðir hennar
sló með járnstykki einn af loftbjálk-
unum. Við pessi högg losnaði
stykki úr bjálkanum og var par
hola eftir. í hana lét smiðurinn bók
I svörtu skinnbandi og síðan lok-
aði hann holunni með tréstykkinu.
Gerði hann petta svo vandlega, að
jafnvel eftirtektarsömustu augu
mundu ekki með hægu móti hafa
getað séð, að parna væri leynihólf.
Degar smiðurinn sneri sér við og
sá dóttur sína, pá varð honum
eins og bylt við.
„Sástu hvað ég gerði?“ spurði
hann.
„Dú lagðir litlu bókina inn I
bjálkann, pabbi. Dað er áreiðanlega
ágætur felustaður. Enginn hermað-
ur eða prestur mundi geta fundið
Biblíuna par.“
„Æ, pað hefði verið miklu betra,
elsku barnið mitt, að pú hefðir ekki
vitað neitt um pennan felustað.
Vitneskja pín um petta getur hæg-
lega orðið pér hættuleg. En pú
mátt ekki segja nokkurum- manni
frá pví, sem pú hefur nú séð, hvað
sem pað kostar. Með pví að hinn
elskuverði prestur okkar, Stowe,
varð að flýja til útlanda undan hin-
uin vopnuðu lögreglupjónum kon-
Saga frá <Zng/andí.
ungsins, pá seldi hann mér í hend-
ur hina heilögu Biblíu, og ég varð
að lofa honum pví, að ég skyldi
annast hana eins og mitt eigið líf.
Og síðan hefur, eins og pú veizt,
verið safnað saman, eftir skipun
konungsins, öllum Biblíum og pær
brendar, og peim sem enn á slíka
hók og les hana, er hótað pungri
refsingu. Okkar Biblía er sú eina,
sem til er hérna megin hafsins;
hún er pví meira virði en allir rík-
isgimsteinar til samans. Dú ert 15
ára að aldri, Aislie, og pví nægi-
lega gömul til að geta skilið, að
hér er um mikilvægt mál að ræða.
Ég parf ekki meira um pað að segja.“
„Dú parft ekki að vera hryggur,
pabbi,“ svaraði Aislie ákveðnum
rómi. Ég mun aldrei segja írá
pessu"
En um leið og hún sagði petta,
hvítnaði hún upþ; hún gerði sér
sem sé grein fyrir hvað loforðið
pýddi og hvers pað gæti leitt til.
Á peim tima er petta átti sér
stað, kom oft prestur frá næsta
porpi til Harrant til pess að messa
og til pess að leiða fólkið aftúr
inn I rómversku kirkjuna. En með
pví að allir íbúar porpsins voru og
héldu áfram að vera mótmælendur,
var kirkjan -hans jafnan tóm. Hann
ákvað nú að njósna um alt hátterni
íólksins og halda pví áfram par til
hann hefði fengið nægar sannanir
pess, að I porpinu væri líka Biblía,
bókin, sem kirkja hans harðbann-
aði. Og pessi Biblía gæti einung-
is verið I höndum smiðsins, par
sem hann var sá eini I öllu porp-
.inu, sem lesið gat.
Presturinn reyndi að ná I bók-
ina, en allar tilraunir hans reynd-
ust- árangurslausar. Nú ákærði hann
íbúa porpsins fyrir yfirvöldunum.
Afleiðingin varð sú, að konungleg-
ur liðsforingi kom dag einn inn i
porpið. Smiðurinn var fjarverandi
einmitt .pennan dag. Lejðtogi her-
mannanna hvatti íbúa porpsins til
að láta Biblíuna af hendi við sig;
en enginn kannaðist við að hafa
neina slíka bók. Síðan leituðu her-
mennirnir vandlega í hverju húsi
hátt og lágt, og peir sögðu, að ef
bókin kæmi ekki fram, pá yrði alt
porpið brent niður. En prestinum,
sem var viðstaddur, líkaði petta
ekki; pví að pegar alt porpið væri
eyðilagt, gæti hann ekki vænst
afgjalds framar.
„Látið hin húsin I friði,“ sagði
hann við hermennina, „Biblían
hlýtur að vera á heimili smiðsins."
Dað var orðið áliðið dags og her-
mennirnir voru að pví komnir að
fara. Dá ákváðu peir að kveikja
tafarlaust I báðum byggingunum,
bæði íbúðarhúsinu og smiðjunni;
á pann hátt voru peir vissir um
að Biblían eyðilegðist.
Gagntekin af hræðslu var Aislie
flúin er hermennirnir nálguðust
hús föður hennar. Hún var hrædd
um að pess yrði krafist af henni,
að skýra frá hvar Biblían væri fal-
in. Spölkorn frá húsinu hafði hún
falið sig I runni einum. Dað var
komin nótt. Alt i einu sá stúlkan
að rauðleitum bjarma sló á loftið.
Detta stafaði frá húsi föður henn-
ar, en pað stóð nú I björtu báli.
Dessi sjón vakti hugrekki ungu
stúlkunnar. Hún gleymdi allri hættu
af umhugsun um petta eina: „Ég
verð, hvað sem pað kostar, að
bjarga hinni dýrmætu Biblíu!"
Eins og fætur toguðu hljóp Ais-
lie heim til húss íöður síns. Her-
mennirnir voru önnum kafnir við
að kasta hálmi að báðum bygg-
ingunum. Tóku peir pess vegna
ekki eftir litlu stúlkunni, sem eins
QEISLINN
„GE1SLINN“ keinur út mánaðarlega og
kostar: Hjer á landi 3 kr. 75 aura, um
árið, erlendis 4 kr. 50 aura. Gjalddagi
fýrirfram. Úrsögn er bundin við áramót.
Útgefandi: Bókaforlag Geislans, Rvík.
Ritstjóri: Dav. Em. Albertsen, Box 262.
Afgreiðsla: Ingólfsstraeti 19, Reykjavlk