Geislinn - 01.10.1931, Qupperneq 6
78
GEISLINN
pá eða notað pá í pjónustu sína;
jörðin verður auð og mannlaus —
hún verður hin dimmu undirdjúp,
sem Satan er kastað í „svo að
hann leiði ekki framar pjóðirnar
afvega, alt til pess er fullnast pús-
und árin. Eftir pað á hann að vera
leystur um stuttan tíma.“ Hann
hefur engan að afvegaleiða, hann
og englar hans munu á peim tíma
hafa gott tækifæri til að sjá afleið-
ingar syndarinnar og uppreistar
peirra gegn Quði, og eins og hafur-
inn, sem á friðpægingardeginum var
sendur út í eyðimörkina með synd-
ir ísraelsmanna á herðum sér,
mun Satan um púsund ár, verða
að bera syndir Quðs barna par
sem hann reikar um auða og —
tóma jörðina. Dað verður pví ekki
hér á jörðunni sem hinir heilögu
ríkja með Kristi. Hinar fögru von-
ir mannanna um púsund ára frið-
artímabil, pegar Kristur ríkir senr
konungur og allir óguðlegir snú-
ast til afturhvarfs og öllum líður
vel, eru einungis tálvonir. Dað verð-
ur á himnum sem Kristur ríkir,
pví að pangað tekur Kristur alla
pá, sem frelsast — eins og áður
hefur verið sýnt fram á — við
endurkomu sína.
Jóhannes postuli segir svo frá:
Eftir petta sá ég, og sjá: „Mikill
múgur, sem enginn gat tölu á kom-
ið, af alls kyns fólki og kynkvlsl-
um og lýðum og tungum. Deir
stóðu frammi íyrir hásætinu, skrýddir
hvítum skikkjum, og höfðu pálma
I höndum sér. Og peir hrópa hárri
röddu og segja: Hjálpræðið heyrir
til Guði vorum, sem í hásætinu
situr, og lambinu.“ Op. 7, 9. 10.
„Bústaður Guðs“ er í hinni nýju
Jerúsalem; pví kallast pessi staður
„borg hins lifanda Quðs“, hin
himneska Jerúsalem“. Hebr. 12,
22. Til pessarar fögru Zíon-borgar
koma hinir endurleystu með fagn-
aðarsöng. Jes. 35, 10. Dar verður
púsundáraríkið. Hlið hinnar gullnu
borgar verða opnuð fyrir réttlátum
lýð, peim er trúnaðinn varðveitir.
Jes. 26, 1. 2. Jóhannes sér hásæti,
og í peim sitja hinir endurleystu
sem dómarar. Sem dómarar! Hverja
eiga peir að dæma? „Vitið pér ekki,
að hinir heilögu eiga að dæma
heiminn? Vitið pér eigi, að vér
eigum að dæma engla?“ 1. Kor.
6, 2. 3. Jú, petta „er til vegsemd-
ar öllum dýrkendum hans“ (Sálm.
149, 9) að peir ásamt hinum Al-
máttka eiga að kveða upp dóminn
yfir peim, er hafa elskað heiminn
meira, en peir hafa elskað Guð —
já, jafnvel taka pátt í pví að dæma
englana, sem ekki gættu tignar
sinnar, (Júd. 6) og var pvi varpað
niður til jarðarinnar vegna synd-
samlegrar uppreistar á himnum.
Að enduðum hinum púsund ár-
um, rísa hinir óguðlegu upp. „Að-
rir dauðir“, segir Jóhannes, „lifn-
uðu ekki fyr en púsund árin fullnuð-
ust“, en strax og petta timabil er lið-
ið, fer fram hin önnur upprisa —
upprisa dómsins — og um leið verð-
ur Satan leystur úr íangelsinu; nú
gefst honum aftur tækifæri til að
afvegaleiða — fjötrar iðjuleysisins
eru nú losnaðir af honum, og hann
„mun út ganga til að leiða pjóð-
irnar afv,ega, pær sem eru á fjór-
um skautum jarðarinnar, Góg og
Magóg, til að safna peim saman
til stríðs, og tala peirra er sem
sandur sjávarins". Op. 20, 5. 7. 8.
Jóhannes sér hina himnesku borg,
hina nýju Jerúsalem stíga niður
af himnum (Op. 21, 2). Ásamt
henni kemur Kristur og hinir end-
urleystu, og að peim ásjáandi vek-
ur hann upp hinn mikla múg
óguðlegra. Deir verða auðveldlega
Satan að heríangi, pví að peir eru
vanir að hlýða röddu hans. Deir
hafa sofnað sem prælar hans, og
péir risa upp með sama hugaríari.
Dauðinn breytir peim ekkert. Dað
verður einkennileg sjón, að sjá
hina öflugu herílokka seni hinn
mikli andstæðingur sannleikans
safnar undir merki sitt! Dað er fyr-
irboði stríðs, og pað kemur stríð!
Sá ægilegasti bardagi, sem nokk-
uru sinni hefur háður verið.
„Og peir stigu upp á víðan völl
jarðar, og kringdu um herbúðir
heilagra, b« rgina elskuðu“ (Op. 20,
9). Dar ge.ur að líta konunga og
keisara, öflugar bardagahetjur fyrri
tíma, stórmenni heimsins. Allir
pessir taka nú að búa sig til stríðs.
Deir eru miklu fleiri en hinir heil-
ögu, og Satan hvetur pá til atlögu.
En af pví sem Ritningin segir,
vitum vér hvernig pessu lyktar,
og vér getum gjört oss hugmynd
um hina síðustu viðburði. Degar
hinn mikli fjöldi hefur alveg kringt
um borgina hverrar hlið eru nú
lokuð, birtist Kristur yfir múrum
borgarinnar ásamt hinum endur-
leystu. Orð megna ekki að lýsa
tign hans og mætti, er hann situr
1 hásæti dýrðar sinnar! Stundin er
komin, er hann getur skilið sauð-
ina frá höfrunum. Deir sem liðið
hafa fyrir hans nafns sakir hér á
jörðunni, standa nú kringum hann,
fyrir utan eru peir, sem krossfestu
Drottin dýrðarinnar, sem mátu
einskis pað frelsi, er stóð peini til
boða fyrir Jesú blóð, og lítilsvirtu
hin mikilvægu sannindi fagnaðar-
erindisins, og sem nú hafa fengið
augun opin fyrir pví, hvað pað í
raun og veru var, sem peir höfn-
uðu.
Syndir peirra verða peim nú
augljósar, peir fá nú réttan skiln-
ing á ranglæti sínu, og vita, að
peir hafa enga afsökun. Enginn
getur talað máli peirra — líf peirra
er glatað vegna pess að peir hafa
óaflátanlega haldið áfram uppreist
sinni gegn Guói og sifelt hafnað
náð hans — hinn eilífi dauðadóm-
ur er kveðinn upp yfir peim! „Og
eldur fjell af himni ofan og eyddi
peim“. Op. 20, 9.
Sami eldurinn senr eyðir hinum
ranglátu, hreinsar og jörðina, er
leysist sundur. „En vér væntunr
eftir íyrirheiti hans nýs himins og
nýrrar jarðar, par sem réttlæti býr.
Með pví að pér nú, pér elskuðu,
væntið slíkra hluta, pá kappkostið
að vera flekklausir og lýtalausir
frammi fyrir honum í fríði“. 2. Pét.
3, 7. 10—14.