Geislinn - 01.10.1931, Qupperneq 3

Geislinn - 01.10.1931, Qupperneq 3
GEISLINN 75 Hvers vegna gengur alt með svo miklum hraða? ótt tiltölulega stutt sé síðan gufuvélin varð kunn, má pó leita langt aftur í tímann að upp- fundningu hennar. Á dögum Lúð- vígs konungs XIII, var uppi verk- fræðingur einn að naíni Salomon de Caus; pessi maður hefur ef til vill verið sá fyrsti, er tókst að gjöra slíka vél. Eitt sinn drap hann að dyrum hjá ráðgjafa konungs, Richelieu kardínála, og meðan hann néri saman höndunum i örvænt- ingu sinni, bað hann: „Æ, fáið pér einhvern mann, sem vit hefur á, til að reyna vélina, svo að föð- urland mitt missi ekki af pessari uppfundningu, er mun hafa alveg óútreiknanlegar afleiðingar í för með sér. Með gufuafli drifur velin mín áfram hlaðin skip og vagna, hún fer á íáum minútum pað sem með núverandi samgöngutækjum parf klukkustund til að fara. — Veitið mér áheyrn, herra minn, og látið reyna vélina, ég legg við drengskap minn, að ég tala sann- leika.“ Kardínálinn deplaði augunum til ritara síns og svaraði svo: „Dér eruð brjálaður, Salomon de Caus, og jafnvel pótt pér séuð pað ekki, pá sé yður vitanlegt, að enn er ekki kominn tími til pess að sameina lönd með töfraafli. Djóð- arandinn verður að verða háfleyg- ari til pess að slík uppfundning geti orðið til blessunar. Farið, pér ernð sjúkur.“ „Nei, ég er eins heilbrigður og pér eruð; en pað verður til pess að ég missi vitið, að allir draga dár að mér. Yðar hátign. í nafni hinnar frönsku pjóðar skora ég á yður að pér látið reyna vél mína. Dað verður að reyna vélina." Kardínálinn virti hinn ógæfu- sama mann fyrir sér með illilegu augnaráði, síðan gaf hann bend- ingu, og Salomon de Caus var fluttur I sjúkrahús. Darna varð hann í raun og veru vitskertur. í tíu ár par eftir, hristi hann í örvæntingu sinni járngrind- urnar í klefa sínum, og kallaði hárri röddu: „Hún drífur áfram vagna og skip og gjörir fjarlægðina að engu.“ Deir sem sáu hann, hlógu og hæddust að vesalings vitfirringnum. Tímarnir liðu og Isac Newton kom fram á sjónarsviðið, pessi heimsfrægi maður, er var uppi fyr- ir einni öld. Hann kom með eins konar spádóm um petta sama mál, og sá spádómur vakti eins mikla undrun og kenning hans um pyngd- arlögmálið. Hann sagði: Eftir pekk- ingu minni á Guðs orði, trúi ég pví, að Guð muni í framtíðinni ílýta stórkostlega fyrir afturhvarfi heimsins og ljúka verkinu í skyndi. Já, samkvæmt skilningi mínum á pessu orði, er ég einnig sannfærð- ur um, að áður en petta skeður, mun aukast hraði samgöngutækj- anna á jörðunni svo að furðu sæt- ir. Ég trúi pví, að fyrir stjórn Drottins, pótt pað sé nú hulið með hverjum hætti pað verður, muni mennirnir ferðast um jörð- ina með 50 enskra mílna hraða á klst.“ Heimurinn hæddi hann. Að hraði samgöngutækjanna ykist frá 8 km. á klst. upp í 50 km. var með öllu óhugsandi. Guðsafneitarinn Voltaire sagði í skopi: „Darna getur mað- ur séð, hve heimskuleg pessi gamla Biblía er, fyrst hún er búin að gjöra Newton ruglaðan, penna mesta vitsmuna-mann heimsins. Hann talar nú eins og fáráðlingur og heldur pví fast fram, að sá tími muni koma, að menn geti ferðast 50 km. á klst.. Slíkt og pví líkt er hlægilegt, já, ómögu- legt.“ En nú er petta fram komið, og orðið svo algent, að pað vekur ekki framar neina undrun. Dað hef- ur llka komið hraði á boðun fagn- aðarerindisins síðan á dögum New- tons. En pað varð pó ekki fyr en á nítjándu öldinni, sem hinir mörgu spádómar og uppfundningar urðu pessi vélabrögð og frelsast frá hin- um illu afleiðingum peirra. Satan mun, segir postulinn, starfa með alls konar krafti og undrum lyginnar, og með alls konar vél- um ranglætisins, fyrir pá, sem glat- ast.“ 2. Dess. 2, 9. 10. Hann lét eld falla af himni ofan og kveikja í hjörð Jobs til pess að veikja trú hans á Guði. Á hinum síðustu dögum mun hann fá tækifæri til pess að koma aftur til vegar slík- um undrum og táknum, að peir, sem ekki trúa sannleikanum, leið- ist af pví í villu. Sjá Op. 13, 13. 14. Satan hefur altaf leitast við að láta sín verk líkjast sem allramest Guðs verkum, til pess að honum takist að afvegaleiða mennina. Á síðustu dögum mun Satan gjöra kraftaverk til pess að efla fals- kristindóm og vinna með pví gegn hinum sanna kristindómi. Aðeins fyrir pekkinguna á Guðs orði og hlýðni við pað, getum vér vernd- ast frá hinum slungnu vélabrögð- um óvinarins.

x

Geislinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.