Geislinn - 01.10.1931, Síða 4
GEISLINN
76
að fullum veruleika. Árið 1807
heimsótti hinn ameríski aflíræðing-
ur Fulton, Napoleon, og bauð hon-
um uppfundningu, mjög mikilsverða
fyrir skipalið Frakklands. Hann
stakk upp á pvl við keisarann, að
láta smíða skip, er yrðu knúin á-
fram með gufuafli og væru óháð
veðrum og vindi.
„Með pessum farartækjum mund-
uð pér geta knosað England, herra
minn“, mælti Fulton um leið og
hann lauk máli sínu.
Keisarinn leit drembilega á upp-
fundningamanninn og svaraði:
„Ein uppfundningin enn; mér
bjóðast margar á hverjum degi,
og hver annari vitlausari. Dað er
ekki lengra síðan en I gær, að ég
var eggjaður á af manni, sem ann-
ars er skynsamur maður, að reyna
til að vinna England með riddara-
liði ríðandi á hvölum. Detta er alt
jafnvitlaust. Farið. Dér eruð frávita.
Ameríkumaðurinn leit kuldalega
á hinn mikla mann, hneigði sig
og gekk út úr keisarahöllinni án
pess að svara nokkuru orði.
— Fallbyssurnar höfðu prumað
yfir höfði Napoleons I Waterloo, og
nú barðist seglskipið „Bellerophon"
áfram móti vindinum með rifin
segl á leið til hinnar eyðilegu
klettaeyju St. Helenu. Degar keis-
arinn, sem nú var orðinn fangi,
gekk um pilfarið ásamt fylgdarliði
sínu, kom hann auga á reykjar-
mökk yzt við sjóndeildarhringinn.
Hið volduga gufuskip, er parna var
á ferð, kom nær og nær og brun-
aði með fleygiferð fram hjá frei-
gátunni, sem miðaði hægt áfram
móti storminum. Detta var amer-
iska gufuskip „Fulton“, hið fyrsta
gufuskip, er sigldi yfir Atlandshafið.
Dá gekk Napoleon pögull og
hljóður inn í káetu sína, og er
hinn trúi Bertrand kom inn til hans,
fann hann herra sinn sokkinn nið-
ur í djúpar hugsanir. Napoleon
leit á hann og mælti:
„Bertrand, pegar ég vísaði Fult-
on frá mér, pá lét ég af hendi
keisarakórónuna.“
Vér vitum, að nú parf ekki nema
fáeinar klukkustundir til pess að
fara pá vegalengd, sem áður tók
daga eða jafnvel vikur að komast.
Skip Fultons hafði ekki nema
9 km. hraða á klst. Nú fer hrað-
skreiðasti vélbátur heinisins 148,
5 km. á klst.. Dað tók Columbus
71 dag að komast yfir Atlands-
hafið, en nú fer hið risavaxna guf-
uskip „Empress of Britain“ pessa
sömu leið á aðeins 4 dögunr og
10 klukkustundum.
Fjarlægðin er sú sama og hún
hefur ávalt verið, en pó er sem
lönd og heimsálfur sé hvert öðru
miklu nær vegna pess hve ótrú-
lega stuttan tíma parf til pess að
komast frá einum stað til annars.
Er flugmaðurinn Orville Wrigt
gjörði fyrstu flugtilraun sína árið
1903, flaug hann aðeins I 12 sek.,
hann náði hraða, er nam 10 km.
á klst.. Nú geta menn ílogið við-
stöðulaust í 420 klst. og hraðinn
er orðinn h. u. b. 600 km. á klst..
En pótt oss finnist pað feikna-
mikið, er vér heyrum að hraðskreið-
asta eimlest Norðurálfunnar fer 130
km. á klst., og að bifreið getur
farið nál. 400 km. á klst., eins og
Malcolm Cambell við Daytona Beach
tókst að aka nú fyrir skömmu, pá
er petta pó aðeins litilfjörlegt I
samanburði við pað, sem útlit er
fyrir að verða muni í náinni fram-
tíð, eítir pví sem forvígismenn
samgöngutækjanna herma.
En hver getur verið orsökin til
pessara undraverðu framfara? Eru
pær eingöngu að pakka proska
mannanna og hinum miklu vits-
munum peirra? Vér vitum, að áð-
ur en Jesús fór burt úr heiminum,
gaf hann lærisveinum sínum pá
skipun, að peir skyldu flytja boð-
skapinn um hann til yztu endi-
marka jarðarinnar, og um leið Iof-
aði hann pví, að jafnskjótt og peir
hefðu lokið pessu verki, mundi end-
irinn koma. Biblían segir, að við
verk Drottins á síðustu dögum
muni verða lokið I skyndi: „Dví
að Drottinn mun gjöra upp reikn-
ing sinn á jörðunni, binda enda á
hann í skyndi". Róm. 9, 29. Jó-
hannesi var sýnt hvernig hinn síð-
asti viðvörunarboðskapur verður
boðaður íbúum jarðarinnar, með
pví að hann sá engla, er flugu
með miklum krafti um himininn
og héldu á eilífum fagnaðarboð-
skap, er peir kunngjörðu öllum
pjóðum jarðarinnar. Dessi boðskap-
ur útheimtir mikinn hraða, par eð
tíminn er stuttur. Hið mikla stunda-
glas veraldarinnar er brátt út
runnið, og pví ættum vér allir að
láta uppfundningarnar og hinn
mikla hraða samgöngutækjanna
vera oss teikn pess, að endir ver-
aldarinnar er nálægur. Brátt kem-
ur Jesús aftur til jarðarinnar til að
halda dóm og taka pá til sín, er
hafa búið sig undir komu hans.
Mættum vér allir verða meðal
peirra, sem hraða sér að búa sig
undir penna viðburð!
Kappakstursbifreið Kapt. Campbells, sem hann setti hið nýja heimsmet með, er hann náði næstum 400 km. hraða á klst.