Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 175
Heilfrystur karfi 3.023,7 (2.275,9)
Heilfrystur flatfiskur 2.889,4 (3.116,3)
Fryst ýsuflök 2.223,0 (2.255,7)
Saltfiskflök 2.032,3 (2.186,6)
Kísiljárn 1.656,3 (1.764,5)
Fryst karfaflök 1.505,4 (1.411,9)
Helztu útflytjendur á árinu 1992 voru eftirfarandi (fob-
verðmæti talið í milljónum króna). Nefndir eru þeir útflytj-
endur, sem fluttu út fyrir meira en einn milljarð. í svigum
eru tölur frá árinu 1991.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna 17.558,0 (18.096,5)
Islenzkar sjávarafurðir hf. 11.758,9 (12.093,1)
Sölusamband ísl. fiskframleiðenda 8.692,5 (12.595,0)
íslenzka álfélagið hf. 8.102,7 (8.123,2)
Nes hf. 1.697,8 (1.503,9)
Islenzka járnblendifélagið 1.680,5 (1.793,7)
Seifur hf. 1.665,8 (1.080,1)
Jón Asbjörnsson 1.361,4 (1.145,2)
Síldarverksmiðjur ríkisins 1.223,0
Vísitölur og verðlag
Vísitala framfærslukostnaðar var hinn 1. nóvember á
fyrra ári 160,0 stig og hækkaði í 161,4 stig fram til 1.
nóvember árið 1992. Meðaltal vísitölunnar á árinu var
161,2 stig. - Verðbólgan á árinu varð um 3,7% og er þá
nnðað við hækkun á vísitölu framfærslukostnaðar milli
nranna 1991 og 1992. Mesta mánaðarhækkun varð í des-
ember, 0,5%, en minnst varð hækkunin (lækkun) í maí og
september - 0,1%. Þetta er minnsta verðbólga síðan 1971,
er> þá var hún um 2,9%. Verðbólgumetið er frá 1983,
70,8%.
Gengi krónunnar var fellt um 6% hinn 23. nóvember.
Var þetta gert í kjölfar óróa á alþjóðlegum gjaldeyrismörk-
uöum. Meðalsölugengi bandaríkjadals í desember 1992 var
62,94 kr., en var 57,10 kr. í desember 1991. Meðalsölugengi
(173)