Alþýðublaðið - 08.11.1919, Side 1

Alþýðublaðið - 08.11.1919, Side 1
Alþýðublaðið Gefiíð ilt af Alþýðuílokknum. 1919 Laugardaginn 8. nóvember 10. tölubl. Hásetaíólagið heldur fund sunnudaginn 9. nóv. kl. 2 síðd. í Bárubúð. Áríðandi að íjölraenna. Stjórnin. Hvöt Notið atkvæðisréttinn! Kjósið fuiitrúaefni alþýðunnarl Munið það, þið, sem unnið mál- ^fnum alþýðunnar, að hversu mjög sem andstæðingarnir gorta af því, að þeir fylgi alþýðunni, þá hefir það ætíð sýnt sig, að loforð þeirra ^eyndust svik, og enginn þeirra þriggja frambjóðenda, sem bjóða aig fram móti fulltrúum alþýð- hnnar, hafa nokkurn tíma sýnt það, að hugur fylgdi máli, er um hag alþýðunnar var að ræða. Þeir eru allir meir og minna svín- ^undnir við gamlar kreddur auð- valdsins, en aðalatriðið er þó, að 'öú þeirra stjórnmál eru eiginhags- r°una stjórnmál. Alþýðumenn! Látið því ekki íógbera auðvaldsins, sem á allar iundir munu reyna að rógbera og svívirða alþingisframbjóðendur ykk- 'ar, villa ykkur sýn. Sýnið þeim, þið eruð greindari og árvakrari ’en lambíð, sem lót úlfinn ginna s'g með fögrum loforðum, unz hann var búinn að búa svo í hag- inn, að hann gat í makindum útið það. Sýnið það, að þið kunnið rótti- J0ga að meta róg og níð andstæð- inganna um foringja ykkar, með því að fjölmenna til kosninganna eg kjósa fulltrúaefni Alþýðu- flokksins! Munið það, að það er glœpur hagsmuni alþjóðar, að sitja iíeima kjördaginn og nota ekki ^tkvæðisrétt sinn. Eitt einasta 'únýtt atkvæði getur valdið því, að s'gurinn verði ekki alger. Alþýðumenn! Er það mögulegt, þið finnið ekki aflið, sem í ýkkur býr? Er það mögulegt, að þ'Ö vitið ekki, að sameinaðir getið þ'Ö komið í framkvæmd öllum áhugamálum ykkar. Undir ykkur er bomin framtíð þjóðarinnar. Hví ættuð þið þá ekki áð hafa hlutdeild í meðferð þeirra mála, er snerta hagsmuni þjóðarinnar? Löggjöfin heflr bersýnilega ætlast til þess. Það er því ykkur sjálfum að kenna, ef þið neytið ekki mátt- ar ykkar og bætið hag þjóöar- innar. Eina leiðin er sú, að nota atkvæðisréttinn og nota hann rétt. En hver heilvita alþýðumaður veit, hvernig hann á að nota hann rétt. Alþýðumaður, sem kýs aðra en þá Ólaf og Þorvarö, gefur sjálfum sér utan undir! Munið það, alþýðumenn og kon- ur, að kjósa að eins ykkar menn, hvar sem þeir eru boðnir fram! Kvásir. Braskarar. Margur brosti í kampinn þegar Morgunblaðið flutti „leiðara" sem fordæmdi braskið og braskarana, og sumum mun hafa legið við hlátri þegar fyrirlestur eftir Svein Björnsson var biblia ritarans. Þetta virðist vera heldur í meira lagi klaufaleg tilraun til að krækja í nokkur atkvæði fyrir Svein, sem því miður heflr víst ekki hepnast. Geinin er í sjálfu sér mjög mein- ingargóð, en ávíturnar Þykja koma úr hörðustu átt. Það hefir altaf þótt heldur lúalegt að dæma mann- áumingjann sem lambinu stal sór til viðurværis út úr neyð, en sleppa stórþjófnum, en öllu ómann- legra hefir það þótt þegar stór- Kosningaskrif stoía Alþýðuflokksins er fram að kosningum í Good- templarahúsinu uppi. Opin frá 10 árdegis til 10 síðdegis. Konur og menn komið og at- hugið hvort þið eruð á kjörskrá. þjófurinn kærði hinn minni til að sleppa sjálfur. Því fer fjarri, að líkja beri heið- ursmönnum þeim er að Morgun- blaðinu standa, við áðurgreindan „gentlemann", en ekki verður því neitað, að með greininni eru stóru braskararnir að kroppa augun úr þeim smáu, og kannske þá í þeim tilgangi, ab hafa sjálflr frið til að braska í næði. í greininni er farið hörðum orð- um um menn sem fari út um sveitir og narri menn í ábyrgðir o. s frv., en eigi verður sébur neinn munur á því hvort brask- arinn rekur atvinnu sína á hlaup- um út um sveitir eða hann t. d. rekur fasta „forretningu“ í sjálf- um höfuðstaðnum. Ætli að allir þeir sem vilja telja sig og jafnvel alment eru taldir utan hóps braskaranna, hafi alveg hreina samvizku í verzlunarsök- um yfirleitt. Náttúrlega hafa þeir allir orðið ríkir sökum dugnaðar síns, en dugnaðurinn getur legið í svo mörgu, sumir eru t. d. dug- legir að setja miijónafélög á haus- inn og aðrir sýna t. d. dugnað sinn í því, aö senda snáða sína hálfa veröldina á enda til þess að kaupa upp hlutabróf í félagi, sem

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.