Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.2005, Qupperneq 97
Ríki Stœrð Fjöldi Höfuðborg Tími
Sýrland ... 1,8 58,6 Damaskus +2
Taíland ... 5,0 221,2 Bangkok +7
Jáívan ... 0,4 78,3 Taípeí +8
Tansanta ... 8.6 121,8 Dódóma +3
Tatsíkistan .. 1,4 22,1 Dúsjanbe +5
Tékkland .. 0,8 35,9 Prag +i
Tongaeyjar .. 0,0+ 0,4 Núkúalófa +13
Tógó 0,6 18,2 Lóme +0
Trínidad og Tóbagó .... .. 0,0+ 3,9 Port of Spain -4
Tsjad .. 12,5 30,6 N'Djamena +1
Túnis .. 1,6 33,9 Túnis +1
Túrkmenistan .. 4,7 16,2 Asgabat +5
Túvalúeyjar .. 0.0+ 0,0+ Fúnafútí +12
Tyrkland .. 7,5 240,7 Ankara +2
Ungverjaland .. 0,9 35,7 Búdapest +1
1 ganda .. 2,3 79,9 Kantpala +3
Úkraína .. 5,9 172,0 Kíev +2
Úrúgúæ .. 1,7 11,8 Montevídeó -3
Úsbekistan .. 4,4 87,6 Taskent +5
Vanúatúeyjar .. 0,1 0,7 Port Víla +11
Vatíkanið (Páfaríkið) . .. 0,0+ 0,0+ +1
Venesúela .. 8,9 86,4 Karakas -4
Víetnam .. 3,2 279,1 Hanoí +7
Þýskaland .. 3,5 288,8 Berlín +1
UM HEIMILDIR OG ÚTREIKNING ALMANAKSINS
Við útreikning á gangi himintungla var fyrst og fremst stuðst við
upplýsingar frá bandarísku almanaksskrifstofunni (Nautical Almanac
Office, U.S. Naval Observatory) en einnig gögn frá frönsku hnattfræði-
stofnuninni (Bureau des Longitudes). Stærðfræðingurinn Jean Meeus í
Belgíu reiknaði stjörnumyrkva fyrir Reykjavík. Aðrir staðfærðir út-
reikningar voru unnir á Raunvísindastofnun Háskólans. Flóðtöflurnar
voru gerðar með forriti dr. Ólafs Guðmundssonar jarðeðlisfræðings.
Veðurstofan lét vinsamlega í té gögn til grundvallar fróðleiknum á bls.
80-81, svo og töfluna á bls. 82. Segulkortið á bls. 83 var teiknað á
Raunvísindastofnun eftir mælingum í segulmælingastöð stofnunarinn-
ar og víðar. Breska almanaksskrifstofan (HM Nautical Almanac Off-
ice) veitti upplýsingar um tímareikning í ríkjum heims. Svanhildur
Þorsteinsdóttir vann að endurskoðun töflunnar á bls. 91-95 með hlið-
sjón af nýjustu mannfjöldaskýrslu Sameinuðu þjóðanna og upplýsinga-
riti (World Factbook) bandarísku leyniþjónustunnar CIA. Svanberg K.
Jakobsson aðstoðaði við kortateikningar og Máni Porsteinsson við
lestur prófarka.
(95)