Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.2005, Side 142
Deildaiforsetar við skólaslitaathöfn. F.v.: Gunnlaugur Jónsson í
guðfrœðideild, Eiríkur Tómasson í lagadeild og Agúst Einars-
son í viðskipta- og hagfrœðideild.
sagnfræði 1, B.A.-próf í tveimur aðalgreinum, heimspeki og
spænsku 1, B.A.-próf í almennri bókmenntafræði 20, B.A.-próf
í ensku 20, B.A.-próf í frönsku 6, B.A.-próf í heimspeki 19,
B.A.-próf í íslensku 15. B.A.-próf í dönsku 2, B.A.-próf í ítölsku
2, B.A.-próf í latínu 3, B.A.-próf í rússnesku 1, B.A.-próf í sagn-
fræði 27, B.A.-próf í spænsku 9, B.A.-próf í þýsku 6, Diplóma-
nánr íhagnýtri íslensku 7, viðbótarnám í starfstengdri siðfræði 3.
Verkfrœðideild (160): M.S.-próf í véla- og iðnaðarverkfræði
2, M.S.-próf í tölvunarfræði 2, M.S.-próf í rafmagns- og tölvu-
verkfræði 4. M.S.-próf í umhverfis- og byggingaverkfræði 3,
M.S.-próf í vélaverkfræði 2, M.S.- próf í iðnaðarverkfræði 4.
B.S.-próf í umhverfis- og byggingaverkfræði 21, B.S.-próf í
véla- og iðnaðarverkfræði 24, B.S.-próf í iðnaðarverkfræði 20,
B.S.-próf í efnaverkfræði 1, B.S.-próf í rafmagns- og tölvuverk-
fræði 34, B.S.-próf í tölvunarfræði 41, Diplómanám í tölvu-
rekstrarfræði 2.
Raunvísindadeild (144): M.S.-próf í landafræði 2, M.S.-próf í
jarðeðlisfræði 1, M.S.-próf í jarðfræði 1, M.S.-próf í matvæla-
(140)