Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.2005, Blaðsíða 143
fræði 3, M.S.-próf í líffræði 9, M.S.-próf í næringarfræði 2,
M.S.-próf í umhverfisfræðum 2, M.S.-próf í efnafræði 3, M.S.-
próf í sjávarútvegsfræði 1,4. árs próf í líffræði 3.
B.S.-próf í stærðfræði 11, B.S.-próf í efnafræði 2, B.S.-próf í
eðlisfræði 7, B.S.-próf í jarðeðlisfræði 2, B.S.-próf í jarðifæði
14, B.S.-próf í landafræði 10, B.S.-próf í lífefnafræði 10, B.S.-
próf í líffræði 37, B.S.-próf í matvælafræði 7, B.S.-próf í ferða-
málafræði 16, Diplómanám í ferðamálafræði 4.
Við B.S.-prófið í stærðfræði fékk Stefán Ingi Valdimarsson
meðaleinkunnina 10.0, en svo há einkunn hefur ekki verið gefin
áður í Háskóla Islands.
Félagsvísindadeild (225 og 103 í viðbótarnámi):
M.A.-próf í félagsfræði 2, M.A.-próf í mannfræði 4, M.A.-
próf í sálfræði 1, M.A.-próf í uppeldis- og menntunarfræði 8,
M.A.-próf í stjórnmálafræði 3, M.P.A.-próf í opinberri stjórn-
sýslu 1, Dipl.ed. í uppeldis- og menntunarfræði 17, Cand.
psych.-próf 12.
B.A.-próf í bókasafns- og upplýsingarfræði 18, B.A.-próf í
félagsfræði 18, B.A.-próf í félagsráðgjöf 8, B.A.-próf í mann-
fræði 28, B.A.-próf í sálfræði 52, B.A.-próf í stjórnmálafræði 42,
B.A.-próf í uppeldis- og menntunarfræði 1, B.A.-próf í þjóð-
fræði 5, Diplómanám í uppeldis- og félagsstarfi 5.
Viðbótamám (eitt ár) í kennslufræði til kennsluréttinda 64, í
námsráðgjöf 14, félagsráðgjöf 9, hagnýtri fjölmiðlun 11, bóka-
safns- og upplýsingarfræði 4, bókasafns- og upplýsingarfræði
fyrir skólasafnverði 1.
Hjúkrunaifrœðideild (90): M.S.-próf í hjúkrunarfræði 7, B.S.-
próf í hjúkrunarfræði 75, embættispróf í ljósmóðurfræði 8.
Lyfjafrœðideild (9): Cand. pharm.-próf 9.
Tannlœknadeild (7): Embættispróf í tanniækningum 7.
Lokapróf við Kennaraháskóla íslands
Kennaraháskóli íslands brautskráði 382 nemendur árið 2003 í
grunndeild og 145 í framhaldsdeild. Alls voru því brautskráðir
527 nemendur. Af þeim var 441 kona og 86 karlar.
Grunndeild. B.Ed.-gráða í grunnskólakennarafræði 145,
B.Ed.-gráða í leikskólakennarafræði 42, B.Ed-gráða í leikskóla-
(141)