Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.2005, Blaðsíða 144
kennarafræði-viðbótarnám 4, leikskólafræði til diplómu 22,
B.S.-gráða í íþróttafræði 21, íþróttakennarapróf 1, B.S.-gráða í
íþróttafræði-viðbótarnám 29, B.A.-gráða í þroskaþjálfun 20,
B.A.-gráða í þroskaþjálfun-viðbótarnám I, kennsluréttindanám
68, tómstunda- og félagsmálafræði til diplómu 15, viðbótarnám
í grunndeild 14.
Framhaldsdeild. Dipl.Ed.-gráða 128, M.Ed.-gráða 17.
Lokapróf við Háskólann á Akureyri
Háskólinn á Akureyri brautskráði 202 nemendur árið 2003
(135 árið áður).
Heilbrigðisdeild: B.Sc.-próf í hjúkrunarfræði 29, B.Sc.-próf í
iðjuþjálfun 16, M.Sc.-próf í hjúkrunarfræði 7.
Kennaradeild: B.Ed.-próf í leikskólafræði 27, B.Ed.-próf í
grunnskólafræði 18, kennslufræði til kennsluréttinda -15 eining-
ar 18, kennslufræði til kennsluréttinda - 30 einingar 30, fram-
haldsnám til meistaragráðu - diplóma 9, framhaldsnám lil meist-
aragráðu 3.
Rekstrar- og viðskiptadeild: Iðnrekstrarfræði - 60 einingar 2,
B.Sc. í viðskiptafræði 35.
Sjávarútvegsdeild: B.Sc. í sjávarútvegsfræði 7.
Lokapróf við Háskólann í Reykjavík
Háskólinn í Reykjavík brautskráði 214 nemendur árið 2003
(195 árið áður) í eftirtöldum greinum: B.S.-próf í tölvunarfræði
55, B.S.-próf í tölvunarfræði með viðskiptafræðivali 22, B.S.-
próf í tölvunarfræði með raunvísindavali 3, B.S.-próf í kerfis-
fræði 23, B.S.-próf í viðskiptafræði 70. B.S.-próf í viðskipta-
fræði með tölvunarfræðivali 1, diplóma í markaðsfræði og
alþjóðaviðskiptum 10, diplóma í fjármálum og rekstri 19, dipl-
óma í stjórnun og starfsmannamálum 11.
Doktorspróf
Astralía
Helena Onnudóttir í mannfræði við Macquari háskóla í
Sydney. Ritgerðin nefnist: Claiming Inheritance: Aboriginal
People, Native Title and Cultural Heritage; A Story from Dubbo,
(142)