Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.2005, Page 175
Nýja ríkisstjórnin. Fremri röð f.v.: Björn Bjarnason, Geir H.
Haarde, Davíð Oddsson, Halldór Asgrímsson, Siv Friðleifs-
dóttir, Valgerður Sverrisdóttir. Aftari röðf.v.: Tómas Ingi Olrich,
Arni Mathiesen, Guðni Agástsson, Jón Kristjánsson, Sturla
Böðvarsson, Arni Magnússon.
viðskipta- og iðnaðarráðherra, Jón Kristjánsson heilbrigðis- og
tryggingamálaráðherra, Arni Magnúson félagsmálaráðherra,
Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og Siv Friðleifsdóttir
umhverfisráðherra.
Aðstoðarmenn ráðherranna voru: Illugi Gunnarsson hagfræð-
ingur hjá forsætisráðherra, Ragnheiður Elín Ámadóttir stjóm-
málafræðingur hjá fjármálaráðherra, Þorsteinn Davíðsson lög-
fræðingur hjá dóms- og kirkjumálaráðherra, Ármann Kr. Olafs-
son stjórnmálafræðingur hjá sjávarútvegsráðherra, Bergþór
Ólafsson viðskiptafræðingur hjá samgönguráðherra, Bjöm Ingi
Hrafnsson stjórnmálafræðingur hjá utanríkisráðherra, Páll Magn-
ússon guðfræðingur hjá iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Sæunn
Stefánsdóttir viðskiptafræðingur hjá heilbrigðis- og trygginga-
málaráðherra, Sigurjón Örn Þórsson stjómmálafræðingur hjá
félagsmálaráðherra, Eysteinn Jónsson rekstrarfræðingur hjá land-
búnaðarráðherra og Una María Óskarsdóttir uppeldis- og mennt-
unarfræðingur hjá umhverfisráðherra.
Fljótlega eftir myndun ríkisstjórnarinnar 2003 kom í ljós að
hún hafði ekki eins mikið fylgi með þjóðinni sem fyrri ríkis-
(173)