Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2005, Page 9
8 FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2005
MAGASÍN DV
DV MAGASÍN
FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2005 9
Yngvi Ragnar Kristjánsson býður upp á
allskyns vetra rafþrey i ng u á hótelinu sínu í
Mývatnssveit. Yngvi býður ferðamönnum
upp á að dorga í gegnum vök, vélsleðaferðir,
jeppaferðir og á barinn í risastóru snjóhúsi.
Vetrarparadfsin
Mývatnssveit
SIGLUFJÖRÐUR
Gisting: Ein nóttl tveggja
manna herbergi kostar
6.000 krónur á Gistihúsinu
Hvanneyri.
Skíöi: Dagskort um helgar
kostar 1.000 krónurfyrir
fullorðna en 600 krónur fyr-
irbörn.
ÓLAFSFJÖRÐUR
Glstlng: Nóttin fyrir tvo
kostar 6.500 krónur á Hótel
Brimnesi.
Skiði: Dagskort I fjallið á
Ólafsfirði kostar 470 fyrir ‘s\
fullorðna, 270 fyrir 12 ára
og yngri en 370 krónur fyrir
unglinga 13 til 16 ára.
HÚSAVÍK
Gisting: Stúdlólbúð kostar
10.000 krónur nóttin á
Fosshóteli Húsavlk.
Skiði: Það er ókeypis I lyft-
una á Skálamel.
Skemmtilegt og öðruvísi
Þegar ferðinni er heitið út á land um miðjan vetur er
rétt að vera almennilega klæddur. Hægt er að fá frá-
bæran fatnað á góðu verði enda útsölur enn í gangi.
ISAFJÖRÐUR:
í Gisting: Tveggja manna
herbergi kostar 4.900 krón-
ur nóttin I Gistiheimtii As-
taugar.
Skiði: Dagskort I Tungudal
kostar 1.000 en 500 krónur
fyrirbörn,
Flug: Sérstakt þorranettil-
boð frá Reykjavík til ísa-
fjarðar á 5.700 krónur.
mmSmitsiEB,
i >, fp
/
Gokart
Yngvi Ragnar býður ferðamönnum upp á aö prófa gokart á Isnum.
„Mývatnssveit er aldrei fallegri en á veturna," segir
Yngvi Ragnar Kristjánsson, framkvæmdarstjóri Hótels
Sels í Mývatnssveit. „í dag var hér 12 sliga frost, logn og
sólskin og að mínu mati er ekki til neitt fallegra," segir
Yngvi og bætir við að hann líti á Mývatnssveit sem vetrar-
paradís fslands og draum þeirra sem vilja leika sér í snjó.
75 fm2 snjóhús
Á hótelinu er mikil þjónusta við
. ferðamenn í kringum vetrarsport.
Þar er hægt að læra að dorga í gegn-
um vakir, fara í vélsleðaferðir,
jeppaferðir upp að Dettifossi,
gönguferðir og stunda allskyns ísaf-
þreyingu. „Á ísnum bjóðum við upp
á gokart, kcilu og golf og svo endum
viö allt gaman á að fara í snjóhúsið
sem var reist í síðustu viku." í snjó-
húsinu, sem er 75 fm2, eru útskorin
borð og stólar úr snjó og ís auk
Absolut-ísbars. Fyrir utan eru svo
allskyns snjóskúlptúrar í tengslum
við samstarfsverkefnið Snow Magic sem er samvinna ís-
lands, Finnlands og Svíþjóðar. „Það er ískalt í snjóhúsinm
og frábært að fá sér einn kaldan í lok dagsins og skella sér
svo í nýja jarðbaðið svo hér er auðveldlega hægt að
blanda saman hita og kulda."
, ■•'V,ív ■
SAUÐÁRKRÓKUR
Gisting: Tveggja manna
herbergi án baðs kostar
6.200 en meö baði 9.000 á
Hótel Miklagarði.
Skiði: Dagskort í fjallið fyrir
fullorðna kostar 800 krónur
en 450 krónur fyrir börn.
The Activity Group býður upp
áektagrænlenskarhunda-
MÝVATNSSVEIT
Gisting: Ein nóttí tveggja
manna herbergi kostar
7.900 krónur á Hótel Seli.
Jarðbaðið: Verð 1.100
krónur fyrir fullorðna, 550
fyrir börn en fritt fyrir 11
áraogyngri.
DALVÍK
Gisting: Ein nóttl tveggja
manna herbergi kostar
6.900 krónurá Gistihúsinu.
Skiði: Dagskort I IJallið um
helgarkostar 1.000 fyrir
fullorðna en 500 krónur um
helgar.
Yngvi Ragnar
Kristjánsson
Jdagvarhér 12stiga
frost, logn og sólskin og
að mínu mati er ekki tii
neitt fallegra," segir
Yngvi.
BLÁFJÖLL
Skiðl: Dagskort um helgar
1.500 krónur fyrir fulloröna
en 500 fyrir börn.
[ SKlÐASVÆÐIÐ HENGI
Skiði: Dagskort um helgar
| 1.500 krónurfyrirfullorðna
i en 500 fyrir börn.
.........
AKUREYRI:
Gisting: Ein nóttl tveggja
manna herbergiá Hótel
Norðurlandi kostar 7.900
krónur nóttin. Ein nótt i
tveggja manna herbergi á
Hótel KEA kostar 9.900 kr.
Skiði: Dagskott I Hlíðarfjall
kostar 1.600 krónurfyrir
fullorðna um heigar en 650
fyrir börn.
Skautar: Inn I Skautahöll-
ina kostar 300 en leiga á
skautum kostar 400 krónur.
Flug: Sérstakt þorranettil-
boð frá Reykjavik til Akur-
eyrar á 5.700 krónur.
( AUSTFIRÐIR
mm
Gisting: Ein nótt I tveggja
, manna herbergi kostar
’ 8.000 á Hótel Seyðisfirði.
Skiði: Dagskortið I Odd-
! skarði kostar 900 krónur
: fyrir fullorðna en 450 fyrir
i börn.
Flug: Sérstakt þorranettil-
; boð frá Reykjavlk til Egils-
staða á 6.300 krónur.
„Hunda-
sleðaferðir eru
afskaplegavin-
sælar," segir
sleðaferðir á íslenskum jöklum. Hanna mja
Valsdóttir,
starfsmaður hjá
The Activity Group. „Vana-
iega byrja þessar ferðir
ekki fýrr en í janúar en
þar sem það er búið að
vera mikill snjór í vetur
gátum við byrjað í des-
ember." Hanna Lilja segir
að himdasleðaferðir séu
mjög spennandi valkostur og
allt öðruvísi en margir búast
við. Hjá The Activity Grbup er
einnig hægt að fara í vélsleða-
ferðir og svo eru líka
blandaðar ferðir á
vélsleðum og
hundasleðum.
„Við reddum öll-
umbúnaði handa
fólki og bjóðum
; upp á griÚ eða úti-
hlaðborð.
Þetta er
ekkií
nema
20 til 25
nún-
útna
fjarlægð
frá
Hanna Lilja Valsdóttir
„Þetta er ekki i nema 20 til
25 mínútna fjarlægð frá
Reykjavik svo það er óþarfi
að leita langt yfír skammt
þegar öli sþennan erhér."
Reykjavík svo það er óþarfi að
leita langt yfir skammt þegar öll
spennan er hér," segir Hanna
'iSmi
Flfs
Ótrúlega þægilegur
flisgalli sem fæst í
Nýju skátabúðinni.
Hægter aðnota
gallann■étriárt og
sét i sumatbu-
staðnum eða innan
undir þegar fariö er I
gönguferð I snjónum. Þessi
kostar 5.995 krónur og er á dömur en
hægt er að fá eins galla á börn og
karlmenn líka.
'wtmutKSSur:-*
h'Mtx ■ „:,’■ :
SKÁLAFELL
| Skíði: Dagskort um helgar
j 1.500 krónur fyrir futiorðna j
[ en500fyrirbörn.
Einar Rúnar Sigurðsson fjallaleiðsögumaður
segir Vatnajökul afarfallegan á þessum tíma.
Snjósleðaferðir
IMývatnssveit er hægt að læra aö dorga i gegnum vakir, fara I vélsleða-
ferðir, jeppaferðir upp að Dettifossi, gönguferðir og stunda allskyns isafþr-
eyingu.
Dettifoss í vetrarböndum ógleymanleg sjón
Yngvi segir að þar sem lítið hafi fiskast í Mývatni hafi
þeir leitað lengra og séu farnir að dorga í Sandvatni og
Kringluvatni. „Sandvatn er hér rétt við Mývatnið en
Kringluvatn tilheyrir Laxárdal. Þar er samt sama náttúru-
fegurðin og gaman að sitja þarna og dorga. Svo má ekki
gleyma að skoða Dettifoss í vetrarböndum en það er
ógleymanleg sjón."
Yngvi segir bæði íslendinga og útlendinga leita í Mý-
vatnssveit á veturna og reiknar með að aðsóknin standi
allavega fram yfir páska. Þótt hótelið hans sé uppbókað sé
nóg af gistiplássi í bænum og því ekkert vandamál að
skella sér norður í Mývatnssveit. „Hér er kalt allan vetur-
ínn og nóg af snjó og nóg um að vera.“
Fleira í boði en Hvannadalshnúkur
„Algengasta ferðin sem ég fer með
hópa eru stuttar göngur um.skriðjökulinn
með smá ísklifri," segir Einar Rúnar Sig-
urðsson, fjallaleiðsögumaður í Skaftafelli.
Einar Rúnar býður upp á allskyns ferðir
um jöklana sem hann segir ægifagra á
þessum tíma. „í dag eru þeir fallega bláir
og því mjög sleipir. Á sumrin eru þeir hins
vegar hvítir og skítugir en afar fallegir líka
en svo verða þeir grænleitir þegar líður á
haustið," segir Einar Rúnar. Ferðin um
skriðjökulinn er farin á broddum en Einar
segir nánast aUa geta farið í þessa ferð.
„Svo lengi sem fólk er ekki f hjólastól eða
með mjög lítil böm. Við emm með skó og
brodda á aUa nema smábörn, Á þessum
fsklifur
Einar Rúnar að klifra i slðustu viku.
tíma getur jökuUinn verið alveg ofboðs-
lega sleipur þannig að ég tek ekki nema
tvo með mér í hverja ferð, miðað við 20 á
Skaftafell
Fólk á göngu I Skaftafellsfjöllum.
sumrin. Við setjum náttúrulega öryggið í
fyrsta sæti og ef einhver dettur eins og jök-
uUinn er núna rennur hann eins og á
rennibraut niður í næstu
sprungu."
Besta skíðaleið landsins
Einar og eiginkona hans,
Matthildur Unnur Þorsteins-
dótiJr, bjóða einnig upp á
ýmsa aðra þjónustu við ferða-
menn á veturna en Einar segir
fslendinga aUtaf verða dug-
legri að notfæra sér aðstöð-
una. „Útíendingar em stór hluti viðskipta-
manna okkar en íslendingar em farnir að
líta á fleiri staði en hinn nauðsynlega
Hvannadalshnúk sem allir þurfa að kom-
ast upp á. Það er svo margt annað
Fjailgöngumaður
Einar á leið á Hvannadals-
hnúk.
skemmtilegt í boði
og nú loksins er fólk
farið að spá í þetta sem af-
þreyingu. TU dæmis fer ég
reglulega með hópa á jeppum
upp á Öræfajökul og svo renn-
ir fólk sér niður á skíðum eða á
snjóbretti. Ferðin niður tekur
vel á annan klukkutíma og er
ein besta skíðaleið landsins og
eins löng og lengstu skíða-
brekkurnar í Ölpunum. Það er alveg rosa-
legt ævintýri."
Hægt er að hafa samband og fá nánari
upplýsingar um ferðirnar hans Einars á
heimasíðunni www.hofsnes.com
Sleðahundar
„Þetta erskemmtiieg blanda afútivist
og spennu en hundarnir geta náð ágæt-
is hraða."
LUja en eins og er er farið í ferð-
ir á Hengilsvæðinu en þegar
snjóa tekur er farið úpp á Lang-
jökul en Hanna segir þar afar
fallegt um að litast. „Þetta er
skemmtileg blanda af útivist og
spennu en hundarnir geta náð
ágætis hraða. Eins og er getum
við tekið átta manns á
hundana í einu en fljótlega
fömm við að taka 12 í
hverja ferð. Þetta er því
tilvaíið fyrir starfs-
manna- og sauma-
klúbba sem vilja prófa
eitthvað skemmtUegt og
öðmvísi."
TU að fræðast meira um
The Activity Group er best að
skoða heimasíðuna www.act-
icity.is
Ekta íslenskt
Góðir Islenskir prjónaullarsokkar sem
eru nauðsynlegir á veturna. Þessir ullar-
sokkar kosta 1.090 krónur og fást i Úti-
vist og veiði I Siðumúla en þar er útsala
I gangi og verðið þvi enn lægra.
Hlýttoggott
Ekkl má gleyma vettlingum á alla fjöl
skyíduna. Þessir vettiingar fást i Útivlst
ogvelöi
•'.'' .
Felujakkl
Hvort sem ferðinni er heitið i veiði eöa
bara út i kuldann er þessijakki pott-
þéttur. Jakkinn fæsti Útivist og veiöi í
Slðumúla og kostar 18.990 krónur fyrir
utan afslátt.
Leðurbuxur
Ótrúlega flottar buxurá bæði kynin.
Buxurnar eru fóðraðar og vatnsheldar
og hægt að nota þær bæði á hestbak
og I aðra útivist. Leðurbuxurnar kosta
25.900 krónur i Útivist og veiöi.