Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2005, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2005, Qupperneq 12
12 FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2005 MAGASÍN DV Auðveldar lausnir á leiðinda Oft geta pínulítil vandamál farið hrikalega í skapið á okkur. Sem betur fer eru til auðveldar lausnir á flestum þessum leiðinlegu atriðum sem oftast fara mest 1. Fastir Ijitir límmiðar á gluggum, veggjum eða á bilnum þínum Hitaðu límmiðann með hárblásara og skafðu hann (burtu með plastrakvélablaðl. Notaðu gluggasprey til að ná slðustu kless- unum. 2. Gólflð fnni á baði er hærðara en höfuðið á manninum þínum Ef þú átt ekki handryksugu notaðu þá nælonsokka til að ná hárunum upp. 3. Ruslapokinn helst ekki innan í ruslafötunni Notaðu eldhúsklemmur eða stórar bréfa- klemmur og klemmdu pokann fastan við tunnuna. 4. Þú veist um helling af ryki undir húsgögnunum Taktu neðstu skúffurnar úr hillunum og þá ættirðu að koma ryksugunni fyrir. Notaðu hárblásara til að blása rykinu undan öðrum þyngri hlutum. í taugarnir á okkur á morgnana þegar við erum að flýta okkur og höfum ekki tíma til að leysa þau. 8. Hurðir festast f falsinum Nuddaðu kalki á hurðina og lokaðu henni. Opnaðu svo og notaðu sandpappír á þá hluta þar sem kalkið hvarf. 9. Allt í hnökrum Aldrei setja ný handklæði í vélina með betri fótum. Til að ná hnökrunum settu þá klæðnaðinn i þurrkarann ásamt laki sem hefur verið þveg- ið upp úr mýkingarefni. Enn betri leið er að fjárfesta í hnökrabana sem fæst í öllum helstu heimilis- tækjaverslunum. 10. Lakið passar ekki á dýnuna Festu lakið á einum stað og taktu svo homið sem er ská á móti. Þannig ætti þetta að takast. 6. Myndírnar hanga skakkar á veggjunum Notaðu límbyssu til að setja örlítið lím á neðri hom myndarinnar. Láttu límið þorna áður en þú hengir myndina upp. Þessar litlu klessur ættu að halda myndinni kyrri. 5.Höldumar dettaalltafafskúffun- um Settu smá af stálull eða tvo tannstöngla inn i gatið og troddu skrúfunni aftur á sinn stað. 7. Spreybrúsar stíflast Vættu klút í terpentínu og hreinsaðu stút- inn. Þú geturlíka hirtstúta af tómum brús- um og átttil skiptanna. Demantar, perlur og skínandi gull á\ verður endumærð og Sestu svo á góöan stað, Slökktu Ijósið og kveiktu á kertum. Settu róandi tónlist á fóninn og finndu stressið llða ur lik- að hlaupa eða r. Enn m , Eilíft stress dregur úr orku og þreytir líkama og sál. Hér eru nokkur ráð fyrir þig til að slaka á og njóta dagsins Farðu i heitt froðubað Fáðu ástina tii að nudda þig Farðu i ræktina Eyddu í sjálfa þig 1». Rifjaðu upp góðar minningar Skrifaðu dagbók Fáðu þér lúr Fáðu þér kokteil Skelltu þér í náttfötin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.