Bræðrabandið - 01.02.1979, Blaðsíða 16

Bræðrabandið - 01.02.1979, Blaðsíða 16
Helge Andersen í skráningu atkvæðisbærra manna nýlega kom fram sú staðreynd að loo milljónir manna búa í Nígeríu. í systursambandinu, Vestur-Afríku, sem nær yfir 8 lönd: Benin, Gambíu, Ghana, Síerra Leone,FÍlabeinsströndina, Líberíu, Togo og Efri-Volta, eru yfir 50 milljónir manna. Hugsið ykkur eitt augnablik: í trúboðssvæðunum tveim, Nígeríu samband- inu og Vestur-Afríku sambandinu, sem bæði heyra til Norður-Evrópu og Vestur- Afríku deildinni, er íbúatalan 150 milljónir. Tala safnaðarfólks er yfir 80.000 og yfir 180.000 sækja hvíldar- dagsskóla. Hvernig hefur söfnuðinum tekist að annast um hið geysivíðlenda svæði langt í burtu frá höfuðstöðvunum? Svara má spurningunni á eftirfarandi hátt: Helge Andersen er sambandsms. formaðut b 1. Settir hafa verið á stofn barna- skólar og gagnfræðaskólar. Miklu hlut- verki hefur æðri skóli Vestur-Afríku gegnt, Adventist Seminary of West- Afríka, (ASWA). 2. Trúboðar svo og stjórnarmenn deild- arinnar eru sannfærðir um það að préd- ikun fagnaðarerindisins þarf að vera framkvæmd af innfæddum mönnum. 3. Ungir innfæddir menn hafa verið hvattir til að sækja æðri skóla safn- aðarins (Adventist Seminary). og búa sig undir prestsþjónustu. 4. Ungum innfæddum mönnum er gert kleift að taka að sér leiðtogastörf í söfnuðum, samtök\am og samböndum. í dag er fátt um erlenda trúboða í Vestur-Afríku. Ástæðurnar eru margar. Heimamenn sjálfir hafa tekið á sínar herðar að ná til milljónanna í löndum sinum. Þeir eru ekki aðeins í fram- línunni sem bóksalar, prestar, svæðis- ◄-----14 Frjósöm garðlönd við ASWA

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.