Bræðrabandið - 01.11.1980, Blaðsíða 4

Bræðrabandið - 01.11.1980, Blaðsíða 4
EKKIER ÖLL LÆKNING FRÁ GUÐI svo mikinn mátt og gera svo mörg kraftaverk, að við höfum ekki efni á að fara inn á yfirráðasvæði hans. Ég varð áhyggjufull og rugluð. Þegar presturinn minn og ég báðum saman, sagði ég honum að ég myndi biðja þess að ef lækningin væri frá Jesú, myndi ég vera fær um að ganga næsta morgun og að ef ég hefði læknast af djöflamætti, myndi ég biðja Guð að láta mig vita með slíkum hætti að enginn efi yrði eftir í huga mér. Ef til vill var þetta erfiðasta bænin sem ég hef nokkrun tíma þurft að biðja. Mig lang- aði svo mikið til að geta gengið, að geta klætt mig snyrtilega, að nota mismunandi skó við mismunandi föt og að finna að ég væri persóna en ekki eitt- hvað sem glápt er á. Eftir erfiða nótt, steig ég með ugg og ótta fram úr rúminu. Ég gat ekki staðið. Tilfinningin í hælunum var eins og að komin væri meinsemd í beinin. Ég hafði engan mátt í útlimunum. Eftir þetta hef ég ekki getað gengið án spanganna. Auðvitað varð ég fyrir vonbrigð- um. En ég hafði gert upp við mig, að ef lækningin mín var tilkomin fyrir djöflamátt, vildi ég ekkert hafa með það að gera. Satan myndi hafa leyndan til- gang. Einhvern tíma síðar hefði það leitt til einhverrar ógæfu. Ég vildi geta gengið, en ekki með aðstoð Satans. Þessi reynsla hefur hvatt mig til bæna, biblíurannsóknar og lestur bóka Ellen White. Lestur bókarinnar Courage for the Crisis (hugrekki fyrir lokaátökin) eftir Af.thur Maxwell, gerði mikið til að styrkja trú mína. Ekki hefur verið auðvelt að skrifa þessa grein. Ég vona að hún hjálpi þeim sem þjást til að gera sér de,LAN M.KLA GuBi , ekki íundið neitt t Hann >4. »■ ,5 k«»» ÍT”” «8» **! ,erði honum fæ . og það ástand, ? haldið boðorð ^ ‘ í nyt. *e«a ^Jfá tímum im, sem Satan g*u'J* sem standast erga verður að fmnast h, syndina ^ rginganna. sem við eiga® a° Hinn dýrmæn ,að er t l?es {nðþægingarb'oð veiic\eika °kkar cur fyrk tru 1 Lur að samteng!f .eika okkar \sari okkar by u vis(jómi bans, 0 em við U »»"». “ »"»' ,rðskuldun bans. auðmýW 3esu' ii{sins, en ekki gum að W siónir hinn *nna ^ari og auðfam^ 5 leiða ott“ ’ >e„»- kkur kom*. ”5 •>»»“» «»"' án »=> «*“ að samhæfa e° vefki eða vanrækt p getur frestað Þessu lega hættu. raust hrópa af sálarheiU s>»n^ heyrðr í vitrun haa Uinn er sUg- postulinn l°ba hafinu, Þv' , n eit að hann inn niður td yðar u l2> 12. Það eru s ^ Salans hefur nauman lim ‘ himneskrar ra ^\ehkingar- starf bans °= y ^nir yfirnáttur- þrengingauna- birtastóttaleg {urðuverk Á himnum mun ^ þeirra d, b konunga legs eðhs’ SeHiS\aandar munu kotn,a fram og geta unmð. ) heiminn til að baráttu bans geg iarðarinnar og f an gatan , siðustu™ og þegn- hvetja Þá til að sam öfl munu stjor vera htmneskri s‘)°rn'enn munu uPP »sa tilbeiðsiU, sem treistuo 4

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.