Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2005, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2005, Side 12
12 FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2005 Fréttir DV Skólabúning- ar skylda í nýjasta tölublaði Flór- goðans, fréttablaðs Ás- landsskóla í Hafharfirði, eru nemendur minntir á að koma í skólabúningum í skólann. „Rétt er að ítreka að í byrjun næstu viku fá þeir nemendur sem ekki klæðast skólafatnaði minn- isblað með sér heim í töskupósti," segir í Flórgoð- anum. Þar er einnig minnt á ferð til Ásheima sem 7. bekkur skólans heldur í eftir nokkra daga, og að nemendur sem hafi hegðað sér illa fái ekki að fara með. Norræna ítrúboð Gamla ferjan Norröna er á ieið til Svartfjalla- lands þar sem breyta á henni í trúboðsskip. Á fréttavefnum Skip.is segir að OM Ships International í Þýska- landi hafi keypt ferjuna. Félagið er í eigu trúboðs- samtakanna OM, sem gera út tvö trúboðsskip frá Möltu. Norröna hóf siglingar milli Norður- landanna árið 1983. Færeyingar vonast til þess að gamla Norröna, sem fær nafnið Logos Hope, heimsæki eyjarn- ar sumarið 2006. Lækurtók brú Lækur hrifsaði með sér litla brú sem liggur að 7. teig golfvallar Patreksfirðinga á dögunum. Miklar svipt- ingar hafa ver- ið í veðri og snjóalögum sem ollu því að lækurinn varð beljandi smáfljót. Gústaf Gústafsson golfáhugamaður segir tals- vert verk unnið fyrir bí með þessu. „Það tók tíma að grafa niður stöplana fyrir brúnni og allt er þetta handunnið." Gústaf tók meðfylgjandi mynd af brúnni eftir hamfarirnar þegar verulega var farið að draga úr kraftinum. Stefnt er á að endurreisa brúna til að tryggja framgang golf- íþróttarinnar á Patreksfirði. „Það er allt í fullum gangi," segir Guðbrandur Einarsson, bæjarfulltrúi i Reykjanesbæ og formaður Verslunarfélags Suðurnesja.„Það er mikið að gerast í byggingamálum. Svo erum við að fá Kentucky Fried Chic- Landsíminn bæinn f vor. Á mánudag er borgara- fundur um tvöföldun Reykja- nesbrautar. Þangað mæta samgönguráðherra og þing- menn kjördæmisins. Við ætl- um að fylla húsið og fá stað- festingu á því að framhald verði á framkvæmdum." Fjölskylda Einars Sveinssonar stjórnarformanns íslandsbanka seldi Orkuveit- unni land fyrir 20 árum. Fjölskyldan hefur sumarbústaði sína enn á landinu og vill nú fá svæði gamalla leiguliða undir bústaði afkomenda sinna. Einar sagði níræðum manni, Tryggva Blöndal, upp leigu á landinu sem hann seldi. Tryggvi og fjölskylda hans hafa sumarbústað á landinu og stunda þar skógrækt. Kolkrabbinn úthýsir öldunni úr paradís „Það er smekklaust og siðlaust að ætla sínum eigin börnum bústaði á landi sem önnur fjölskylda hefur ræktað í yfir 40 ár,“ segir Margrét Blöndal, dóttir Tryggva Blöndal, níræðs sumabústaðareiganda, sem nú hefur fengið bréf frá Einari Sveinssyni, stjórnarformanni Islandsbanka, þess efnis að fjölskyldan eigi að hypja sig burt frá Nesjavöllum. Forsaga málsins er sú að Tryggvi Blöndal leigði land af Sveini Bene- diktssyni, föður Einars Sveinssonar, í landi Ölfusvatns. Landið var selt Orkuveitunni 1985 fyrir um 60 millj- ónir króna. Sú upphæð þótti há á þeim tíma. Margrét Blöndal segir Benedikt Sveinsson, bróður Einars, þá hafa lofað föður sínum að hann fengi að vera óáreittur áfram á land- inu. Tryggvi sóttíst eftir að fá loforð- ið skriflegt en Benedikt taldi það óþarfa. Lífsstarf í súginn Tryggvi hélt því áfram að rækta landið í góðri trú um að þar yrði hann áfram og fékk leyfi frá þáver- andi Orkuveitustjóra tíi að stækka ræktunarsvæði sitt í kringum bú- staðinn. Sveinsböm skiptu sér ekki af því en vilja nú fá aÚt landið tíl baka, bæði það sem Tryggvi leigði áður af föður þeirra og það sem Orkuveitan úthlutaði Tryggva síðar meir. „Það er siðlaust að senda ní- ræðum manni bréf og segja honum fyrirvaralaust upp landi sem hann hefur eytt ævi sinni í að rækta," seg- ir Margrét. Sumarbústaður Tryggva Blöndal og fjölskyldu Sælureitur sem hefur tekið tugi ára að rækta. Vilja fá selt land Margrét segir það sæta furðu að Sveinsböm telji sig eiga rétt á landi sem þau seldu fyrir 20 árum. „Þau seldu, bjuggu þar áfram, tóku við leigugreiðslum frá okkur og gera síð- an tiikall til að hirða landið undir sjálf sig. Þetta er Kolkrabbinn að svína á fólki," segir hún og viii frekar að Orkuveitan geri sumarbústaða- paradís föður síns að sælureit en að afkomendur Einars og fjölskyldu leggi það undir sig. Rýma fyrir næstu kynslóð Margrét segir Einar og fjölskyldu sækja svo hart eftir landi Tryggva vegna þess að þriðji ættlið- urinn sé farinn að banka á; böm Sveinsbama, þar á meðal Bjami Bene- diktsson, alþingis- maður og Benedikt Einarsson, kærasti Birgittu Haukdal. „Ég vil ekki hafa það að Einar Sveinsson og fjöl- skylda nái þessu landi undir sig á ólöglegan hátt í \ kraftí valds og pen- '-v inga. Svæðið er ómet- anlegt vegna trjágróð- ursins sem mín fjöl- skylda kom upp. Á þessi nýi ættliður að njóta lífsstarfs föður míns?" Lénsherrann með sambönd Fjölskylda Tryggva leitaði til Orkuveitunnar en fékk þau svör að þar væm ekki réttu að- ilamirtil að skera ur um Hj málið. i Margrét V segir W það <*$L skjóta j | skökku I . við: ,Á Orkuveit-1 an ekki landið og keyptí fyr- § ir of^ fjár? Auð- Einar Sveinsson Villniræðan mann burt aflandi sem fjöl- skylda hans seldi Orkuveitunni ámorðfjár fyrir 20 árum. svæðið til 50 ara an greiðslu með þeim spildum sem þeir höfðu leigt út," segir Hjörleifur Kvaran lögmað- ur Orkuveitunnar. Hann segir Orku- veituna ekki skipta sér af deilum sumarbústaðaeigenda þó þeir séu á landi Orkuveitunnar. „Okkur er nokkum veginn sama hvað gerist á milii þeirra næstu 30 árin en þá rennur leigusamningur ailra út. Við vorum ekki að kaupa sumarbústaðalönd, það var háhita- svæðið sem var okkur verðmætara. Vonandi hafa sumarbústaðaeigend- umar það gott þama hér eftír sem hingað til," segir Hjörleifur. Einar Sveinsson vildi ekki tjá sig um máiið. tol@dv.is Birgitta Haukdal Söngkonan ástsæla er tengdadóttir Einars Sveinssonar sem villlosna viö níræðan sumarbústaðareig- anda úr iandi Ölfusvatns. Bjarni Benediktsson DóttirTryggva Blöndalsegir að hrekja eigi föður sinn úr sumarbústað sínum til að rýma fyrir Bjarna Benediktssyni meðal annarra. Tryggvi Blöndal Eráníræðis- aldri og horfir eftir lifsstarfi sínu i skógrækt til Einars Sveinssonar. sonar vitað hljóta ráðamenn þar að ráða hvað er gert með landið en ekki Ein- ar Sveinsson. Það vom þeir sem leyfðu okkur að stækka ræktímar- svæðið en nú finnst þeim málið vera sér óviðkomandi." Margrét segir fjölskylduna hafa rekist á veggi í viðleitni sinni tii að leysa málin. Erfiðlega hafi gengið að finna lögfræðing tíl að taka málið að sér. „Það vildi enginn lögfræðingur taka málið. Það em allir tengdir þessu fólki og hafa hagsmuna að gæta. Þetta minnir á lénsherra og kotbændur, og við erum svo sannar- lega kotbændumir." Skiptum okkur ekki af „Þegar við kaupum landið leigj- um við seljendum, erf- ingjum Sveins . Benedikts- Æ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.