Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2005, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2005, Síða 4
Nína 18 ára og Viktor 17 ára. Getnaðarvörn: Pillan. Saman í: 3 mánuði. í sambúð: nei, búa í sitthvoru lagi í foreldrahúsum. Hver ræður vídeóspólunum: Nína. Horfa samt mest á Fri- ends. Lengsti tími án kynlífs: vika. Rifrildi: Nei, ræða bara málin annað slagið. Mættu halda framhjá með: Viktor með Britney Spears og Nína með Brad Pitt. Morgunvenjur: eiga bæði erfitt með að vakna á morgn- ana og eru ekki morgunhress. Hætt saman: aldrei. Fóstureyðingar: líklegasti valkosturinn vegna ungs ald- urs. Fyrrverandi makar: ekki viðkvæm vegna þeirra. Tanja 20 ára og Gunnar 23 ara. Saman: eru tiltölulega nýbyrj- uð saman. í sambúð: nei, búa í sitthvoru lagi í foreldrahúsum. Hver ræður vídeóspólunum: eru dugleg að skipta því á milli. Rifrildi: aldrei. Ekki ennþá, eru frekar sammála um flest. Morgunvenjur: bæði frekar lengi í gang á morgnana. Fóstureyðingar: Tanja er al- farið á móti þvi. Hætt saman: aldrei. Fyrrverandi makar: eru ekki viðkvæmt mál. Jón 19 ára og Sif 17 ára. Getnaðarvörn: pillan og smokkurinn. Saman í: rúmlega ár. í sambúð: nei, búa í sitthvoru lagi í foreldrahúsum Hver ræður vídeóspólunum: oftast Jón. Gera það: þrisvar sinnum í viku. Lengsti tími án kynlífs: ein og hálf vika. Rifrildi: oftast bara um litla hluti. Frekar til að losa um spennu en eitthvað annað. Morgunvenjur: oftast bæði erfið í gang. Að Jóns sögn er það þó frekar Sif. Fóstureyðingar: almennt frekar á móti henni. Nema það sé brýnt tilefni til þess, of ungt fólk og svoleiðis. Hætt saman: aldrei. Fyrrverandi makar: ekki viðkvæm fyrir fyrrverandi mökum. Andri 18 ára og Dóra 17 ára Getnaðarvörn: pillan. Saman: í 4 mánuöi. í sambúð: nei, búa í sitt- hvoru lagi í foreldrahúsum. Hver ræður vídeospólunum: ráða eiginlega bæði. Gera það: 10 sinnum í viku Lengsti tími án kynlífs: tveir dagar Rifrildi: nánast aldrei. Kannski pínu afbrýðissemi stundum. Mættu halda framhjá með: Andri með Jessicu Alba og Dóra með Robbie Williams. Morgunvenjur: Andri vaknar yfirleitt alltaf á undan og vek- ur Dóru. Fóstureyðingar: þau eru á báðum áttum með það. Hætt saman: aldrei. Fyrrverandi makar: eru ekki viðkvæmt mál en of mik- il samskipti eru ekki inni í myndinni. Jf§gg|. Þær stynja hátt, eru vel vaxnar og hrifnar af bolt- um. Já, tennisgellur og klámmyndastjörnur eiga ^í*^**, . . | '-j _r j margt sameiginlegt en wJJJJJJJ_yjjJ|JwJJ"JTJjl1 j þekkir þú muninn? Tennisbeib i - eoa , .jLUJJJJJJ '/UlJiliJ'I lu j1. Partítrix helgarinnar Sjóða vodka Smokkar, pillur ÍH1U| ■ ■ Fókus fór á stúfana og spjallaði við ung pör um kynlíf. ■ ■ ■■ Umræðan undanfarið hefur einmitt snúist um það. Meira að segja í Kastljósi er rætt fjálglega um enda-þarms- jp' n jm samfarir sinnum i viku = Þú vaknar á laugardagsmorgni með dúndr- andi höfuöverk. Veskið tómt, þú í drulluföt- um og angar eins og öskubakki helvítis. Ferð fram úr, Iftur í spegilinn og ■k hugsar :„Hvað í andskotanum VpHf skeði í gær?“ Þú manst ekki neitt • og reynir að rifja upp hvað gerðist „í mesta stufiinu*. Þá kemstu að 4 ýmsu sem þú hefðir betur látiö . V ógert. Hver kannast viö þessa til- finningu? Ég. Stundum óska ég dfífey þess aö ég hefði ekki uppgötvað ___________________________ skemmti- 'Égfékk gælunaftÓN stf á Prlklnu. Oli Prlk. I . _ — — _____áfengi. Hvað þá unnið á skemmtistað. \ Ég var 19 ára gamall. Nýkominn út úr skápnum og vann sem „busboy" á Nelly's (eöa Smelly's eins og ég kalla hann). Mér fannst þetta svalasta vinna í heimi. Vann langt , fram á nótt, þreif - upp ælur og gler- ' brot, reifst viö fyllibyttur ft og hélt á 30 bjórglösum T upp þrjár hæöir. Magn- I aður andskoti. K Nýtt fólk, nýtt andrúms- ■ loft og allt að gerast. I Vann aðra hveo'a helgi ■ og hina helgína kom ■ égá barinn og drakk ■ bleikan Woody's eins æK og vatn. Ekki leiö I Árið 29OO gekk f l garð. Islendingar liföu j Víst í góðæri og ég 1 Ifka aðra hverja helgi. Ein helgi á bak viö barinn, hin viö barinn. I Svo gerðist ég löggild 1101-rotta. Rutti úr ör- ! yggi móöur minnar í f Grafarvoginum á Vest- urgötuna. En djömmin | komu og fóru og alltaf r var ég hressi gaurinn. F Ég fékk gælunafn á _F Prikinu. Óli Prik. Þaö er f enn fast á mér dag þar | sem ég tek einstaka vakt- [ ir. Er reyndar búinn að 1 róa mig og fæ mér ekki I jafn harkalega f glas. Skil 1 ekki hvaðan ég fékk ork- , una til að djamma svona. | En nú er ég er ánægðast- ur með að vakna ekki ft lengur myglaöur og ógeðslegur. Hí á ykkur. [ langur tfmi þangað til aö ég var oröinn barþjónn á 22. Litla samkynhne- L igöa glasabarnið komiö [ á barinn. Þá tóku I hommakokkteilar völdin. [ En ég fékk nóg af 22, I sótti um á Prikinu og [ fékk hana strax. I 2Fyllið pott- ■ inn af vodka, kveikiö undir og bíöiö ró- leg eftir suöunni. 3Bara anda Bdjúpt og finna vínandan gufa upp í lungunum á leiö sinni út í æöarnar. Nýjasta tískan ( London ei' art fara á Eul'iifyllúí. Þelr hafa sér tæki á flott- ustu borunnm cn virt verrtum art láta okkur næja lieiinatilbiina gufu. f Ó k U S 18. febrúar 2005

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.