Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2005, Qupperneq 14
18. febrúar 2005
14
lífiö eftir
v í n n u
Norðlendlngar á Grandrokk Það verður
norðlensk innrás frá Akureyri á Grandrokk.
Hljómsveitirnar Hvanndalsbræður, Douglas
Wilson, Helgi og Hljóðfæralelkararnir,
Norðanpiltar og Kristján Pétur og Populus
Muslka. Þarna eru allskonar tðnlistarstefn-
ur komnar saman og það er eitthvað fyrir
alla þarna. Húllumhæið byrjar kl. 22.
KB'JhHVI Gamalt pörik og nýtt Það verða ekta rokktónleikar
K3H|K ’ á Grandrokk. Gðmlu jaxlarnir í Vonbrigöi ætla að þenja
n Sl W sig enda kallarnir komnir í góða æfingu núna. Það verða
svo ekki ðmerkari menn með þeim en Fræbblarnir. Og síð-
ast en ekki sist þá verður stðrt kombakk hjá bandinu Taugadeild-
In. Þeir hafa ekki spilað saman í rúmlega 20 ár en eru búnir að rifja
pönkið upp og eru klárir í slaginn.
Klddl Blgfood kemur alttaf aftur
\ Þaö verður Stórfóturinn og meistar-
I inn sjálfur Dj Bigfoot sem mun trylla
gesti Hverfisbarslns. Maður kemst
ekki ódansandi frá honum kallinum.
▼ föstudagur
200 Kópavogur
Hemmi á Catalinu
Það veröur hinn eini sanni Hermann Ingl Jr.
sem ætlar að trylla gesti Catalinu. Það slepp-
ur enginn ódansandi frá Hemma kallinum.
Gé-téinn er
klassi á Hverfis
Stórfðturfnn trylllr á Hverfiz Það verður eng-
inn annar en sjálfur stórfóturinn Dj Bigfoot sem
mun bæta og kæta gesti Hverfisbarsins.
„Uppáhaldsdrykkurinn minn er gin I tónik. Mér fmnst
hann bara mildur og finn og það er fínt aö drekka hann. Það
eru rosalega margir sem drekka hann hérna. Ég er búinn aö drekka
hann lengi. Svo er líka bara viss stíll í því að drekka þetta.
Maður kemur hingað og fær sér einn gin í tónik og HSfglSWV
slakar aðeins á. Hjá
wálfB okkur hérna er Full-
næging alltaf vin-
__ 4' sælasta skotið. Svo er fólk aö fá sér gin
tP i tónik, Captain I kók, stóran Viking og
I Smirnoff lce. Þannig að fólk er aðallega i
i _. ^^H sterkum drykkjum og bjór hérna. Þaö eru
k________J aðallega stelpurnar sem eru í Smirnoff
r " * lce.“ Aðspurður kannaðist Jón ekki viö
I þaö að kallarnir.is væru mikiö að fá sér
■ Smirnoff lce en sagði það þó ekki ólík-
legt.
I Jón Elmar Gunnarsson, barþjónn á
g'. mBSOM Hverfisbarnum. Kallaður Elli 1100 af
B gesturn barsins og er heitastl barþjónn-
inn i dag að elgin sögn.
Nonni 900 á Nelly’s Hljómsveitin
Atari spilar á Nelly's af fullum krafti
fram eftir kvöldi. Þegar liða tekur á
kvöldiö tekur Nonni 900 við og þenur
græjurnar á fullu til morguns.
110 Reykjavík
Geiri Sæm í Klúbbnum.
Það verður hörkudansleikur á Klúbbnum viö
Gulllnbrú með hljómsveitinni 5 á Rlcter. Þeir
kallarnir eru aldeilis hressir á þvl og láta eng-
an fara frá sér án þess aö fá sér snúning. Það
kostar 800 kall inn og glaðningur fylgir.
FM-bros á Sólon Það verða að sjálf-
. sögðu þeir Effemm-bræður af lífi og
\ sál Svali og Þröstur 30000000!
j sem verða að gera allt kreisí á SóÞ
I on I kvöld. En það er annað heimili
/ þeirra.
200 Kópavogur
Jónsi á Players
Á hinum ofurhressa staö Players í Kópavogi
er alltaf hægt að fmna fólk I stuði. Það verður
væntanlega ekki breyting á því í kvöld þar
sem svartstakkarnir ( svörtum fötum ætla að
láta fólk svitna til helvítis.
Tónltst tll að dansa við á Sólon Á Sólon
verða það að sjálfsögðu effemmmmm-hnakk-
ar númer eitt Þröstur 3000 og Svali sem
munu blasta skífunum af ofboðslegum krafti.
Ef þú fílar píkupopp þá ert þú aö fara þangaö.
Kreisí konur
á Klúbbnum
Norðlenskt
játakk!
Þetta verður heldur betur helgi kvennanna núna.
Ekki nóg meö aö konur eigi sunnudaginn skuld-
laust heldur geta þær líka skellt sér út á morgun í
gleðskap sérhannaöan fyrir þær. Það verður nefni-
lega árlegt stelþukvöld á Klúbbnum viö Gullinbrú
og karlmenn eru ekkí leyfðir fyrr en seint og síðar-
meir. Kynnir á kvöldinu verður Ellý Ármannsdóttir
þula og þaö verður ekki boðið uþp á neitt slor.
„Það verður hárgreiðslusýning,
fantasluförðunarsýning, Ætf •wj£>
snyrtikynning, tískusýning, hjálp- / |*
artækjakynning og kynning á mSSnL.. 4 9
Aloa Vera vörum. Svo ætlar ijL 'jff
miðillinn Sigriður Klingenberg ’jgJL
að korna og spjalla viö dómurn 'VHK|^HB|
ar og þaö er aldrei að vita hvað
hún hefur aö segja. Kvöldið byrjar kl.
21 og er til 23,“ segir Helga Bjarna, einn af skipu-
leggjendum kvöldsins. Á eftir verður svo dansleik-
ur með hljómsveit Eyjólfs Kristjánssonar, (slands
eina von. Þá mega kallarnir fara aö streyma inn og
skvetta I sig. Það kostar 1000 kall inn og það fylg-
ir glaðningur fyrir stelpurnar.
Á morgun verður norðlensk tónlistarveisla á Grandrokk. Það verða fimm bönd að spila sem eru hvert ööru
ólikara. Hvanndalsbræður munu stíga á stokk en það hefur verið sagt aö þeir spili fávitapopp. „Við erum
nú bara að hafa gaman af þessu," sagði Rögnvaldur gáfaöi, meölimur bandsins hlæjandi, aöspurður hvort
hann sé sáttur við þá flokkun. Svo verður lika bandiö Helgi og hljóðfæraleikararnir. „Þeir hafa starfað sarrt-
an 115 eða 20 ár og spila pönk." segir Rögnvaldur. „Svo er bandið Douglas Wilson en þaö eru unglingarn-
ir I hóþnum," segir Rögnvaldur hlæjandi. „Þeir geta vakað lengst þannig að við látum þá enda þetta en þeir
spila dansvænt rokk." Svo er bandið Norðanpiltar líka meö I för en þeir eru aldursforsetarnir og syngja
jKBt cVMtv frumsamdar ballööur sem eru I rólegri kantinum. Að lokum er band-
gj' iö Kristján Pétur og Populus Musika líka meö I för. „Þeir hafa veriö
S að taka Tom Waits koverlög en ég held að þeir ætli aö vera með
frumsamin lög núna. Ég bara veit það ckki." segir Rógnvaldur.
iBuff á Amsterdam Það verður hin
stórskemmtilega hljómsveit Buff sem
mun spila á Café Amsterdam langt
fram eftir nóttu. Þeir eru alltaf I ruglinu
strákarnir þannig að þaö er garanteruð
skemmtun að skella sér þangað.
Bufflö á Amsterdam Það verða eitur-
hressu strákarnir I hljómsveitinni Buff
sem munu spila á Café Amsterdam og
skemmta gestum meö frábærum
koverlögum fram á morgun.
rÞað verður algjör Idol-stemmning á
Dátanum á Akureyri I kvöld og það
veröur glápt þangað til einhver dett-
ur út. Eftir þaö tekur svo Dj Lelbbl
við ruglinu á miðnætti og gerir alla
Norðlendinga kreisl. Húsið opnar kl.
jl^.20 og það er frítt inn.
um helgina
hljómsveítin
#ául Oscar f Sjallan->
um Það veröur svo sjálf-
ur partýprinsinn Páll okk-
ar Óskar sem ætlar aö
sýna Norðlendingum
hvernig á að skekja sig
almennilega. Hann verður
I Sjallanum á Akureyri á
morgun og það veröa
væntanlega tekin nokkur
spor þar. ,
'Rúni Júl rokkar I Vélsmiðjunni Það er
hin dúndurþétta rokksveit Rúnna Júll sem
mun halda uppi stuði á skemmtistaðnum
Vélsmiðjunnl á Akureyri. Þeir láta sér ekki
nægja að vera þama bara I kvöld heldur
verða þeir líka I svakafíling á morgun.
Karlarnir eru greinilega ákveðnir I þvl að
vanrækja ekki aðdáendur sína á Norður-
landi og eiga þeir hrós skiliö fyrir þaö
blessaðir. Húsið opnar kl. 22 báða dag-
^na og þaö er fritt inn til miðnættis.
ISEEiikIBI
Rokk á Gauknum Þaö verður
massastemmning á Gauknum I kvöld. Bönd-
in Lirmlll, Hoffman, Ensími, Dlmma og
Bacon ætla að mæta og skekja húsiö. Á
efri hæðinni verður dúndrandi stemning
lk þar sem DJ Maggl ætlar aö stjórna
Hu tónlistinni I nýja Dj búri staðarins.
lárgreiöslusýning frá
rnnir: Ellý Ármansdc
lelenu
ir þula
úú... Jet Black Joe Jæja, þaö er kominn timi
til að fara á ball. Hvernig væri nú að skella sér
. á gömlu kempurnar I Jet Black Joe rokka af
k sér rassgatið á Gauknum. Hann Dj Maggi
■ verður svo alveg kolbandbrjálaður á efri hæð-
m inni. Það kostar 1200 kall inn á jettarana en
f 500 kall á efri hæðina.
Sjá nánari upplýsingar á www.klubburinn.is eöa í sfma 567 3100
Tilkynningar sendist á fokus@fokus.is