Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2005, Síða 16
T
White
Noise ★★
„Þetta er góð
grunnhug-
mynd en kvik-
myndagerðar-
mennimir missa al-
gerlega tökin á þessu
og við sitjum uppi
með klisju og vondan
söguþráð."
-Ómar
Being Julia ★★
„Plottið er alltof
þunnt til aö halda
úti 100 mínútna
mynd.“
-Sigurjón
Flight of the Phoenix ★★
„Þetta er ágætis afþreying svo sem og
menn sem hafa áhuga á flugvélasmíði eða
.gömlum flugvélum ættu að geta fengið
eitthvað fyrir sinn snúð.“ -ómar
Million Dollar Baby ★★ „Er
Eastwood að reyna að segja okkur eitt-
hvað? Er honum eitthvað illa við okkur?
Höfum við gert honum eitthvað?"
-Sigurjón
Meet the Fockers ★★
„Langt frá því að vera eins góð og sú
fyrsta en má hafa gaman af henni ef maður
hefur ekki of háar kröfur."
-Omar
The Sea Inside ★★
„Sagan greip mig ekki alveg. Mér fannst
hún bara ekki nógu
áhugaverð og því verð-
iu' hún fyrir vikið lang-
dregin.“
-Ómar
Assault On
Precinct 13 ★★★
„Smágallar skemma
ekki mikið fyrir góðri og
vel skrifaðri spennumynd sem
vel er hægt að mæla með.“
-Ómar
The Aviator ★★★★
„Það er gaman að geta endað feril minn
sem kvikmyndarýnir DV á slíkum há-
punkti."
-Valur
Team America ★★★★
„Tryllingslega fyndin og vílar sér ekki
að nota alveg gífurlega rasíska brandara
til þess að láta mann hlæja.“
-Ómar
Alexander ★★★★
„Hvað hefur Kaninn eiginlega á móti
Alexander?“ -vaiur
Leikstjóri Ray heitir Taylor Hackford. Hann
gerói síðast Proof of life meö Russel Crowe
og Meg Ryan og þar áöur Devil's Advocate.
Ray er að gera góða hluti fyrir hann. Hann er
nú tilnefndur fýrir bestu leikstjórn og mynd á
Óskarnum en hefur ekki sést á hátíöinni síð-
Jamie Foxx bókstaflega rúllar upp tilnefning-
um og verölaunum fyrir myndina Ray, enda
lagði hann sig allan fram við hlutverkið og
það tekst líka svona glimrandi vel hjá honum.
Hann var alltaf meö lepp fyrir augunum í tök-
um, allt aö fjórtán t!ma á dag, og spilar líka
sjálfur á píanóiö í myndinni. Þaö eina sem
hann gerir ekki er að syngja. Kallinn sá sjálfur
um það.
Ray Charles var viðriðinn
gerð myndarinnar og
lagði blessun sína yfir
hana. Hann og Jamie urðu
ágætis kunningjar. Stuttu
eftir að tökum lauk lést
hann hinsvegar skyndi-
lega úr lifrarsjúkdómi, 74
ára gamall. Hann var
greinilega iðinn við kol-
ann í gegnum árin, skildi
eftir sig tólf börn, 21 barnabarn og fimm
barnabarnabörn.
Myndin spannar ævi Charles frá fæðingu,
1930 til 1966. Þá náði hann að rifa sig
upp úr heróínfíkninni og eftir þaö blómstr-
aði ferillinn. Dramatíkin var hinsvegar
minni. Charles ér oft sagöur hafa stuðlað
að því að til urðu sálar- og gospeltónlist.
Hann spilaði á klúbbum í Seattle, kynntist
Quincy Jones, reykti gras með dvergi og
varð síðan heróinfíkill. Ray var ekki alltaf góö-
ur við konurnar í kringum sig og mynd
in reynir aö tækla þaö.
an hann vann fyrir stuttmynd árið 1973.
Ray er sýnd í Laugarásbíói og Háskólabiói.
j
Ijc .fJB Brad
D* «U leikur
sjálfan sig
sem gerö
nyiu liandriti Steve Conrad. Myndin mun heita rhart c
ur Columbia tryggt ser réttinn að þv, að gera mvndta'* °S "e'‘
Og hinn eini og sanm P,tt verður fræean Z TLL ! 'e,ð
N»n, „„ ““ ™ Bna W
upplýsi
fólk hafi verið sólgið í
leikann um Krist, hlnn
heilaga graleik og leyniregl-
urnar. Ég ætla aö sneiða
framhjá myndinni þegar
hún kemur."
Stelnn Unn-
et, I
hljóm-
s veitinni
The Zuckaltis
Mondeyano
Project.
Tágagarðurinn snilld
Ég vinn á vídeóleigu þannig að ég sé fullt af
myndum. Sú mynd sem stendur upp úr af
þeim sem ég hef horft á undanfariö er
rnyndln Wlcker Park. Þetta er ógeðslega
góö mynd. Hún er kannski svolítil stelpu-
mynd en mér finnst alveg aö kærustupör
geti lika horft á hana saman. Hann leikur í
henni hann Josh Hartnett og það er nú
aldrei slæmt. Þetta er ástarmynd en hún er
samt líka spennandi. Hún
er bara svo rosalega
góð. Ég horföi á hana
i þrisvar sama daginn og
^ ég mæli eindregiö meö
, því að fólk skelli sér
út í leigu og gripi
i hana.
Rakel Magnúsdóttir,
söngkona í Igore.
Foxxarinn flottur
Ég leigði helvíti góöa vídeóspólu um daginn.
Það var myndin Collateral meö Tom Cruise
og Jamie Foxx. Mér fannst hún rosalega
flott. Hún var svo vel leikin
óg Jamie Foxx var sérstak-
lega góður í henni. Hand-
ritiö var mjög vel skrifaö
og samtölin í myndinni
voru skemmtileg og góð.
Svo var myndatakan
flott og þetta lúkkaöi
allt mjög vel. Ég
mæli eindregið
með því að fólk
horfi á þessa
mynd.
Atli Rafn
Siguröar-
son, leik-
ari.
Samskipti kynjanna er yrkisefni aldanna.. Það
þykir flestum skemmtilegast, einfaldlega
vegna þess að þeir eru sjálfir í eilífu veseni
með hitt kynið. Það
verður að segjast
að fáar myndir
ná jafn góð
um tökum
á vissum
aðstæðum
sem upp
koma milli
para og
Closer,
sem er
frumsýnd
um helg-
ina.
Jude og Julia náöu vel sam-,
an undir leiðsögn Nichols. í
Svona er víst líf leikarans. P
Closer hefur vakið mikla athygli
að undanförnu vegna þess að hún
markar upphaf Clive Owen sem
stórstirnis og Natalie Portman sem
fullorðins leikkonu. Ekki er síðan
verra að mótleikararnir eru einnig
á topplistanum, Jude Law og Julia
Roberts.
Owen var í leikritinu
Closer er gerð eftir samnefndu
leikriti sem var frumsýnt í London
1997. Það fékk eindóma lof, fullt af
verðlaunum, meikaði
það líka á Broadway
og hefur síðan ver-
ið sýnt í rúmlega
hundrað borg-
um á þrjátíu
tungumálum.
Clive Owen lék
einnig í sviðs-
uppfærslu
Closer í
London. Þá lék
hann reyndar
hlutverkið sem
Jude Law fer með í
myndinni. Þegar
kom að kvik-
myndinni
vildi hann
söðla um. Þessi ráðahagur var góð-
ur, Owen brillerar algjörlega í
hlutverki læknisins Larry. Hann
var ekki svona góður í King Arth-
ur í fyrra.
Leið Closer á hvíta tjaldið var
nokkuð grýtt. Höfundurinn, Pat-
rick Marber, var lengi vel ekki
hrifinn af þeirri hugmynd að kvik-
mynd yrði gerð eftir því. Hann
neitaði framleiðendum nokkrum
sinnum en þegar Mike Nichols
kom til sögimnar var hann hins-
vegar til í það. Þá hafði Nichols ný-
lokið við vel heppnaðar bíóaðlag-
anir að leikritunum Wit og Angels
in America.
Kokkála hvor annan
Jude Law segir myndina fjalla
um menn og konur sem verða ým-
ist ástfangin og missa áhugann. Þó
sé hún að miklu leyti um óvin-
skapinn milli hans og Clive Owen.
„Það er egóstríð á milli okkar. Það
er jafn mikilvægt fyrir okkur að
kokkála hvor annan og að næla í
gellumar sem við elskum.“
Closer er engin barnaræma. Fyr-
ir utan þá staðreynd að börn fatta
einfaldlega ekki um hvað hún
snýst gera aðalpersónurnar varla
„Það er egóstríð á milBi okk-
ar. Það er jafn mikilvægt fyr-
ir okkur að kokkála hvor ann-
an og að næla í gellurnar sem við
elskum,“ segir Jude Law.
Kyntröllin
kokkála hvort annað
f Ó k U S 18. febrúar 2005
Hvernig
,i