Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2005, Síða 17
A Very Long Engagement
★★★
„Einhvern veginn finnst manni að-
eins vanta upp á söguþráðinn til þess
að mn sanna fyrsta flokks mynd sé að
ræða.“
-Valur
leika og með réttu
handriti gætu
þeir gert stórkost-
lega hluti.“
-Ómar
Oldboy ★★★★
„Ég vil bara biðja fólk um
að fjölmenna í kvikmynda-
húsin og sjá þetta meistara-
stykki."
-Ómar
yKórinn/Les
Choristes
★★★
„Það er ekki mörg-
um myndum sem tekst
að gera kóræfíngar skemmtilegar, en
Kómum tekst það.“
-Valur
Finding Neverland ★★★
„Vel skrifuö og afskaplega vel leikin
og ég er ekki frá því að ég hafi verið
með kökk í hálsinum mest allan
lokakaflann."
-Ómar
Tais-Toi/Grjóthaltu
kjafti ★★*
„Tekst að vera bærileg
skemmtun út í gegn með
þvi að Ijúka sér af á skikk-
anlegum tíma.“
-Valur ^
Elektra §
„Fyrst var það Catwoman og nú
þessi og eru þær báðar kvikmyndaleg-
ur vindverkur sem eyða mínum tíma
og annarra."
-Ómar
Lemony Snicket’s A series of
unfortunate events ★★★
„Mjög skemmtileg ævintýramynd ef
fólk viU sjá eitthvað annaö en sykm--
sæta Disney-froöu." -ómar
Alfie ★★
„Mér var ekki hlátur í huga þegar
myndinni lauk, enda hvorki róman-
tísk né gamanmynd."
-Valur
One point O ★*
„Þetta leikstjórateymi hefúr hæfi-
Myndlnsem
sigrar lieiminn
Norræna húsiö fer hamförum eins og svo margir á
Vetrarhátíö nú um helgina. 1 kvöld er nokkuð girnileg
kvikmyndasýning í boöi hjá þeim úti í Vatnsmýri.
Sýningin heitir Criss Cross: Film on Rlm. Þar ber hæst
nýjasta útspil Lars von Trier, De fem benspænd. Þetta
er heimildamyndin sem hann geröi meö kvikmynda-
leikstjóranum Jdrgen Leth. Áriö 1967 gerði Leth stutt-
Siguijón Sighvatsson
lokaðri sýningu á Berl
JV* 2^00 0a6 Ttier harm tltiari a6 gtra fimm
raunsönn lýsing á því ferli
sem kvikmyndgerðin er. Myndin hefur vakiö mikla athygli en mörgum ' , 'W.
einkaflipp. Hún var sýnd nokkrum sinnum á
< Tom Crooooze og Steven Spielberg
eru óumdeilanlega kóngar bíó-
heimanna. Þeir eru á fullu þessa dag-
ana aö klára War of the Worlds, sem
verður frumsýnd 29. júní. Þeir tóku
sér frf frá tökum I síöustu viku og
spjölluöu viö blaöamenn. Spielberg
sagði þetta flóknustu tökur sem hann
hefur gert í tólf ár. Þeir byijuðu á öll-
um stóru atriðunum til að hleypa
tölvuteiknurunum í filmuna. „Það eru
rúmlega flögur hundruö tölvutelknuö
skot í myndinni. Þetta veröur samt
engin æðisleg hetjusveifla eins og
Independence Day. Ekki heldur eins
og Starship Troopers. Myndin veiöur
raunsæ. Ég hef aldrei reynt aö gera
jafn raunsæja mynd,“ sagöi Spielberg
og Cruise tók undir. Ofbeldiö sögðu
Þeir mikið. Þá koma gelmverurnar
greinilega í Ijós í myndinni og þær
ferðast um á þrifættum vélum.
'^ie'oandi myndannnarog sýndi hann bransavinum
larhatiðinm i síðustu viku. Þá er strax búið að bjóða her
eflaust eftir að bætast töluvert í þann hóp þegar á líður
Björk var Ara inn- MF 1 1-
an handar og
kemur mikið fram
í Gargandi snilld. fcSY .
þykir hún lítið annaö en
danskri kvikmyndahátíð í Reykjavík í haust.
En Criss Cross-sýningin býður upp á meira en flippið hans Triers. Þar
er safnað saman átta heimildamyndum, stuttmyndum, mynd- ,
bandsverkum og kvikmyndum myndlistarmanna.
Myndum frá Sviþjóð, Litháen og Danmörku, allt 1|HNV ilWM
frá tveimur til fjörutíu minútur að lengd. Sýningin HMp ■■HmI
hefst klukkan átta og stendur til ellefu. lAiLljj
BAri sýnir smá brot úr
Gargandi snilld í Smekk-
leysubúðinni í dag.
klúbb, heldur flnni. Leikmynda-
hönnuðirnir fengu því það
skemmtilega starf að skoða fjölda
staða til að flnna viðmiðun. Hún
fannst og heitir The Reform Club.
Best að kíkja þangað næst þegar
farið er til London.
Annars virðist súlunámskeiðið
hafa virkað hjá Portman. Hún
A ^ er tilnefnd til Óskarsverð-
Sfc-yý launa fyrir aukahlutverk,
vann Golden Globe-
Ife verðlaun og nokkur
önnur. Þó Julia Ro-
& berts og Jude Law
m standi sig með
n prýði í myndinni,
sérstaklega Jude,
■ falla þau s.s. i
■ skuggann af hin-
V um tveimur. Það
Wr er magnað hvað
F* Portman og Clive
Owen eru tilnefnd
til margra verð-
launa fyrir frammi-
stöðu sína. Owen
'-i ' vann Golden Globe
jjjP' eins og hún og nú síðast
M BAFTA á laugardaginn.
Closer er sýnd í Regnbog-
anum Smárabíói og Borgar-
bíói á Akureyri.
Portman lærði stripp
Mike Nichols er mjög hrifinn af
Natalie Portman. Þau unnu áður
saman þegar hún lék fyrir hann í
Mávinum eftir Tsjekov. „Fólk áttar
sig ekki á því hversu góð leikkona
hún er,“ segir Nichols. „Vegna
þess að hún er svo falleg. Hún var
efst í huga mínum þegar ég fór að
spá í leikurum fyrir myndina."
í haust komst það í fréttir eins
og eldur í sinu að Portman hefði
beðið Nichols um __
að klippa úr
nektarsenum Ém
sinum í ipi
myndinni. pjR
Það verður y
samt ekki tekið M
af henni að hún M
lagði sig alla
annað en að blóta. Hún hefst þegar
Jude Law hittir Natalie Portman á
götu í London. Hún er rosa sæt en
nýkomin frá New York og ekki
búin að læra inn á vinstri umferð-
ina þannig að hún verður fyrir bíl.
Þetta reynist heillafundur fyrir
Law. Hann skrifar minningagrein-
ar en nær að rífa sig upp úr and-
leysinu með tilkomu Portman. Það
stöðvar kallinn hinsvegar ekki
þegar hann hittir Juliu Roberts og
hann reynir stíft við hana . Stuttu
seinna kemur Clive Owen líka inn
í dæmið á eftirminnilegan hátt.
Hann nær í Juliu og þau giftast.
Allt verður þetta síðan voða
flókið. Allir hætta með öllum
og byrja með öllum og
ríða öllum.
fram í hlutverkið. Fór m.a. á nám-
skeið í súludansi. „Það var rosa
gaman,“ segir Portman. „Ég ber
virðingu fyrir súludönsurum.
Þetta er blanda af dansi og fimleik-
um, mjög erfitt."
Það eru reyndar miklar pæling-
ar með súlustaðinn í
myndinni.
Nichols vildi ÍÉj
ekki .jM
venju-
legan jéM
lokahönd á The Pacifier, sem kemur
hingað í bió 1. aprfl. Nú ætlar hann að
koma á koppinn gæluverkefninu sinu,
mynd um knáa kappann Hannlbal.
Diesel ætlar að sjálfsögöu að
leika Hannibal, manninn
sem fer í herferð þegar sr \
Rómveijar drepa föður i
hans. Hann safnaði sam- / < -j
an hundraö þúsund t
mannaher, lagöi undir sig ,! .
Spán og réöist eftirminni-
lega á ftalíu frá Ölpunum, \
m.a. með fila með i hernaö- \ 1
inum, En ekki nóg meö hetju-
hlutverkið, Diesel ætlar lika aö lelk-
stýra myndinni. „Þeir héldu aö myndin
gæti aldrei kostað minna en 200 millj-
ón dollara. Ég er búinn aö fatta hverrv
ig er hægt að gera þetta fyrir 50,‘
sagði hann i viðtali um daginn og lö-
aöl í sætlnu af spenningi.
Alltaf helv.
forsetinn
Geimveruræman Allen
, I vs. Predator kom mörg-
11 um skemmtilega á óvart
I á síðasta ári. Öðrum
B fannst hún síðan algjör-
f lega síðasta sort. Það var
svipað uppi á teningnum
með fýrri mynd breska
leikstjórans Paul W.S.
Anderson, Resldent Evll.
'!5E Hann lætur þetta ekki á
sig fá, enda skiluöu myndirnar
Inn þeim aurum sem þarf til
aö halda framleiöendum
ánægðum. Nú er Anderson á
leiöinni að lelkstýra hasar-
myndinni Man Wlth the
Football. Þar er auövitaö
verið að ógna Bandaríkja-
forseta og bandarfsku þjóö-
| inni. Myndin er um hryðju-
verkamenn sem stela því
sem er kallaö „fótbolti for-
setans', Það er skjalataska
sem í er að finna tölvu og
fiarskintatfpki tll an ckina
Ertu ab halda
framhjá mér?
Var þetta fíott?
Ég fór á stripp-
námskeið „
18. febrúar 2005 f Ókus
Lars von Trier fer
ekki troðnar slóðir í
kvikmyndagerð.
V„Ég ber virðingu fyrir ^
súludönsurum. Þetta
er blanda af dansi og fim
leikum, mjög erfitt,“ segir
Natalie Portman.