Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2005, Qupperneq 12
12 FIMMTUDAGUR 3. MARS 2005
Fréttir DV
Stal bleikum
gleraugum
Eitt þjófnaðarmál kom
upp íVestmannaeyjum síð-
ustu vikuna. Kona nokkur
sem fór í sund tilkynnti
lögreglunni um að bleikum
títamumgleraugum hennar
hefði verið stohð úr kvenna-
klefanum. Þetta gerðist milli
klukkan 14 og 15 á laugar-
daginn. Konur sem urðu
vitni að þjófnaðinum ættu
að láta lögreglu vita.
Bátasmiöurinn Garðar H. Björgvinsson fær skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa
hótað að drepa Helga Jóhannesson hæstaréttarlögmann og elta hann á röndum.
Garðar segist beittur einelti af réttarkerfinu frá því hann rassskellti lögfræðing
fyrir meira en 10 árum og ætlar að áfrýja til Hæstaréttar.
Bátasmiðup fær skilorð lyrir
að hóta stjöraalögMingi
Fjórtán ára
og fullar
Tvær unglingsstúlkur
sáust ölvaðar á almanna-
færiíVest-
mannaeyjum
um helgina.
Stúlkumar em
aðeins 14 ára
gamlar og önnur
þeirra hafði tvo bjóra á sér.
Lögreglan í Vestmannaeyj-
um hafði afskipti af stúlk-
unum og lýsir áhyggjum á
vefsíðu sinni: „Er það mikið
áhyggjuefni hvað svona
ung börn virðast telja það
sjálfsagt að ganga um bæ-
inn undir áhrifum áfengis
og jafnvel neyta áfengis á
almannafæri."
Karla um borð
í kvennabát
Ámi Magnússon félags-
málaráðherra hélt áhrifa-
mikla ræðu yfir 49. fundi
kvennaneftidar Sameinuðu
þjóðanna á dögun-
um. Ámi ákallaði
karlmenn á fund-
inum. „Já, við, karl-
mennimir, verðum
að fara um borð í
bátinn með kon-
unum. Við getum
ekki setið hjá, þetta er okkar
ábyrgð, og ég tala úl þeirra
manna sem em staddir hér í
dag og bið þá að ákalla aðra
menn í sínum löndum... úl
að grípa til aðgerða, hönd í
hönd með konunum. Það er
mitt persónulega álit að að-
eins með þeim hætti getum
við náð jöfnuði kynjanna í
ffamú'ðinni. Menn, farið um
borð!“ sagði Ámi og hlaut
dynjandi lófatak í þakkir.
„Hér er vorangan I lofti hvaœ
svo sem slðar verður," segir
Jóna Fanney Friðriksdóttir,
bæjarstjóri á Blönduósi.„Tölu-
verðar breytingar eru að verða
hérí atvinnumálum. Breyting-
ar eru oft afhinu góöa og í
þeim felast sóknarfæri. Þá
stendur til að reisa iðnaöar-
hús-
Landsíminn
Vot-
múla þarsem brann Iseptem-
ber. Ég auglýsi hér með eftir
fyrirtækjum sem hafa áhuga á
góðu iðnaðarhúsnæði. I síð-
ustu viku kom hingaö nýr bát-
ur og er það mikið gleðiefni.
Árshátíð grunnskóians var um
síðustu helgi og kom þar I Ijós
hvers lags hæfíleikafólk hér
býr. Þar var sungið, dansað og
mikið fjör á heimsmæli-
kvarða."
firði. Hann er ósáttur við
dóm sem hann fékk í
Héraðsdómi Reykja- Jk
víkur í gær fyrir að JÉM
hóta Helga Jó- dH
hannessyni hæsta- •jMj
réttarlögmanni líf-
láti. Hann fékk
tveggja mánaða B
fangelsisdóm en Ep
þarf ekki að afplána . Jf
efhannheldurskil- Ay \
orð í þrjú ár. „Ég fer \ ■
hiklaust með þetta :
áfram í Ilæstarétt," |
segir Garðar. I |
brúnni yfir Rangá og
sá að maður æúaði
. að taka líf sitt
með því að
K stökkva fram af
|fe brúnni. Ég varð
■ að rota mann-
mK inn til að bjarga
m honum og hann
þakkaði mér
W. fyrir það síðar
*/ að ég hefði rot-
¥ að hann, þótt
í hann hafi verið
í ósáttur þarna
hafi stolið af sér bát og háum pen-
ingaupphæðum. Eftir þetta varð
Garðar gjaldþrota og segist nú vera
gangandi lík sem fái ekki einu sinni
að vera áskrifandi að blöðum. „Helgi
Jóhannesson drap mig í dróma,“
segir hann nú.
Helgi óttaðist að Garðar myndi
leggja á sig hendur þar sem hann he-
fði forsögu í því að hafa beitt lög-
menn ofbeldi. Garðar var fyrir áratug
dæmdur fyrir að rassskella lögmann
sem hann segir að hafi æúað að fá sig
til að svíkja undan skatti. Garðar seg-
ist aldrei hafa æúað að ganga í
skrokk á Helga heldur æúað að
drepa hann með pennanum, það er
að skrifa þannig um hann að þjóðin
fengi að vita hvernig hann væri.
Helgi kærði
Garðar því til lög-
,. reglunnar sem
höfðaði mál
gjB- gegn honum.
I Þessum kafla
P málsins er nú
'f' jokið en
i É Garðar ætlar
TNfci,'/7 að berjast
J áfram.
kgb@dv.is
Ætlaði að elta Helga á rönd-
um
Garðar sendi Helga bréf þar sem
hann sagði: „Þið stáluð nýjum bát úr
bátastöð minni. Það var ykkur ekki
nóg. Þið stáluð mannorði mínu,
lánstrausú, atvinnu minni og
Yfirtýsmg
Garðar H. Björgv-
insson Dæmdur
fyrir hótanir I gær.
min H01AH mtCA lOHAHMSWMUtlAtl
gyjjj inii ii IfTlltí 'ííllnn M
Forsfða DV 26. ágúst Hér
Helgi Jóhannesson
Taldi réttast að kæra
Garðar til iögreglu.
« wisiua w zo. agust Hér var
fyrst Qallað ura hótanir Garðars í
garð Helga lögfræðings.
Garðar H. Björgvinsson var í gær dæmdur sekur fyrir hótanir í
garð Helga Jóhannessonar hæstaréttarlögmanns. Hann fékk
tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í þrjú ár. Hann segist
vera fangi þessi þrjú ár því hann megi ekki einu sinni rota mann
til að bjarga lífi hans, eins og hann hafi gert sem ungur maður.
„Þetta þýðir að réttarkerfið hefur
nú lagt seinustu höndina á að heið-
arleg samskipti fólks { þjóðfélaginu
séu í heiðri höfð. Það má ekki lengur
koma hreint frarn," segir Garðar H.
Björgvinsson bátasmiður í Hafhar-
Þrjú ár eins og sakamaður
„Þetta þýðir að ég þarf að vera
þessi þrjú ár eins og sakamaður. Ég
má eldd einu sinni bjarga manni frá
drukknun eins og ég gerði fýrir
mörgum árum. Þá var ég að aka eftir
„Fyrirþetta verðið þið
báðir drepnir eflög ná
ekki yfir verk ykkar."
þegar það gerðist. Ég rotaði annan
mann þegar ég var unglingur en sá
æúaði að nauðga stúlku. Þetta má ég
ekki gera núna,“ segir Garðar.
Garðar var ósáttur við Helga
vegna þess að Helgi hefur gætt hags-
muna manns sem Garðar segir að
eyðilögðuð heimilislíf mitt, lögðuð
líf mitt í rúst að yfirlögðu ráði. Fyrir
þetta verðið þið báðir drepnir ef lög
ná ekki yfir verk ykkar. En - athugið.
Verið þið ekki svo stropaðir að ég
hyggist leggja h'f mitt endanlega í
rúst með því að farga ykkur eins og
heiðarlegum mönnum, nei. Þú
Helgi! Þig mun ég vakta og elta á
röndum þar til öll þjóðin þekkir þig
eins og þú ert...“
Kærði til löqreqlunnar
Ölvaðir hermenn stungu af eftir árekstur
Ekið á aldraða konu
Allir liðsmenn í
útgöngubann
Öllum liðsmönnum flotastöðvar
varnarliðsins á Keflavfkurflugvelli
hefur verið bannað að ferðast út af
varnarsvæðinu í einkaerindum.
Bannið var sett eftir að tveir liðs-
menn flotastöðvarinnar urðu upp-
vísir að alvarlegum agabrotum.
Mennirnir tveir voru stöðvaðir
eftir að hafa ekið ölvaðir og einnig
munu þeir hafa stungið af eftir að
hafa ekið á kyrrstæða bifreið áður en
þeir voru gómaðir. í tilkynningu frá
varnarliðinu kemur fram að enginn
hafi meiðst við þetta athæfi.
Yfirmaður fiotastöðvar varnar-
liðsins, Kapteinn Mark S. Laughton,
segir að til áminngar um þá miklu
hættu sem svona háttalag hefur í för
með sér hafi hann ákveðið að aftur-
kalla leyfi allra
liðsmanna sinna
til að ferðast út
af varnarsvæð-
inu í einkaer-
indum um
óúl-
greind-
að þessi ráðstöfun
nái ekki til fjöl-
skyldna liðsmanna
eða liðsmanna ann-
arra deilda varnar-
liðsins, til dæmis flug-
hers- ----------------
ins. Bandarískir hermenn Alvar-
leg agabrot að mati yfirmanna.
Úrskurðuð látin á
sjúkrahúsi
Frá slysstað Fólkgenguriðu-
lega yfir Snorrabrautina þar
carvt elx/ciA Atti C<toð
Banaslys varð á Snorrabraut fyrir
hádegi í gær þegar ekið var á áttræða
konu. Atvikið átti sér stað við Aust-
urbæ, gegnt Grettisgötu. Konan var
á gangi yfir Snorrabraut þegar bíll á
norðuleið ók á hana. Konan var flutt
á slysadeild Landspítalans í Fossvogi
en var úrskurðuð látin skömmu eftir
komuna þangað.
Nokkur göt eru girðingunni
milli akbrautanna á Snorrabraut-
inni. Að sögn lögreglunnar munu
gangandi vegfarendur oft leggja
leið sína yfir við þau þótt engin
gangbraut sé til staðar. Eitt þeirra
er staðsett þar sem slysið átti sér
stað, beint á móti Grettisgötu. Kon-
an virðist hafa verið á gangi þar yfir
og segir lögreglan að bflstjórinn
hafi ekki séð konuna.