Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2005, Síða 14
14 FIMMTUDAGUR 3. MARS 2005
Neytendur 0V
ÞÓR JÓHANNESSON stendur vörð um hagsmuni neytenda.
Lesendur geta haft samband við Þór á netfanginu tj@dv.is.
• Bræðurnir Ormsson bjóða
Nintendo Gamecube-leikja-
tölvur á 11900 kr. Tölvurnar
voru áður á 24900 kr.
• í Outlet við Fiskislóð fást nú j
dömusportskór með 4000 kr. af-
slætti. Þeir kosta nú 3900 kr.
• Rafsól býður ókeypis skoðun og
úttekt á raflögnum, þeir gera kostn-
aðaráætlanir húseigendum að
kostnaðarlausu.
or\
\
• í Epal fæst Kiss-stóll-
inn nú með 78% af-
V slætti. Hann kostar
\ aðeins 5000 kr. í
stað
22874 kr.
• Machete-
Ljósmyndastofa býður
nú stúdíó ljósmynda-
töku á 2990 kr. Sams
konar myndataka
var áðtn á 8500 kr.
• Expert er með Nokia 1100 gsm
síma á 42% afslætti.
Hann fæst nú á
7490 kr.
• Allar pizzur á
Hróa Hetti eru á
40% afslætti
þegar þær eru
sóttar, tilboðið
gildir í
ótilgreindan tíma.
Ódýrasta bensínið
Verd miðast við 95 okt. í sjálfsafgreiðslu
Höfuðborgarsvæðið
“S-, Shell Gylfaflöt
Bensín punktar
- Atlantsolia og Orkan eru einu stöðv-
arnarsem ekkihafa hækkað verðið á
benslni síðustu daga.
- ESSO hækkaði enn meira bensínið I
gær efir aö Shell og Olis tilkynntu sinar
hækkanir.
- Olís ernú með dýrasta bensínið, afþvl
ódýrasta, bæði á höfuðborgarsvæðinu
og úti á landsbyggðinni.
- Orkan er ennþá með ódýrasta bensín-
ið á landsbyggðinni og i þéttbýlinu.
Verðstríð hefur geisað á milli Bónuss og Krónunnar síðustu daga og hingað til
hafa kannanir DV bent til þess að Bónus bjóði betur. ítarlegri verðkönnun var
gerð í gær þar sem 19 sambærilegar vörur voru skoðaðar og virðist Krónan vera
að sækja verulega á þrátt fyrir að Bónus hafi 15 af 19 vörum á lægra verði.
Stál í stal í veröstríöi
Bonuss og Kronunnar
Það hefur ekki farið fram hjá neytendum hið mikla verðstríð sem
geisað hefur á milli stórmarkaðanna á matvörumarkaði. Krónan
hefur mælst dýrari síðustu daga en í innkaupakörfu DV í gær var
heildarverð Krónunnar níutíu og tveimur krónum lægra en í
Bónus. Þrátt fyrir þetta mælist Bónus með 15 vörur af 19 ódýrari
en Krónan. Það sem gerir gæfumuninn er kílóverið á Krónu-
skinkunni sem var á tilboði þegar könnunin fór fram og var kíló-
ið 198 krónur sem gerði hana 78% ódýrari en í Bónus þar sem
kílóverðið var á 710 krónur.
KRýJlNAN
Sktnka
liffi
Krónu-skinkan 72% ódýrari
en íBónus og hafði gríðarleg
áhrifá heildarkörfuna.
íslenskir tómatar
Krónan 499 kr./kg.
Bónus 459kr./kg.
8% lægra
Appelsínur
Krónan 56kr./kg.
Bónus 49 kr./kg.
12,5% lægra
Rauð epli
Krónan 56
kr./kg.
Bónus 49kr./kg.
12,5% lægra
Nautahakk
Krónu-nautahakk 898 kr./kg.
Bónus-nautahakk 799 kr./kg (+15%
afsl.) 679 kr./kg. 24% lægra
Beikon
Krónu-beikon 899
kr./kg. (+10% afsl.)
809 kr./kg.
Bónus-beikon 888
kr./kg. (+ 10% afsl.)
799 kr./kg. 0,1%
lægra
Skinka
Krónu-skinka 198kr./kg. (átilboði)
72% lægra
Bónus-skinka 888 kr./kg. (+ 20%
afsl.) 710 kr./kg.
4 7"»
1/2 lítri rjómi
Krónan 297 kr. stk.
Bónus 295 kr. stk.
1% lægra
11 Fjörmjólk
Krónan 87 kr.
Bónus 85 kr. 2% lægra
Túnfisksalat
Krónu-túnfisksalat 79 kr. stk.
50% lægra
Bónus-túnfisksalat
149 kr. stk.
21 Pepsí
Krónan 139 kr. stk ;
Bónus 135 kr. stk.
3% lægra
21 Fresca
Krónan 199 kr. stk
Bónus 177 kr. stk.
11% lægra
Brauð
Krónubrauð 49 kr. 17%
lægra
Bónusbrauð 59 kr.
ömmu-kleinuhringir
Krónan 225 kr.
Bónus 198 kr. 12%
lægra
Salemispappír
Krónu-salemispappír 178 kr. 12
stk. 10% lægra
Bónus-salernispappír 198 kr. 12 stk.
Eldhúsrúllur
Krónu-eldhúsrúllur 149 kr. 4 stk.
Bónus-eldhúsrúllur 129 kr. 4 stk.
13% lægra
Pampers Maxi-bleiur Nr. 4, stk. 62
Krónan 698 kr. pokinn
Bónus 678 kr. pokinn 3% lægra
I Bónus-nautahakk Vará
124% lægra verði en
| sambærileg vara frá Krónunni.
Pampers Active Junior nr. 5, stk. 42
Krónan 698 kr. pokinn
Bónus 678 kr. pokinn 3% lægra
Þvottaefni - Milda fyrir bamið 56 dl.
Krónan 698 kr.
Bónus 585 kr. 16% lægra
Cheerios 567 gr.
Krónan 198 kr.
Bónus 191 kr. 4% lægra
'Cheenos
Steguntoin ór hátum píýíeteftiisi fgMruin.
Heildarkarfan
Spurt fyrir framan Krónuna
Af hverju varstu ekki í Bónus?
„Ég fer bara sitt á hvað.“
Þorbjörg Gunnarsdáttir
„Afþvi ég versla stundum
hér llka, það er minna að
gera hérna núna. “ Irma
Dögg Sigurðardóttir
„Prufa Krónuna“
Helgi Þórarinsson
„Þægilegt að koma hingað. ‘
Steinunn Gisladóttir
Spurt fyrir framan Bónus
Afhverju varstu ekki í Krónunni?
,, Afþvl Bónus er ódýrari. “
Guðlaug Bender
„Hefaldrei farið annað en I
Bónus, þetta er bara vani."
Berglind Sigurðardóttir
„Ég fer oft þangað, það
skiptir ekki máli hvora
búðinaégferí."
Rósa Lárusdóttir
„Fæ hvergi ódýrari vöru."
Oddur Jónsson
„Veit það ekki, fer oftast hing-
að.“ Brynja Eggertsdóttir