Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2005, Side 15
DV Lesendur
FIMMTUDAGUR 3. MARS 2005 15
Kíló og króna
Stóru matvöruverslanimar
ástunda sérstaklega leiðinlegan
blekkingarleik. Leikurinn heitir
„kílóverðsleikurinn". Hann. fer
þannig fram að kaupmaðurinn
segir ekki hvað varan kostar, heldur
Teitur Atlason
vill fá að vita hvað
varan kostar. i 1
Guðfræðineminn segir
gefur það í skyn. Ég er svo illa
afguði gerður að ég get ómögulega
fylgst með kílóverði á mismunandi
vöruflokkum. Ég veit ekkert hvað
kílóið af kjörfarsi kostar. Hvað þá
kflóið af aspas. Ég hef einfaldlega
ekki hugmynd um hvað þetta ailt
kostar. Og ég er ekki einn um þetta.
Ég fullyrði að flestir þeir sem em
yngri en 40 ára em í sömu sporum
og ég. Við höfum ekki hugmynd
um hvað þetta meinta kfló-
verðastríð snýst um sem haldið er
að okkur neytendum. Þeir gætu
þess vegna verið að blööa okkur.
Eitt stórt kflóverðasamsæri. Af
hverju selja búðirnar ekki bara
eplið á tflcall? Lærið á tvöþús-
undogfimmhundruð? Með þessu
móti skapast lflca almenn tilfinning
fyrir verði á mat. Fólk hættir að
reikna í huganum hvað séu margir
bananar í kflói og fær þess í stað
svar á hvím hvað bannsettur ban-
aninn kostar! Það er miklu heiðar-
legra að gera þetta svona og svo
verður lflca miklu meira spennandi
að fara út í búð. Þeir sem mæta fyrst
fá besm bitana. Kapphlaupstemn-
ing í Krónunni.
Saklaus maður dæmdur í fangelsi
Jón Egilsson hæstaréttarlögmað-
ur skrifar:
Alvarlegustu mál í íslensku rétt-
arkerfi hljóta að vera þau mál þar
sem saklausir menn eru dæmdir
ranglega til refsingar - ef einhver
brögð em að slflcu eða grunur um
slflct er virðing dómstóla fyrir borð
borin.
Sem verjandi í umræddu
máli var ég sannfærður um sak-
leysi umbjóðanda míns og taldi
það liggja ljóst fyrir í gögnum
málsins.
Verjandi gerði athugasemdir
til dómara um að dómari veitti
verjanda ekki sama svigrúm við
spurningar og sækjanda eftir að
dómari hafði gefið verjanda
orðið og að hann gætti ekki jafn-
ræðis að þessu leyti með málffytj-
endum. Jafnframt virtist verjanda
sem dómarinn áttaði sig ekki á
misræmi í frásögnum aðila er
komu fyrir dóminn annars vegar
og hvað þessir sömu aðilar sögðu
fyrir lögreglu hins vegar.
Almennt í sakamálum er rann-
sókn í höndum lögreglu undir
handleiðslu ákæruvaldsins. Lög-
regla hafði í þessu máli fengið að
spyrja alla er tengdust málinu um
aflt sem hún taldi skipta máli og
bera undir yfirheyrða ósamrým-
anlega framburði annarra. Sækj-
andi fékk fyrstur orðið fyrir dómi
og spurði mætta að vild án nokkurra
athuga-semda frá dómara - þá fyrst
fékk verjandi orðið
en dómari reis
B upp á aftur-
fæturna
gegn spurn-
ingum lög-
manns og tjá-
skipti áttu sér
stað. Sem verjandi var ég mjög
ósáttur við hvernig tekið var á mál-
inu en beygði mig undir vald dóm-
ara.
Ég gat ekki sætt mig við niður-
Lesendur
Fráleit fullyrðing
lögmanns um dómara
Hjóidíf Háianirdáttir hmutka
hétafts-
dóroari lil-
róstudaflinn 18. febniar Oallaöi grrindi >*m
DV uro rflUrfaresekt sem ll«U- íst»*u h™
rfttur drrrodi lögmann tU aö greiöa þeun ‘*-'örö-
'SJtJS
Æ SiSPS,-
Hxstarétt-
_______ _ optnberu —..........
_____Jóni'*EgUssyni héraösdömslög- styöjast. Ddro-
manni. var i héraösdómi gert 'A
roanm. var i ...... • - ..,... .
greiöa réttarfaresekt 1 ríkissjóö fynr « ld**du 4
háttseroi viö aöalroeöferö maisins. í ál>óðuP£°5U
niöurlagi forsendna héraðsdómsms M
réttar um þetta:
Jkf hljóð-
upptöku frá aö-
almeöferö roáls- _
lióvt aö veriandinn hefur koroiö þenti aðila s—- - , ■
n fádæma koma aö jafnaöi fta - —" ""
.Við aöalroeöferð málsins braut
vrrjandi ika-rða gegn 1. mgr. 11- gr-
laga nr. 19/1991 llann virti að
vettugi ábendingar dómara uro að
anna við spurmngar slnar td vitna. nanai ci , fádæma koma ao fauMtn • ---------------;--- -
dómara. geröi dómara upp skoöan- B . n[ tilhlýöilrga viröingu.
ir. truflaöt yfiibeyrelur gagnaöiU yflr ikvrtt 1 - jngt. ^^hins Jrfi- DómstóUr em emn.f homstem^ |
vitnuro og sýndi roeö þessu af sét W rfTSrfaresekt þvl uro lýöneöUríkis og roikdvrgt e, að |
ósæroilrga framkomu i dórosal. aöa dóms um rét P þelr njóU trausU ogvirörogar. Lang g
Samkvrmt 3. mgr. 11. gr. Uganna staöfest. «n,ndinn flestir þeina sem koroa fyrir dóm |
___„rrö 40.000 króna Sem fyn segir var vnja ___ . .. . —. ,
Verjandinn áfrýjaöi þessum aö dóroan skuli g«u þew JPýJJJ uriphfa viölíka hegðun lógroanns .
þatttl málsins séretakiega °g? d3l og urorroddur lögroaöur |
■ .....................
11. gr Uganna •ð*1 ^stXhé.aðsdómara:
ósætnileg umraaríi. skrdleg löa ies pa ^ .lWl, rfmn,i
r Haestarétti mótroælti
hann því aö
~ . nokkurt
u þeina
dóroara lögroaöurinn heföi sýnt
fraro aö dóroarinn hafi ekki verið g
irílda fastroóuöar roóttarkdegur fyrir öðru ™ fam- g
t haU i tiroans rás buröi brotaþoU. Urtur lögrnaðunm. |
erlendis og haU ma. aö þvi liggja að hin ö«mdff^5ð $
i ré,u,- un sin hafi vcnð nauðsynleg og leitt g
sak- til þess aö umbjóöandi hans var g
Sga. StaSn i fSSSrEkkeríúik' g
jafnneöi*aöiU vírSur lesiö ú- «“■ ‘
fyrir dóroi og Pessi fullyröu
aö hiö sanna lcit og honum tU lftils i
!k,,,>x.i:,.,............. "P'
stöðu héraðsdóms um að verjandi
hafi ekki lotið boðunarvaldi sem
skyldi og tel almennar athugasemd-
ir héraðsdómarans rangar. - Svo al-
varlegar voru ávirðingar dómara, að
það mátti skilja sem svo að ólæti
væru í dómsal sem er alrangt. Vegna
þessa áfrýjaði ég málinu til Hæsta-
réttar.
í greinargerð sinni til Hæstaréttar
Ég tel ávirðingar á hendur mér
eins og þær birtast í dómnum
vera rangar og aðferðina
við sektargerðina alranga.
tók héraðsdómari fram að hann he-
fði áminnt bæði sækjanda og verj-
anda um að vera ekki með leiðandi
spurningar - af hverju dómari lætur
nægja að sekta verjanda í dómsorði
er ósagt látið.
Gagnkvæm virðing á að rflcja í
dómsal - mjög mikilvægt er að
dómari virði rétt verjanda til að
kryfja mál til mergjar. Ef dómari
hefði veitt meira svigrúm í þessu
máli við spurningar, sbr. m.a
bein heimild 6 gr. Mannréttinda-
sáttmála Evrópu l.nr.62-/1994,
þá er möguleiki að dómari hefði
séð málið í öðru ljósi - hætta á
leiðandi spurningum ætti að
vera lítil þegar sækjandi er búinn
að spyrja eins nákvæmlega og
hann telur eiga við til að upplýsa
um atvik máls og sekt ákærða.
í þessu máli er alvarlegt að
maður var sakfelldur í héraðs-
dómi. Síðan er hann sýknaður í
Hæstarétti. Sakfelldur maður
fær blett sem hann getur ekki
hreinsað af sér það sem eftir er
ævi hans - blettur á mannorði
hans - draugur sem vakinn er
upp síðar af andstæðingum
viðkomandi, þá oft afskræmd-
ur. Dómstólar eiga að sjá til
þess að slíkt gerist ekki í opinb-
erum málum - verjandi taldi
___ sig ekki fá lögmælt svigrúm við
spurningar en barðist fyrir þessum
rétti og að dómur gætti ekki jafn-
ræðis með sækjanda og verjanda.
Hinsvegar er verjandi sáttur við for-
sendur fyrir sýknudómi Hæstaréttar
en verjandi benti á sömu atriði þeg-
ar málið var flutt í héraði.
Ég tel ávirðingar á hendur mér
eins og þær birtast í dómnum vera
rangar og aðferðina við sektargerð-
ina alranga. Auðvitað hef ég samt
tekið þetta til mín og ekki annað
hægt því undirritaður er dæmdur
fyrir að sýna dómi fádæma vanvirð-
ingu. Mér finnst samt að fleiri sem
að máli þessu komu megi líta í eigin
barm.
raað S
Camilla skilur við eiginmanninn
Þennan dag fyrir tíu árum
skildi Camilla Parker Bowles við
eiginmann sinn Andrew Parker
Bowles eftir tuttugu og tveggja
ára hjónaband. Með Andrew
eignaðist Camilla tvö börn, Tom
árið 1975 og Lauru árið 1979.
Nú, tíu árum seinna, hefur
Karl Bretaprins tilkynnt að hann
muni ganga í heilagt hjónaband
með Camillu. Þau Karl og
Camilla kynntust snemma á átt-
unda áratugnum og segjast þau
hafa verið ástfangin löngu áður
en skilnaðir þeirra beggja tóku gildi,
en öllum
er kunn-
ugt um
fyrrum
hjóna-
band
Karls og
Díönu prinsessu.
Stuttu eftir að Díana fórst árið
1997 varð samband þeirra strax eitt
helsta
blaðamál
Camilla og Karl Urðu
ástfangin á meðan
Camilla var gift Andrew
og Karl Diönu prinsessu.
nafiúð Shand þar til hún giftist
Andrew en hefur haldið nafrú
fyrrverandi eiginmanns síns
hingað til. Þegar hún hefur geng-
ið að eiga ríkiserfingja bresku
krúnunnar verður hún kölluð hin
konunglega hátign Camilla her-
togafrú af Comwall. Hún mun
ekki fá titilinn prinsessa og ekki
Camilla drottning, jafiivel þó
Karl verði
konungur
í dag
árið 1853 fæddist
listamaðurinn
Vincent Van
Gogh
Bretlandseyja og hefur að miklu leyti
verið til umfjöllunar síðan. í febrúar í
ár tilkynnm skötuhjúin svo um trú-
lofun sína og fyrirhugaða giftingu
þann 8. aprfl næstkomandi. Þessar
fréttir hafa ollið þó nokkru íjaðrafoki
hjá konungsfjölskyldunni og hefur
Elísabet drottning meðal annarra af-
boðað komu sína í giftinguna.
Camilla Rosemary hafði eftir-
sem er
ekki talið lflc-
legt þessa
stundina.
Trúlofuð prinsi Fæi
þó hvorki að verða
prinsessa né drottning.
.vera atvinnumaður í handbolta
„Ég fór til Essen árið 2001 frá KA
og er búinn að vera hér í fjögur ár.
Ég fer reyndar til Gummersbach
þegar þessu tímabili er lokið og mér
h'st vel á það. Munurinn var mikill
þegar ég kom fyrst til æfinga í Essen.
Áður en ég fór út var ég að æfa með
jafnöldrum mín-
um, við vorum
allt mjög svipaðir
strákar að hæð og
þyngdenþegarég
komútvarégalltí
einu yngstur og
minnstur. Það
voru mikil við-
brigði.
Ég er héma
ásamt eiginkonu
minni, Þóm Þor-
steinsdóttur og
bömum okkar,
þau em tvö, sex
ára og tveggja ára. Ég stunda fjar-
nám við VMA með þessu og Þóra
hefur verið í þýskunámi.
Þetta getur verið mjög erfitt
starf. Núna á liðið til dæmis átta
leiki á 24 dögum og því fylgja oft
fimm til sex tíma ferðalög. Liðið
æfir mikið, tvisvar á dag, sem þýðir
að það fara fimm tímar á hveijum
einasta degi bara í æfingar. Maður
þarf að leggja mikið á sig til að halda
sér í fremstu röð og sinna þessu
starfi vel.
Ég kvarta samt ekki enda er ég
mjög stoltur af því að vera atvinnu-
maður í handbolta, þetta er það
sem ég stefhdi alltaf að.“
Strákarnir koma alls staðar
að.
„Liðið er suðupottur menning-
arheima því hér em menn af mörg-
um þjóðemum, alls staðar að úr
Evrópu. Það er í raun bara
skemmtilegt og við eigum ekki í
neinum vandræðum með að tjá
okkur, allavega ekki inni á vellinum.
Ég er mjög hrífínn
afþessum andlega
þætti í frammistöðu
leikmanna og er
mjög opinn fyrír
öllu sem getur hjál-
pað mér að ná réttu
hugarfari í leik.
Þetta em allt ágætis strákar sem ég
er búinn að kynnast vel og maður er
kominn með gistipláss í flestum
löndum Evrópu.
Eins og er em ekki margir ísl-
endingar sem ég þekki í grenndinni.
Patrekur Jóhannesson var héma
þegar ég kom
fyrst og hann átti
í raun mikinn
þátt í að ég fór til
Essen. Hann
mælti með mér
við þjálfarann og
hjálpaði mér
mikið í þessu
ferli. Hann fór
frá Essen fyrir
tveimur árum.
Þórður og Bjami
Guðjónssynir
vom lflca hér rétt
hjá þegar þeir
spiluðu fyrir Bochum. Annars held
ég lfldega mestu sambandi við Ein-
ar Öm Jónsson en það getur oft
reynst erfitt því leikir koma upp á
mismunandi dögum og oft erfitt að
finna tíma."
Andlegi þátturinn mikilvæg-
ur.
„Ég veit ekki hvað ég hefði farið
að gera ef ég hefði ekki farið í at-
vinnumennskuna. Ég stefndi ein-
hvem veginn alltaf á þetta, allavega
mjög snemma. Síðustu mánuðina
mína með KA æfði ég til dæmis eins
og vitleysingur til að undirbúa mig
fyrir atvinnumennskuna. Það er
samt ekki bara þetta lflcamlega sem
skilar manni langt, kollurinn þarf
lflca að vera í lagi. Ég er mjög hrifinn
af þessum andlega þætti í frammi-
stöðu leikmanna og er mjög opinn
fyrir öllu sem getur hjálpað mér að
ná réttu hugarfari í leik. Maður þarf
að læra á sjálfan sig og maður bætir
sig í því eins og öðm með árunum."
með Gróttu/KR, KA og Essen og fer tll Gummersbach næsta hau •__