Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2005, Side 18
18 FIMMTUDAGUR 3. MARS 2005
DV
Karlotta ósk Jónsdóttir hjá Módel.is hefur
alltafspáð mikið ítískuna. Hún spáir mikilli
litadýrð með sumrinu en svona hljómar ann-
ars vortískan að hennar mati.
INNI
verða að eiga einn svona.
Hann reddar manni alltaf.
Gönguferðir
- sérstak-
lega núna
þegar vorið
er að koma.
Pilates - þetta er llkams-
Gervineglur - reyndu frek-
ar að safna þínum eigin.
Jarðarlitir - sumarið er að
koma og maður verður
að lífga aðeins upp á
fataskápinn.
Ruslfæði - ég sá myndina
Supersize Me og hef ekki getað
borðað McDonald's síðan.
Of mikið make up - Maður
getur líka verið sætur án
w
y ■ pMs.' • ‘ f.. 4' > r*-; ; , v :■!
■ ^mm
þess að vera með einhverja Ljósabekkir - núna er málið að vera bara útitekinn.
grímu.
• Borðaðu við matarboðið.
• Ekki svelta þig.
• Borðaðu hægt og tyggðu vel.
• Borðaðu fleiri en minni
skammta.
• Ekki borða neitt þremur tímum
fyrir svefninn.
• Hafðu stjórn á þér.
• Skammtaðu þér eðlilega
skammta.
• Ekki narta allan daginn.
• Notaðu minni matardiska.
• Ekki borða við vinnuna.
Einbeittu þér að matnum og
hversu mikið þú borðar.
• Gerðu þér grein fyrir erfiðleik-
unum sem eiga við að etja um
þrjúleytið. Fáðu þér frekar ávöxt
en missa þig (sælgæti og brauð.
• Ekki narta á meðan þú eldar.
Fáðu þér tyggjó ef það hjálpar.
• Ekki fá þér meira. Einn skammt-
ur er alveg nóg.
• Komdu afgöngunum strax í
burtu svo þú þurfir ekki að
glápa á þá.
• Kynntu þér innihald matarins.
• Hægðu á þér. Prófaðu að borða
með vinstri hendinni ef þú er
vön að nota hægri.
// fyrsta íbúðin
Þröngt á þingi á
stúdentagörðum
„Ég er náttúrulega svo ungur og er rétt í startholunum," segir Jóhannes Hauk-
ur Jóhannesson leikari.„Ég flutti hingað á Skerjagarð fyrir tveimur árum og var þá
að koma frá foreldrahúsum. Mér líkar ágætlega hér en þetta er bara eitt herbergi
og við erum tvö þannig að það er svoKtið þtöngt á þingi. Hér býr bara námsfólk
og ef það er mikið fjör þá er þara hringt á lögguna. Munurinn á að vera fluttur úr
heimahúsunum felst ekki í því að þar hafi verið eldað ofan í mann og þvegið af
manni. Nú þarf ég frekar að biðja um það og taka aðeins þátt ( því en ég verð að
viðurkenna að mér hefur tekist að koma mestri ábyrgð yfir á konuna. Hún er svo
vel upþ alin."
„Við (slendingarerum
mjög glysgjörn og þetta
verður ótrúlega flott,"
segir Kolbrún Jónsdóttir
sem tekur þátt í íslands-
meistarakeppninni Tíska
2005 sem haldin verður
á Broadway sunnudag-
inn 6. mars.Keppnin er
haldin allavega einu
sinni á ári og keppnin á
sunnudaginn verður sú
55. (röðinni. Breiður hóp-
ur mun keppa á ýmsum
sviðum tískunnar en
samkvæmt Kolbrúnu
hafa fantasíuförðunin og
fantasíuneglurnar verið
það vinsælasta hingað til
en þar að auki er keppt (
hárgreiðslu,förðun,frís-
tæl, litun, samkeppnis-
förðun, fatagerð, skart-
gripagerð og fleiru og
fleiru.
„Ég er búin að fara á
svona keppnir bæði f
Bandarlkjunum og á
Norðurlöndunum og veit að þar komast menn ekki (hálfkvisti
við okkur (slendingana.í Ameríku var allt svo ýkt,táneglurnar
voru kannski 10 sm sem mér finnst ekki fallegt. Hér er þetta
hins vegar allt svo fallegt,en kannski erum við bara ekki komin
lengra," segir Kolbrún brosandi og bætir við að keppnin marki
uppskeruhátíð þeirra sem eru í þessum bransa.
Húsið opnar klukkan 13 en það kostar 1000 krónur inn.
Hægt er að skoða myndir frá síðasta ári á heimsiðunni fas-
hiontv.is.
Kolbrún Jónsdóttir naglasérfræðingur
„Ég er búin aö fara á svona keppnir bæöi i Banda-
ríkjunum og á Noröurlöndunum og veit aö þau
komast ekki í hálfkvisti viö okkur Islendingana.
íslandsmeistarakeppnin Tíska 2005
verður haldin á sunnudaginn.